Morgunblaðið - 24.02.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.02.1918, Blaðsíða 3
24. 'febr. 152. tbl. MORGUNBLAÐIÐ Sitt af hverju nm lífshætti flska. Eftir Bjarna Sæmundsson. Marhnúturinn er sennilega alls skki gráðugasti íiskurinn í sjónunr; í>ó að hann sé munnvíður, þá má hann þó heita munnfriður á móts við suma djúpfiska skylda álum og laxsíldum. Sumir þeirra eru svo tnunnviðir, að það má segja hið sama um þá og sagt er í gamalli visu nm einhvern mann »kjafturinn út á kjáikabarð, kemst hann seint í himnagarð*. Og sennilegt er, að gtæðgin standi i réttu hlutfalli við munnviddina. Þó má vera, að munn- stærðin fari nokkuð eftir þvi, hver fæðan er, hve stór dýr fiskurínn leggur sér til munns. En hvernig sem nú þessu er háttað, þá er það vist, að fiskar af þessu tægi hafa fengist þannig á sig komnir, að þeir hafa gleypt fiska, sem voru sfærri en þeir sjálfir; höfðu þeir gleypt þá með svo miklum krafti, að ekki að eins maginn, heldur cg allur kviðurinn vav svo útþaninn, að gleyptt fiskurinn sást utanað, i gegnum þunniidin, þar sem hann lá saman kuðlaður i maganum. Fieira mætti tína til um þetta; en hér vetð eg að láta staðar numið um þessa hlið á lífi fiskanna. 3. Felulitir fiska. Af þvf sem sagt hefir verið hér að framan um græðgi sumra fiska, ræður það að Hkindum, að mörgum fiskinum sé hætt vegna græðgi hinna stærri, þvi að í sjón- um gildir víst ekki siður sú regian, en á landi, að hinn stærri gleypi hinn smærri. Getur það því verið mjög gott fyrir smælingjana, smá- fiska og seiði hinna stærri, að geta leynst sem bezt fyrir hinum stærri, sem alstaðar eru á ferðinni til þess að »fá þá uppsvelgda«. En hinir Brennandi steinoliulindir. Campina, i nóv. Enginn maður getur gert sér i hug- arlund, hvernig umhorfs mun hafa verið í olíuliodum Rúmeníu þá er Rúmenar, undir handleiðslu Englend- iugsins Griffiths lávarðar, kveiktu i 3ooo steinoliubrunnum og stórkost- legum olíugeymurum, sem i voru ^öörg þúsund smálestir af steinolíu °g benzini. Þeir sem sáu það geta eigi með 0rðum lýst þvi helvitisbáli sem við Þeim blasti. Þeir segja að eins að ah hafi verið gult, rautt og svart, Svart og enn þá svart. Kolsvart, sót °8 reykur. Og svo dunur, brak og ^restir. Og hiti, bál, funi, ógurleg- Ur hiti og óþolandi. Tortiming, sPiUiQg, helviti, dómsdagur. — — hefi talað við ýmsa menn, iðn- ra2ðinga, rúmenska verkfræðinga, vel ^ntaða borgara, sem áttu heima i ,0 I (smælingjarnir) eru oft snarir i snún- ingum, og fimir að skjótast undan, og þá getur það lika verið gott fyrir hina, sem oft og tiðum eru seinfærir og silalegir, og mundi því oft verða ilt til fanga, ef þeir tækju ekki það ráðið að liggja i leyni, eða fara i felur, annaðhvort i einhver fylgsni, eða fitur þeirra er þannig, að* hann er mjög líkur botninum. Getur það oft verið svo, að sami fiskurinn hafi gagn af litnum, bæði til sóknar og varnar, til þess að dyljast ýmist fyrir bráð sinni eða óvint. Skulu nú nefnd nokkur dæmi meðal útlend»a fiska, þessu til skýr- ingar. Ef byrjað er á ungviði fiska, sem þarf að leynast fyrir óvinum sínum meðal fiska og fugla, þá má geta þess, að þegar í eg%inu er hínum unga fiski hætta búin, því að bæði fuglar og fiskar sækjast eftir þeim. Þau egg s.em klekjast í botni eru oft falin milli steina í þönglarótum og víðar, svo er t. d. um egg hrogn- kelsanna, eða í sérstökuna homkend- um hylkjum, eins og t. d. egg margra há- og skötutegunda i s. n. Pétursskipum eða Pétursbuddum. En hin svífandi