Morgunblaðið - 08.01.1918, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.01.1918, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Rúmstæði Og Rúmfatnaður beztur í Vðruhúsinu Geysír Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Leverpostej i V4 °g Va pd. dósum er bezt — Heimtið það. I Tvö herbergi eða eitt stótt, óskast leigð sem fyrst. A. v. á. cTSaupié tÆorcjunBl Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 64 — Hér getið þér fengið að ejá víkingsleyfi mitt, mælti hún, opnaði skúffu og tók þar upp skjal nokk- nrt. — Eg hefi enga heimtingu á að fá að sjá það, mælti barúninn. Eg er aðeíns hingað kominn til þess að þakka yður fyrir hjálpina. Foring- inn í víginu, Cumberland greifi, hef- ir ennfremur falið mér að spyrja yð- ur hvort þér munduð vilja sýna hon- um þann heiður að snæða með hon- um miðdegisverð. Og ennfremur bað greifinn mig að spyrja um heiti yðar — þar farið þér fram á tvent sem mér er eigi unt að uppfylla, mælti hún. Nafn mitt get eg eigi sagt yð- ur. VíkingBleyfið er að vísu stílað á nafn, en það er eigi mitt rétta nafn. — Það er gott, greifinn lætur sér launnefnið nægja. — Eg nefnist Hrólfur víkingur. En heimboðið verð eg að afþakka því að eg yfirgef aldrei skip mitt. Og nú bið eg yður að afsaka það, að eg verð að skilja yður hér einan eftir um hrið. Káetan var hólfuð sundur og gekk íslenzkur gráðaostur er kominn aftur i verzlun Einars Árnasonar. Dren^ur óskast til þess að bera Morgunbh til tastra kaupenda. Komið á afgreiðsluna í dag. REYKTÓBAK kom með Lagartossi 1 Tóbakshusið Sími 700. Laugavegi 12. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vör Aðalumboðsmenn á Islandi: O. Johnson & Kaaber. 3 Vátryqqingar. cfirunafryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgljoetr, Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hásgðgn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. f Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen,. Brunatryggið hjá „W OL6 A“ Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 115. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. .Dankl Berqmann. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 61429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfél. h.t. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Csri Finaen, Skóla /örðustíg 25. Skrifstofut. 5J/a—ó1/^ s.d. Tals. 331 Sunnar Cgilson skipamiðlari, Hafuarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. nú skipstjóri inn í innra herbergið En rétt á eftir opnuðust ytri dyrnar og önnur stúlka gekk inn. Var hún klædd á sama hátt og skipstjóri og jafn fögur, en sá var munur á þeim að þessi var ljóshærð. — Guð minn góður! hrópaði Jak- ob Cumberland alveg forviða. Er eg þá kominn um borð í skjaldmeyja- skip. — það lætur nærri, svaraði stúlk- an sem inn kom. Eg er næstæðsti foringi hér á skipinu. Hvar er skip- stjórinn? Barúninn benti á dyrnar að innra herberginu. — það er gott, þá ætla eg að bíða, mælti stúlkan og rjálaði við skefti á marghleypu, sem hún hafði í belti sór. Rétt á eftir kom skipatjóri aftur og varð Jakob Cumberland þá enn alveg forviða. J>ví að fyrir framan sig sá hann forkunnar fríða konu, klædda f svartan silkikjól með knip- lingum. — Kæri barún, mælti hún bros- andi. Má eg nú eigi bjóða yður til miðdegisverðar? Barúninn gleymdi öllu í svip, frænda sínum, víginu, erindi sínu og hinum glæpasamlegu fyrirætlunum BÍnum. Hann reyndi árangurslaust að átta sig á öllu því er fyrir hann bar hér, en varð æ ruglaðri og brá þó mest er skipsforingi ávarpaði yfir- liðsforingann á máli sem hann hafði aldrei heyrt á æfi sinni. Yfirliðsfoiinginn fór. — Setjist þér hérna hjá mér, mælti nú hin fríða valkynrja og eins og f leiðslu hlýddi barúninn henni, þvi að fegurð hennar töfraði hann. — það er bezt að þér sendið for- ingjanum f víginu nokkrar línur svo að hann verði eigi hræddur um yð- ur. — J>ér hafið rétt að mæla, sagði barúninn og greip skrifföng. — Eg skal stíla brófið fyrir yður mælti hún brosandi og byrjaði þeg- ar í stað. Herra greifi! Vegna sérstakra fyrirskipanna þor- ir skipstjórinn á lErninum* eigi að yfirgefa akip sitt, en hann hefir boð- ið mér til miðdegisverðar og eg hefi eigi getað hafnað því boði. Sendið bát að sækja mig klukkan 9 í kvöld. Barúninn setti nafn sitt undir bréfið og maður var sendur í land með það. — þetta er töfraskip, sem eg er kominn um borð í, mælti Jakob Cumberland er hin fagra stúlka sett- ist brosandi við hlið hans, Hann dirfðist að grfpa hönd hennar. Hvern- ig getur svona netc hönd haldið um meðalkafla? — Spyrjið heldur, mælti hún hlæj- andi, hvernig svona þýð rödd geti skipað fyrir. Og bvo settist hún við pianoið, lék á það og söng undir. Barúninn varð alveg frá sér numino. þetta var í fyrsta skifti á æfinni að kvenmað- ur hafði töfrað hann. Meðan hún söng gleymdi hann öllu öðru. Tveir háaetar báru mat á borð og þegar alb var framreitt, bauð konan gesti sínum mjög kurteislega til borðs. — A þilfari er eg Hrólfur vfking- ur, mælti hún, en hér hjá yður er eg kona. |>ér megið nefnamig Aischa. Skál, herra barúnl Og hún fylti glös með gömlu og bránleitu Xæres. Barúninn drakk og fanst sem eld- ur færi um æðar stnar. Og við þriðja' staupið gleymdi hann öllu öðru en þessari fögru konu er sat þar hjá honum. Hún þagnaði anbartak og þá rank- aði hann ofurlítið við sér, því að honum virtist skípið vera á siglingU. Hann ætlaði að r(sa á fætur og líta út um gluggann. |>á lagði hún hina drifhvftu hönd sína á arm hans, leit til hans tae^ brennandi augnaráði og mælti: — Eg nem yður á brott því þór sögðuð áðan að þér elskuðuð — Já — ójá, tautaði hann. Og í stað þeBS að horfa út, ^I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.