Morgunblaðið - 17.02.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Frá vopnahléinu að austan. Hermönnunutn hefir verið skipið að legpja niður vopu og það er sennilegt að þe r hafi fiislega hlýtt þeirri skipurj. Að minsta kosti er ekki neinn ólundarsvipur á mönnunum hér á myndinni. Og það er skiljanlegt að þeim hafi fundist sem þnngu fargi væri af sér létt, er þeir máttu fara óhikað allra sinna fetða og hergnýnnn þagnaði fyrir fult og alt. Tveir menn standa uppi á skotgrafabrúninni -— nú þarf ekki að óttast kúlur óvinanna framar. Þar er bú stórt og mörg hlunnindi. Þar er útibú og ráðsmaðut; hann heitir Jónas og er mér ókunnur. Hjáleigur tvær fylgja Gufunesinu, þær munu nú i eyði vera. Fyrir norðan Gufunes er Eyðisvík, þar liggja skip á vetrum og slysast sjaidan. Fyrir norðan Eyðisvík gengur skagi langur út í Kollafjörð. Þar heitir Geld- inganes; þar getur vaxið gras mikið ef ekki b zt. Sandrif tengir Geld- inganesið við meginlandið; það gæti heitið Panama, en skurðmn vantar. Krumtni. Þegar eg fór að fala dýftíðarvimmna. Eg var orðinn peningalaus; gat ekki borgað fæðið mitt lengur, en jómfrúin sem eg borðaði hjá vildi fá hjá mér borgun fyrir matinn, 75 kr. um mánuðinn. Já, ekki minna en 75 kr. um mánuðinnr því hún selúr ágætt fæði, og svo þykir henni eg eta mikið. Eg spiste Frokosten i Formiddagen eins og sól hverfa; þar eru veður hörð. Þar í norður eru Bústaðir, þar býr Jón. Hann vildi Páll í burtu reka, en Jón var vitrari og sat kyr. Hann er rök- máll og hagyrtur. Milli Breiðholts og Bústaða og alt til Hafnarfjarðar skal veg leggja svo breiðan að eng- inn meigi út af ganga. Sá vegur á að kosta tvöhundruð og þrjú þúsund krónur danskar, ekki eyri meira eða minna. Nú viljum við yfirfara Elliðaárnar; i þeim er Skorarhylur og fors mik- ill. Þar er lax svo mikill að eyðir öllu rafmagni; bygði því Reykjavík gasstöð, það þótti þá búhnykkur. Þar vöru enskir menn að veiðum um eitt skeið, þeir voru svo ríkir að þeir keyptu tíu franskbrauð dag hvern, átu eitt en fleygðu hinum. Neðst við árnar að norðanverðu er Artún; þar býr Þorbjörn. Hann er þrifinn í allri umgengni og sterkur vel. Þar er land snögt og merar- nögur. Öfar er Arbær. Þar býr Margrét; hún er guðhrædd og hjarta- góð. Þar þykir bezt kaffi og annar viðgerningur. Lengra til austurs er Baldurshagi. Það er nafn fagurt. Þar býr Guðmundur. Hann er kná- legur og mikill að vallarsýn. Þar vilja margir búa, en fáir lengi. Þar er skógur ger af mannahöndum. Hann má enginn sjá fyrir gaddavír. Þar er Rauðavatn, i því er útburður og gelur hátt fyrir veðrum. í norð- vestri er Gröf. Þar býr Björn. Hann er spakur að viti og skáld gott. Hann á dætur margar og nú gjaf- vaxta. Þar gengur sauðfé sjálfala á vetrum. Þar skamt frá eru Keldur, sú jörð er nú í eyði; var þar áður vel búið en nú rottugangur mikill. Niður frá Gröf og Keldum er Grafarvogur; þar er lax svo feitur að nær er óætur og því ekki veidd- ur. Sunnan við voginn er svæði það er Jörfi heitir. Þar er drauga- gangur. Að norðanverðu er Gufu- neshöfði; þar er bjarg alt í sjó niður; þar hrapa hestar. í norður frá höfð- anum eru mýrar miklar; þær heita Sund. Þar gengur fénaður mikill öll missiri. Vestur frá Sundunum geng- ur tangi í sjó fram; þar er Gufunes. auk annara, þótt eígi heyrðist æðra um annað en það, er óforsjálni skipsmanna var um að kenna bæði olíuleysi og annað. Það voru kveiktir smáeldar uppi á stýrishúsinu til þess þeir sæust úr landi (ja, til hvers frekar?) Eg ernú óvanur siglingum en álít þó slikar brennur ekki hættulausar og leið mér illa. Nóttin leið nú löng og dimm í svartholinu og engin hreyf- ing sást i landi. Veðrið var til allr- ar hamingju stillt um nóttina, og höfðu skipsmenn það til afþreyingar að athuga loftvogina og berja á hana. Er birti að morgni hins 13. des. vorun en skiftar skoðanir um, hvar Ólafsvik væri, en dagur gamli tók þó af allan vafa, því nú sást hvitur skalli Snæfellsjökuls og brimsúgur við Ólafsvík. Var nú fart í land? of var par steinoliu að fá ? Olíuseitillinn nægði nákvæmlega þá klukkustund, sem við vorum á leiðinni til Óiafsvíkur. — Þar hafði verið ófært vegna brims