egg þorskfiska og flatfiska leynast á þann hátt, að þau eru algerlega glæ og ekki auðið að greina þau frá sjónum, fyr en aug- un eru komin í þau. Þegar svo seiðin koma úr egginu, hafast þau flest við um hríð uppi um allan sjó, hvoit sem þau eru klakin á botni eða uppi um sjó. Eru þau mjög ósjálfbjarga fyrst í stað, en það verð- ur mörgum til lífs, að þau eru glæ og varla greinanleg frá sjónum, nema augun, sem lfta út eins og tveir svartir deplar, og lffhimnan (svarta himnan innan á þunnildum margra fiska), sem er oft silfurgljá- grend við* oliunámurnar, óbreytta verkamenn. sem unnu við námurnar og hertekna menn, sem unnu að spellvirkinu. Alla rekur þá í vörð- urnar, er þeir ætla að lýsa þessum Múspellsloga og segja að engin orð fái lýst honum. Og það er satt. Við blaðamenn höfum tiðum sagt það um ýmsa stórviðburði, að það sé eigi hægt að lýsa þeim — og svo höfum við komið með dálka- langar lýsingar á þeim. Eg skal ekki að þessu sinni reyna að koma með neina lýsingu, vegna þess að eg get það alls eigi. ímynduraflið kemst hvergi í hálfkvisti við þessa ógurlegu staðreynd, sem hvergi á sinn líka í allri veraldarsögunni. Eg var staddur í Antwerpen þá er hún féll fyrir þrem árum og þá gafst mér kostur á að sjá það hvernig Belgar fóru að ónýta hina miklu olíu- geyma hjá Schelde. Það var ógur- leg sjón að sjá. Og þó voru olíu- birgðirnar þar eigi nema örlítill hluti af þeim ósköpum, sem brent var í Rúmeniu, einhverju mesta olíulandi heimsins — landi sem framleiðir ár- lega nokkrar miljónir smálesta af olíu. Það getur enginn gert sér i hug- andi að utanverðunni, en hún mun einmitr þess vegna geta orðið tor- sýniieg þegar horft er á hana neðan að (sjá siðar). Þegar um fullorðna fiska er að ræða, fer litur þeirra mjög eftir því, hvar þeir dvelja tiðast. Þeir fiskar, sem oft eru við yfir- borð sjávar, svo sem síld, loðna, sandsili, guðlax, lax og makríll, eru tíðast grænir eða bláir á baki, en silfurgljáandi eða hvítir á síðum og kvið; svipað er og um þorskinn, ufsann, ýsuna og lýsuna. Þegar horft er á þessa fiska ofan að, úr sjó eða lofti, eru þeir mjög samlitir grænum eða blágrænum sjónum og því ilt að greina þá, en séu þeir séðir neðan að, þá rennur hinn ljósi litur á síðum þeirra og kviði mjög saman við ljósglætu þá eða glampa, sem er á hafletinum, neðan að séð, 0: þeir verða mjög torsýnilegir, og líklega enn þá verra að greina þá þeim megin frá, en að ofan. Fiskar sem lifa á miklu dýpi og koma sjaldan upp að yhrborði, upp í birtuna, eru tíðast kolsvartir eða rauðir. Hinir svörtu leynast mjög vel i myrkri undirdjúpanna1). Rauð- ir fiskar eins og t. d. karfi, leynast vist allvel i djúpinu, vegna þess að hinn rauði litur þeirra dofnar eða verður grár í grænni birtunni^þar niðri. Botnfiskar, sem lifa á grunni, þar sem birta er nægileg, eru tiðast r) Dagsbirtan nær ekki langt nið- ur í sjóinn; á 100 metra dýpi má vist heita myrkur. Samt ná ekki allir litgeislar sólarbirtunnar jafn- langt niður. Rauðu geislarnir ná skemst, en hinir grænu lengst. Þó ná engir geislar langt niður fyrir 1000 metra. Þar er því algert myrk- ur, nema skima sú, sem leggur af lýsandi dýrum (fiskum o. fl.). arlund hve miklu þessu spell nema, væri alt sem ónýttist metið til fjár. Þvi að það er eigi að eins að hér , hafi brunnið óbætanlegur forði af steinoliu og benzíni, sem allan heim- inn vantar svo tilfinnanlega, heldur ónýttust hér vélar og byggingar og margra kynslóða erfiði. Rúmenum hefir sennilega eigi