Morgunblaðið - 07.03.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.03.1918, Blaðsíða 3
MORÖUNBLAÐIÐ Kina-Lífs-Elixír Miklar birgðir komnar í Matarv. Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2. Húsié „Baldurshagi" í Mosfellssveit, ásamt afnotirétti af tilheyrandi landspildu, slægjum og kálgarði, fæst leigt frá 14. mai aæstkomandi. Lysthafendur smii sér á skrifstofu Garðars Gíslasonar við Vitatorg, fyrir 15. þessa mán. Si Ungur maður, helzt vanur verzl- CJlUlTlfiM' unarstörfum, getur fengið atvinuu við verzlun hér í bænum, ef hann er reglusamur, kurteis og áreiðan- legur. Umsóknir, með meðmælum, sendist í lokuðu umslagi tll afgreiðslu þessa blaðs, fyrir 15. marz næstkomandi, merkt »R e g 1 u m a ð u r*. Rœningjaklær. Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði, eftir- hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. Fasteigna- og lögfræðissRrifstofa Gunnars Sigurðssonar Samverjinn. Maður færði osb 46 kr. í gær handa Samverjanum. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar fimtudag 7. marz 1918, kl. 5 siðd. 1. Brunabótavirðingar. 2. Fundargerð byggingarnefndar 3. marz. 3. Fundarg. hafnarnefndar 26. febr. 4. Fundarg. hafnarnefndar 28. febr. 5. Fundarg. hafnarnefndar 5. marz. 6. Skipun hafnargjaldkera. 7. Fundarg. dýrtíðarnefndar 27.febr. 8. Fundarg. fjárhagsnefndar 1. marz. 9. Fundarg. fátækranefndar 28. febr. 10. Fundargerð fasteignanefndar ð. marz. 11. Framlagt mat á hluta af Arnar- hólslóð og fyrirhugaðri Lands- spítalalóð. 12. Framlagt uppkast að lögreglu- samþykt. — Kosin nefad. Island liggur enn við uppfylling- una. Mun það vera óráðið enn hve- nær skipið fari héðan. Geysir er kominn til Austfjarða. Bogi Brynjólfsson sýslumaður Arnesinga er kominn til bæjarins snöggva ferð. Skipstrand. Sú fregn barst hingað frá Vík í Mýrdal í fyrrakvöld, að danskt seglskip hefði strandað á Meðallandssandi um helgina og ein- hverjir skipverja hefðu druknað. Skip ið hét »Asnæs« og var á leið til Spánar með pappir. Skautafélagið hefir dansleik í Iðnó á laugardaginn kemur. Nýja Bíó. Vegna mikillar að- sóknar, verður kvikmyndin »John Storm* sýnd enn einu sinni í kvöld — komusb færri að í gærkvöldi held- ur en vildu. ,Familisn Vendel*. Fyrsta útgáfa af sögu frú Eline Hoffmann er þegar uppseld. Og nú er búist við þeirri næstu á mark- aðinn. — Eg reit ekki söguna til þess að hún yrði gefin út, segir frú Hoff- mann, heldur vegna hins að endnr- minningar bernskunnar eru svo rikár í huga mér, að mig langaði til þess að safna þeim saman handa sjálfri raér. Svo minnist hún á það þá er hún kom til Kaupmannahafnar 16 ára að aldri, þá alfarin frá íslandi, með hlýj- um hug til þess, en óbeit á öilu hinu nýja sem fyrir augun bar. — Um leið og eg kom í land, hrá mér mjög,.. .er eg sá að öil jörðin var þakin grjóti, svo að ekkert sting- atidi strá var þar, og íyrstD ávíturn- ar fékk eg fyrir það, að eg klappaði vagnhesti — heima voru hestarnir beztu vinir okkar. Hægt og smám saman kyntist eg borginni og borg- arlifinu, því að á henni var svo stór- feldur bragur — en það