en var nú orðið fært og eftir nokkra bið, kom bátur, sem skipstjóri tók sér far með í land til olíu útvegunar. Það var almenn gleði um borð þegar 2 stein- oliu fötum, fullum og feitum var komið út á bátinn og menn fyltust nýrri von um að komast nú tafar- lítið heim, þvi áttin var hagstæð, er komið var suður fyrir Snæfelisnes, þrátt fyrir þótt loftvogin stæði á jarðskjálfta í Lissabon. Út úr hádeginu var lagt á stað og gekk ferðin seint en örugt suður á móts við nesið og sáum við mótor- bátinn »Ingibjörguc standa á þurru landi á Sandi. Brim var mikið við nesið hvarvetna og tignarlegt á iand að líta. Gusurnar gengu upp um vitaturnana, en nú var nóttin aftur á ferðinni og ilt var að vita bátinn áttavitalausan, »logg«-lausan með alt þetta fólk, og hljóta skipsráðendur að hafa fundið til þess ekki síður en við hm, sem trúðum þessum mönn- um fyrir okkur — og sízt hefði eg viljað vera í þeirra sporum. Þeir höfðu sagt okkur er við vorum í Ólafsvik, að við mundum komast heim snemma morguns daginn eftir hinn T/j. des. Vegna þess að eitt- hvert smástykki úr vélinni týndist eða gleymdist á Bíldudal eða Patreks- firði, þurfti við og við að stöðva vélina til að hreinsa oliustútana og þar að auki var ferðin yfirleitt minni vegna þess að stykkið vantaði. Oft var maður var við bæði þessa nótt og aðrar, að mótorinn stansaði eða skrölti og breytti um hljóð og er slikt ekki til uppörfunar, því þá eg var vanur, en át nú mikið, þvf ef eg gæti ekki borgað í dag, gæti eg ekki fengið matinn lengur, sagði matseljan um leið og hún gekk út og sá eg að gusturinn stóð í For- klædet, sem hún hafði breitt framan á sig. Guði sé lof! Nú er eg sadd- ur, sagði eg þegar eg stóð upp frá borðinu; það hafði hún móðir min kent mér að segja við endir hverrar máltíðar, og sagði hún mér að þá blessaðist mér maturinn betur og því trúði eg, en nú þurfti matur- inn að blessast mér vel, þvi lengi átti máske að honum að búa. Eg fór svo af stað; hitti mína beztu vini, bað þá að skrifa upp á víxil fyrir mig, sem eg hafði úr íslands- banka. Þeir sögðu allir eins og f einu hljóði: Það er þýðingarlaust, því þeir kaupa ekki víxil með mínu nafni. Eg snautaði sneyptur frá þeim og fór að hugsa um hvað gera skyldi. Þá mundi eg eftir að Kr. Bárður kaupir vel trygða pappíra, gull og silfur. Eg þaut eins og eld- ing til hans, banð honum úrið mitt; það er nefnilega gdlúr, en hann, bannsettur karlinn, vildi ekki gefa nema 2 krónur fyrir það. Eg læt það ekki fyrir það, sagði eg og gekk snúðugt á burtu. Hvað á eg nú að gera? sagði eg við sjálfan mig. Eg fer eins og margr góðir menn og bið land- stjórnina um vinnu. En hvert á eg að fara? í stjórnarráðið? Nei, eg kann mig þar ekki nógu vel. Eg þurka aldrei af fótunum á mér, þeg- ar eg geng inn í hús og eg er van- astur að hrækja á gólfið. En land- stjórnin hefir dýrtiðarvinnu-skrifstofu niður í miðbæ; í hvaða götu, og hvað húsnúmerið er gerir ekkert til. Eg komst slysalaust þangað. Setti upp langt og þvengmjótt sorgar- andlit, gægðist hálfhræddur inn f gættina og sagði með skjálfandi röddu: Hérséguð! — Hann er hérf öskruðu tveir öldungar, sem þar voru fyrir. Hvað viljið þér I ? — Eg, eg, ætl—, ætlaði að biðja ykkur um vinnu. —- Um vinnu! Eruð þér giftur ? Sussu, sussu nei! Ekki einu sinni trúlofaður, sagði eg. — Farið þér út! dettur manni i hug, að nú sé eitt- hvað að bila, en vindurinn hélzt hagstæður. Um morguninn, er við bjuggumst við að vera rétt komnir til höfuðstaðarins fréttum við, að lengi væri búið að halda bátnum við, því stefnan væri óviss. Það var mikill sjór og hvergi sá til lands, því enn var dimt. Þó var sagt að sézt hefði Útskálaviti eða Reykjanes- viti um nóttina; en þarna urðum við að veltast þangað til dagur ljómaðí og fanst manni ekki sólin árrisul þann daginn. — Þegar loks albjart var orðið og allir höfðu áttað sig, sást, að við vorum langt suður í Faxaflóa. Líklega suður og út af Miðnesi, þvi í fullar 5 klukkustund- ir var bæði siglt og skrúfað þangaö til við náðum höfn í Reykjavík- Maður var nú orðinn mörgu vanuí og við öllu búinn, þangað til kotniö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.