verið rótt i skapi, þá er þeir kveiktu í þessu öllu saman, Með hlutafé sem nam um 400 miljónum króna höfðu þeir sjálfir og útlendir hluthafar kom- ið olínáminu i sæmilegt horf. Með óþreytandi iðni höfðu mörg þúsund hendur skapað umgerð þessa vold- uga iðnaðar, grafið mörg þúsund holur alt að þvi þúsund metra djúpar til þess að fá olíuna til þess að spretta upp, og smíðað mörg hundruð olíugeyma, sem tóku alt að 1250 smál. hver. En svo þegar fyr- irtækið stóð sem allra bezt og var langstærsta auðsuppspretta landsins, þá fyltu þeir brunnana með járni, bjálkum og múrsteini, en kve ktu í olíugeymurunum. Það er ofur eðlilegt að þeir hafi eigi getcð unnað hinum sigursælu óvinum sinum þess að njóta þessara 3 mjðg samlitir botninum, þ. e. a. s. að ofan, en að neðan eru þeir mjög l|ósir eða alveg hvitir, þannig er um lúðu (spröku), kola og skötur, mar- hnúta og ýmsa fleiri. Þar til má telja þorskinn, sem er botnfiskur og upp-» sjávar fiskur. Skötur lifa mest á leir- botni og eru morgráar að ofan, al- veg eins og leirinn, og eflaust ill- greinanlegar frá botninum, ef liggja kyrrar. Líkt má segja um fullorðnar lúður og kolategundir (skarkola, sand- kola og aðra). Kolarnir eru jafnvel misdökkir á lit, eftir þvi hve dökkur botninn er; þeir geta meira að segja gert sig mislita, ef botninn er það. Þannig eru skarkolar, sem veiddir eru á skeljasandsbotni, allir með ljós- um dílum, sem svipar til skeljabrota, og enn þá glöggar kemur þetta i ljós á smálúðu (1—4 vetra). Eg hefi séð þesskonar lúður veiddar í Garð- sjó, þar sem er mjög stórgerður skeljasandur i botni; bakið á þeim var eins og stráð smáum skelja- brotum, það voru Ijósir blettir, sem voru þannig útlítandi. Þyrsklingur og jafnvel stútungur er rauður að lit þegar hann er veiddur í þara, Ijós á skeljasandsbotni og mjög dökkur í þröngum fjarðadjúpum, og danski dýrafræðingurinn Dr. Petersen hefir með tilraunum sýnt það, að þyrsk- lingurinn og skarkolinn breytir lit, þegar hann er látinn vera nokkra daga á ýmsa vega litum botni. Þessi litbreytingamáttur virðist minka, þeg- ar fiskurinn eldist. Gamlir kolar gera sig oft ósýnilega með því að grugga upp sjóinp í kringum sig, svo að leirinn fellur ofan á þá og gerir þá alveg samlita botninum. Líklega eru engir hérlendir fiskar meiri snillingar í því, að taka á sig gerfi hluta i kringum sig, en mar- hnúturinn, bæði yngri og eldri fisk- ar; stöku uggarnir eru litaðir þannig, gæða. Og manni verður skiljanleg sú örvænting, sem fær þá til þess að ónýta þessi miklu auðæfi. En þó verður maður að spyrja sjálfan sig að því hvort þetta hefði eigi mátt vera ógert. Hinn frægi rúmenski vísindamað- ur, prófessor Stere, sem nú er rit- stjóri blaðsins »Lumnate«, reyndi að koma í veg fyrir spellvirkin, með því að sýna stjórninni fram á það, að engum gæti spellvirkin komið að gagni og óvinunum væru þau eigi til neins tjóns í samanburði við það hve mikið verðmæti færi þar for- görðum. Því að það mættu menn vita, að svo miklir snillingar væru þýzku verkfræðingarnir að þess yrði eigi langt að bíða þangað til þeim tæk- ist að veita steinoliulindunum fram- rás aftur. En aldrei yrði hægt að bæta það tjón, sem unnið væri með íkveikjunum. Eu prófessor Stere talaði fyrir dauf- um eyrum. Englendingar stjórnuðu spellvirkjunum og gengu að þvi verki með dæmalausri nákvæmi. Og sem sérstakan sérfræðing höfðu þeir sér til aðstoðar ermdreka frá Stand- ard Oil Company.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.