Morgunblaðið - 26.03.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.03.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Til Tveir til þrir Duglegir drengir geta fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar gefur Morgunblaðið frá kl. 12 til 2 í dag Um páskana veröa rakarastoíur bœiarins opn- ar sem hér segir: Á Skirdag kl. 9—11 f. h. (en lokaöar ailan föstudaginn langa og Páskadag). A annan í Páskuxn opið kl. 9—11 f. h. pástanna. Hveiti og al sk. kökuefni, Rúsínur, Sveskjur, Appelsínur. Epli. Avextir. þurkað r allskonar, Niðursoðnir, ótal teg., Asier, Rödbeder, Asparges, Beauvais grænar baunir. Bay. Pölser, Forl. Skildpadde, Beufcarbonade o. fl. Sardinur. Lax, Kjöt- og Fiskibollur, Leverpostej. Syltetöj, margar tegundir. Saft á. fiöskum. Kex og kaffibrauð, Búðingspúlver, Husblas i pk. þurkað grænmeti, Kartöflumjöl, Sagogrjón. Ostar margar tegundír nýkomnar, og m. m. fl Yerzlun fiinars Arnas. Aðalstræti 8. Sími 49 Kafbátahernaðurinn. Bretar 8n#ða of fá skip. Mörgum kafbátum sökt. Sir Eric Geddes flotaráðherra Breta héfc ræðu um kafbátahættuna hinn 5. þ. mán. í þinginu. Þar gaf hann þessar upplýsingar: Skipum, sem skotin eru i kaf, fer faakkandi. Tjónið sem kafbátarnir unnu kaupskipaflota heimsins í febrúarmánuði í vetur, var ekki nema rúmur helmingur á móts við það tjón, sem þeir unnu í febrúarmán- uði í fyrra. Alheims-skipatjón fimm síðustu mánaða — talið fram til 20. febrúar — var 10% minna en á sama tima i fyrra. í janúarmánuði hafa Bretar smíð- að kaupför, er báru samtals 58.000 smálestir og menn vona. það að helmingi meira verði smíðað i febrú- ar. En ef eigi yrði mikill framför i skipasmíðinni mjög bráðlega, mundi það dragast hættulega lengi að Bret- ar smíðuðu eins mikið af skipum og þeir mistu. Geddes tók það skýrt fram, að Bretar yrðu að treysta eingöngu á skipasmíð sina, þvi að enginn efi væri á þvi, að þess mundi langt að bíða að Amerika gæti smiðað eins mikið af skipum og æskiiegt væri. Hann bjóst við þvl, að Bretar mundu með timanum geta smiðað á hverju ári skip er bæru 5 miljónir smál., en þó þvi að eins, að skipasmíða- stöðvarnar legðu fram alla krafta sina. Stjómin mundi sýna bæði vinnuveitcndum og vinnuþiggjend- um fram á það, hve þýðingarmikið það væri að unnið væri af kappi að skipasmíðinni og kvaðst hann eigi efast um að þjóðin mundi vandan- anum vaxin. Geddes sigði að kafbátahættunni væri haldið i skefjum, en hún væri eigi yfirunnin enn þá. Altaf færi fjölgandi þeim kafbátum, sem ónýtt- ir væru og þeim mundi fjölga eun meira. Hann kvaðst vita það, að þýzkir sjóliðsmenn gerðust æ tregari til þess að vera á kafbátum þeim, sem herjuðu í Norðursjó og norður- hluta Atlarizhafs, erda færist fjórði hver kafbátur, sem herjaði á þeim slóðum. Um þessa ræðu flotaiáðherrans varð blöðunum tíðrætt. »Times« seg- ir að alvarlegasti kaflinn i ræðunni sé það sem ráðherrann segir um skipasmíðina. Vér viljum eigi gera neina tilraun til að neita þvi að horfurnar séu iskyggilegar. Ef ekki verður bráðum stórkoslleg breytirig til batnaðar, getur farið svo að land- ið iendi i stórháska. Aðalatriðið i þessu máli er það að komast að því hvernig sjændur á því. r,ð skipa- smíðafyrirætlanirnar hjfr farið út um þúfur. Það verður að komast að þvi, hvernig stendur á óspektunum i skipasmiðastöðvunumj og koma í veg fyrir að þær endurtakist. »Daily Telegraph* segir: Sem stendur gerum vér eigi meira úr hótunum óviuanna um það að svelta oss, heldur en vér gerðum fyrir mánuðum. En þó erum vér eigi blindir fyrir þeirri hættu sem búin er orustuþreki hersins og efnahags legri velferð landsins. Land vort er höfuðstöð bandamanna og ef vér höfum nóg skip þá er sigurinn vis, sagði Lloyd George, eu annars er öll von úti. Skipasmíðaœálið er nú jafn alvarlegt eins og hergagnamálið var fyrir tveim átum. »DaiIy News« segir: Skýrið þjóð- inni frá öllu sem er. Óvinirnir vita hvernig ástatt er og þeir vita það betur heldur eu vér. Ef öll framtið vor er í veði, þá varðar það alla þjóðina og hún mun kunna að meta hreinskilni frá stjórnarinnar hálfu. Nýar vðrur svo sem: Mynda- og kortarammar allar stærðir. Spil, Spilapeningar, Pennar, Pennasköft, Pappír, Umslög, allar stærðir, Blek, Skrifbækr r, Vasabækur. Bökv Fr. Hafbergs Hafnarfirði. Uppskipunarskip, stóit og vænt, með eikaiby, ðing, tii sölu. Afgr. vísar á. Keðjur af öllum stærðum og teg- undum til sölu. Afgr. vísar á. Seiga Húsnæði óskast til leigu eða kaups. Dr. B|örn Bjarnarsor. Slmi 376. Vandaður piltur getur fengið her- bergi með öðrum og þjónustu nú þegar. A. v. á. csTiinóið 3 náttkjólar fundnir. Upplýsingar i gamla Bankanum. §§ z$apað Týndur svipuhúnn merktur }. N. Skilist á afgreiðsluna. - ................---- cffíaravilla, QoBóen, og margar fleiri vinóíaiapunóir, fást i smáum og stórum kössum i cTcGafishúsinu. En vegna þeas að stjórnin hefir eigi sýnt hreinskilni, erum vér nú komnir í þennan hættulega vanda. Þegar þjóðin sér hvað þarf að gerast, þi þá munu henDÍ ekki fallast hendur. Laumuspilið hefir valdið nógu mik- illi bölvun. Reynum þess vegna að draga sannleikano fram í dagslósið. 400 >rau6lr< hermenn voru nýlega drepnir hjá Rautu í Finnlandi á þann hátt, að járnbrautarlest sú, er þeir voru með, var sprengd í loft upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.