Morgunblaðið - 22.03.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.03.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fryst DILKAKJÖT frá h.f, Isbirninuin, er bezt. Fæst daglega í Verzí. „Von“ R 0 GM J 0 L Nokkur hundruð sekkir, sem komu með »Botniuc verða seldir næstu daga hér í Reykjavík. Jón Björnsson & Co. Borgarnesi Kjöffunnur! tómar, notaðar, kaupnm við nndirritaðir, sem er að hitta í Sláturhúsinu. Carl F. Bartels. Sveinn Jónsson. cfiezt aó auglífsa i cMorgunGlaóinu. Prjónatuskur og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyiir sig) í Vöruhúsinu. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Tóbaksdósir, Reykjarplpnr og margt fleira tilheyrandi tébaksvörum, fæst nú i Tóbakshdslnu. Vanan sjómann vantar til róðra suður á Strönd. Uppl. Bergstaðastíg 13. lií Vátryggingar cZrunafryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. 0. Jofjnsort & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn. alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austarstr. 1 (Bdð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLG A* Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daníel Ber^mann. Trondhjems vátryggingarfélag h.f, Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. jYs—^Va sd. Tals. 331 ALLSKONAR V ATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Simar 233 & 429 Trolle & Rothe. Siunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 13 (uppi'. Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608 Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479 »SUN INSURANCE 0FFICE« Heimsins elzta og stærsta vátryggingarfél. Tekur að sér allskonar brnnatryggingar. Aðalnmboðsmaðnr hér á landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsími 497. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 124 — Hvaða gyðju eruð þér að tala um? — Gyðjuna Deera, sem verndar þjóð vora. — Guð minn góður, þið eruð þá ekki kristnir. — Nei, við þekkjum ekki guð! kristiuna manna. Við tilbiðjum að- eins hina voldugu guði okkar. — Hvað, haldið þér að eg fari þá með yður? hrópaði Helena og stökk á fætur. Eg er kristin og vil eigi tilbiðja guði ykkar. — þetta datt mér í hug, taulaði Kyrkjarinn. — Vík frá mér freistari! hrópaði Helena f skipunarrómi. Heldur vil eg lifa hér í fátækt sem kristin stúlka heldur en vera meðal heiðingja þótt eg yrði mikils metin. Farið heim til föður míns og segið honum að eg komi eigi fyr til hans eu hann og Jpjóð hans hefir tekið kristna trú. — pað skal aldrei verða, mælti hann. Við göngnm ekki af trú okk- ar, sem er hin eina sanna trú, enda þótt furstinn ekipaði okkur það. Eignir okkar og lif á hann, en trúna eigum við sjálfir. — f>á fer eg ekki með yður. f>ér farið yðar veg og eg minn. Helena ætlaði að fara, en Kyrkj- arinn fór 1 veg fyrir hana. — Furstadóttir, mælti hann, við höfum ekki leitað þín til þess að missa þig aftur þá er þú ert fund- in. — Eg brðyti ekki ákvörðun minni. — f>ú skalt verða að koma með mér! mælti Omar og það brann eld- □r úr augum hans. — Dirfist þú aðógna mér, þrællinn þinn? hrópaði Heleua. — Já. Eg hefi lofað föður þínum að koma með þig lifaudi eða dauða, ef eg fyndi þig. Eg ætla að stauda við það loforð mitt. — þú dirfist þó eigi að leggja hendur á mig? — Jú, ef eg neyðist til þess. — f>ú gleymir rytingnum, sem þú fékst mér áðan. Farðu frá mér eða dauðastund þíu er upp runnin. Og Helena mundaði hinn eitraða rýtÍDg. Kyrkjarinn hörfaði nokkur fet aftur á bak, fórnaði höndum til himins og hrópaði: — Ó, heilaga gyðja, mýk þú hjarta heunar svo að hún heyri bænir mínar! Um leið heyrði Helena einhvern þyt. Kyrkjarinn hafði kastað slöngu sinni um leið og hann hófupphend- urnar og þess vegna tók Helena ekki eftir þessu. Hún hóf npp höfuðið til þess að sjá hvaðan þyturinn kæmi en um leið vafðist suaran að hálsi hennar og hún féll meðvitundarlaus til jarðar. Omar tók rýtinginn af henui. Svo kraup haun á knó við hlið heunar, leysti snöruna og hélt glasí nokkru að vitum Helenu. — Fyrirgefðu furstadóttir, mælti hann auðmjúkur, að eg varð að fara svo illúðlega með þig. Eg hefi að- eins farið eftir fyrirskipnnum föður þíns og það er þér fyrir beztu. Bráð- nm mun þér líða betur eD nokkru sinni áður. Yfirlið Helenu breyttist nú í vær- an svefn. f>að kom roði 1 kinnar henn&r og bros lék um varir hennar. Omar fór nú úr skikkju sinui og vafði henni utan um Helenu og batt svo yfir með ólarreipi sínu. f>egar því var lokið rak hann upp einkennilegt óp. Um leið var það sem mennirnir í bátnum, sem hjá svarta briggskip- inu, vöknuðu af svefni. f>eir gripu til ára og reru hratt i land. Omar tók Helenu í fang sér og bar hana niður í bátinn þegar hann Iagði að landi. Svo steig hannsjálf- ur'í bátinn og svo var róið út að skipinu. Hálfri stundu síðar sigldi brigg- skipið með Helenu út af Roxford- höfn. e XXIV. Einum sólarhring siðar eu þeir atburðir gerðust er nú var síðast sagt frá, kom Forster barún til Lun- dúna inn um norðvesturhliðið, en þeir Robert, Samson, John Franeis, Ithuriel og fleiri Zigaunar inn um Durbanhliðið. f>að var svo að sjá sem Zigaunar kæmu úr langferð, því að þeir vortt rykugir og þreytulegir að sjá. Og þeir voru ekki margmálir. Um leið og þeir riðu inn í borg- iua, sneri John Fraucis sér að Ro- bert og mælti: — það getur verið að barún For* ster vilji eigi framar sjá HelenO- Hann óttast það að hún hafi áhrif á Arthur og auk þess þykir honuui ekki vænt um hana. En hvað á þá að verða um hana? — f>á er bezt að hún fari heiio til Ithuriels föður síns. Honum ber skylda til þess að sjá um hana. — Ithuriel er harðbrjósta og hug0- ar aðeins um peninga. — Vei, honum ef hann dirfist 0® Bkerða eitt hár á höfði hennar, m®^‘ Robert eg get eigi þolað það ft henni sé gert meira ílt. Kallaðu Ithuriel. Samson kallaði nú á Ithuriel °° kom hann til Roberts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.