Morgunblaðið - 04.02.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIi) Rúmstæði Og Rúmfatnaður beztur í Vðruhúsinu Geysir Export-kaffi ...■ ~r'~m.zmzacstœmm ‘jSfer bezt. Aðalumboðsmenn: l&iató';-. * -.a iiSSiiltfKifllMBB 0. .I0IINS0X 4| KAABEIt Keppist við að brjóta steinoliutunnurnar kaupir gjarðirnar. Indverska rósln. Skáldsaga eftir C. Krause. 84 — Eg vil ráðleggjft yður að hvíl- aat um stund hérna á Iegubekknum, mælti kerlingin eftir nokkra hríð. þér þarfnist hvíldar. Luna hlýddi þeasu og keriingin settist á stól fyrir framan hana. — Hón sofnar, hugsaði Luna. og þá ræðst eg á hana og kemst svo undan. En þessi fyrirætlun átti eigi að komast í framkvæmd. Hurðinni var Bkyndilega hrundið upp og annar af mönnum þeim, aem höfðu handtekið Lunu, ruddist inn og alökti ljósin á arinhyllunni. — Grunur er fallinn á okkur, mælti hann. Jósep hefir heyrt hið umrædda merki. f>að kemur bátur niður Thames. Fljótt á brott héðan! — Ha — það er John! hrópaði Luna. Hjálpaðu mér Johnl En þjónninn vafði klæði um höfuð faennar og bar hana inn í skúma- skotið á bak við bókaskápinn og þangað fór kerlingin lika. — Haltu henni fast Reinhold, æpti fcerlingin, haltu henni fast þangað Ekti Kina - Lífs - Elixír fæst hjá Jóni Hjirtarsyni & Co. ir- Ræningjaklær. Skáldsaga úr niitiðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legssta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. til eg hefi Iokað munninum á henni. Jungfróin hefir fengið mér meðal til þess að þagga niður í henni. f>að fór hrollur um Lunu þegar hún heyrði þetta. þjónninn hélt fyrir munninn á henni, en hón gat þó látið til sín heyra ofurlítið. Henni heyrðist fótatak frammi f stofunni og þóttist bún líka heyra málróm Samsons þar. — Haltu henni fast, mælti kerl- ingin enn. Luna braast um á hæl og hnakka. Hón beit þjóninn í hendina og æpti af öllum kröftum: — Hjálpaðu mér John ! Hjálpaðu mér! TJm leið greip Reinhold fyrir kverkar henni, en kerlingin bar vot- an klút að vitum hennar. Og um leið fanst henni sem heilinn bráðnaði í höfði sér, tungan varð afllaus, drætt- ir komu í hálsinn og hún varð mátt- laus. þessi voru hin ágætu áhrif meðalsins, sem Helena hafði keypt hjá Maghar. — Nú meiga þeir koma, mælti kerlingin. Lnna misti ekki meðvitundina þótt hún væri afllaus og hún heyrði glögt hvernig fótatakið fyrir framan nálg- aðist. Og henni hafði eigi skjöplast. þarna voru þeir komnir John Francis og Samson. Af tilviljun hafði John Francis komist að því hvað orðið hafði um systur hans. Hann hafði beðið henn- ar lengi og var orðinn hræddur um hana. En alt í einu vatt Samson sér inn úr dyrunum hjá honum og var auðséð að honum var mikið uiðri fyrir. — Hvar er Luna hrópaði hann. það var eins og John Frcncis hefði verið snortinn með knífi. — Hún fór með lækninum til þaBS að sækja meðal handa Aischa. — Er langt síðan? — f>að er full klukkustund síðan. — |>á er hún burtnumin! æpti Samson svo hátt að Aischa vaknaði. — Burtnumin? Hvernig getur þér komið það til hugar? — Eg gekk yfir Lundúnabrú áðan, mælti Samson, og sá að kona nokk- ur var all langt á undan mór. Hjá Wapping gekk gömul kona í veg fyrir hana og tók hann tali, um leið réðust tveir meun á hana og fóru á brott með hana. Eg ætlaði að koma konunni til hjálpar, en það var of langt í milli, enda náðu porpararnir í vagn og komust undan á þann hátt. John Francis stökk á fætur og æddi um gólfið. í sama bili kom Crafford læknir. — Luna er burtuumin! hrópaði John Francis. — Hefir meðalið hrifið? spurði læknirinn ósköp rólega. éZrunafryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance, Kacpmannahöfn vátryggir: hús, liúsgögn, alls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá ,.W OLG A* Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson, " Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. i Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqmann. ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 2356^429 Trolle & Rothe. Trondbjems vátryggingarfélag h-L Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður C a r 1 Finsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. —6x/2 sd. Tals. 331 iBunnar Cgiíson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími6o8 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. — Eg segi yður að Lud» hefir ekki komið heim, mælti Johu Francis i lægra rómi og leit óttasleginn til Aischa og svo á læknirinn eins og hann vildi segja: Eg verð að leita að systur minni, en meðan eg er burtu getur vel verið að Aischa deyi. Crafford skildi þetta. Hann gekk að rúminu og skoðaði sjúklinginn. Varð hann glaður er hann sá, að Aischa hafði eigi nema snert af hita. — Vinur minn! mælti læknirinu og sneri sér að John Francis. Eg held nú að mér sé óhætt að lofa yður því, að hún muni lifa. John Francis rak upp gleðióp. — Nú skuluð þér fara og leitft systur yðar, mælti læknirinn, og þakkið þér hamingjunni fyrir það að Robert greifi skyldi eigi vera heiif® áðau þegar eg kom til hans. Svo settist Crafford við rúmið e& hinir fóru. — Hvar mÍBtir þú sjónar á vagp' innm? spurði John Francis. — í endanum á Stjörnugötu, s?ftr' aði Samson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.