leið á löngu áður en augu min opnuðust fyrir fegurð borgarinnar. En oft langar mig til íslands aft- ur. Eg mundi telja það mikla gæfu ef eg fengi að sína manni mínum og börnum æskuey mina. Þar í fá- sinninu virðast mér mennirnir heil- steyptari og allra áhrifa sæta þar lengur. Síðan synir mínir þroskuð- ust og eg hefi orðið að sætta mig við einveru, hefirheimþrá mín aukist. Og það varð aítur til þess að eg reit þessa bók, og nú er eg að rita aðra, og í henni eru söguhetjurnar hinar sömu og í »Familien Vendel*. „Vegurinn til friðar er sigur“. Ummæli prússneska hermála- ráðherrans. Seint í janúarmánuði átti frétta- ritari blaðsins »Hirlap«, sem gefið er út í Budapest, tal við von Stein hershöfðingja og hermálaráðherra Prússa. Sagði von Stein þá: Eg þekki ekki Bandaríkjamenn og eigi veit eg heldur hvað þeir muni geta gert i þessum ófriði. En Miðveldin eru vel undir það búin að taka i móti þeim. Eigi fæ eg skilið það, að úrs’it ófriðarins verði komin undir hern- aðinum í loftinu. En það er mælt að Bandaríkin hafi mikinn viðbúnað til lofthernaðar. Allur heimurinn þráir frið og eg þrái frið lika. En sem hermaður veit eg það, að hið eina, sem getur bundið enda á ófriðinn, er fullkom- inn sigur. Oll tilslökun er að eins vottur um þreytu og viðurkenning um ósigur. Sá sem afsalar sér ávöxt- unum af hernaðarsigrum sínum. gef- ur þar með Óvinunum ástæðu til þess að telja sig sigurvegara. Þess sjást engin merki að óvin- ir vorir vilji sættast. Öll framkoma þeirra sýnir það, að þeim er full- komin alvara að ganga miíli bols og höfuðs á oss. Annars er hernaðarsigur þegar unninn. Og þegar óvinir vorir verða að viðurkenna það, að þeir geta eigi hrakið oss úr þeim héruðum, er vér höfum tekið, þá hafa þeir um leið viðurkent það, að þeir hafi beðið ósigur. Úrslitin eru komin undir her- mönnunum og Þjóðverjar hræðast hveigi hugvitssemi bandamanna. Þeir komu t. d. með »tank-ana« og notuðu þá í fyráta áinn i orustunni hj'á Sofntné Fyrst 1 stað visst.ro Vér eigi hvérnig vér áftem' áð óhýtá »tank-:áSá« Hermenn 'torir kíifu jafqvel upp á þá og reyndu að ónýta þá með handsprengjum. En (frá SeUlæk) yfirdómslögmanns, selur, kaupir og sér um sölu á fast- eignum og skipum. Fytur mál og innheimtir skuldir. Hefir nú til 8Ölu smáar og stórar húseignir hér í bænum og úti um land. Sömuleiðis jarðir og skip, þar á meðal eitt 60 tonna mótorskip. Hús Nathan & Olsen II. hæð. Skrifstofutími kl. 10—7. Sjálfur við kl. 10—12 og 4—6 ágæt fiskisæl beita = er til sölu = Upplýsingar í síma 594 ^ vér komumst fljóft að raun um, að það var aðoeitis eitt hopn, sem gnt, uöhíð á »tönltrr» um« og það eru fallbvssur vorar. fást í Tóbakshúsinu Laugavegi 12. Sími 700. 2 rúmgóð eða 3 mkini herbergi, ásamt eldhúsi og geymslu, óskast 14. mai. Mánaðarleg fyrirframborg- un. R. v. á. Winna Karlmannsföt eru tekin til press- ingar fyrir mjög lágt verð, i Bár- unni, útbyggingunoi. ^ eFunólé Peningar fundnir. Vitjist á Vestur- Rötu 33- Brúkuð prjónavél óskast til kaups,, Markús Þorsteinsson, Frakkast, 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.