Morgunblaðið - 03.04.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.04.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ *W‘ Prjónatuskur Og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði ~ f S§ MBttlnilMfeÍpNUtt X&ipP'WBBMM (hvor tegundgfyrirjsig) í Vöruhásinu. Geysír Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. íbúðarhús fæst keypt með tækifærisverði, ef samið er um kaup innan 5 daga. Gísli Þorbjarnarson. ý iXaupétKapur | Kipa, hentug handa fermingar- telpu, er til sölu Lindargötu 14. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 129 Lækuirinn sá að hann átti líf sitt að verja, og honum tóskt að bera af sér öll lög Forsters með kníf sínum. Alt f einu fleygði Forster sverði sínu og óð að Crafford. — Eg skal kyrkja þig, mannhund- url grenjaði hann. Læknirinn átti sízt von á þessari árás og bar því knífinn ósjálfrátt fyrir sig. Forster hljóp beint ákníf- inn og reið honnm það að fullu. Knífurinn gekk á hol og Forater féll dauður til jarðar. Crafford rak upp hræðsluóp og fleygði sér á kné við hlið hans. En hann sá fljótt að eigi þurfti um sár barúnsins að binda. — Hann er dauður! hrópaði Craf- ford. En guð er vitni mitt um það að eg er ekki sök í dauða hans. Forsjónin hefir hagað þessu þannig! Og svo flýði Grafford sem fætur toguðu í burtu. RITVÉLAR. Smilh Premier og komu með Islandi. Jónatan Þorsteinsson. UECRotj Smurningsolla ávalt fyrirliggjandi. Hið islenzka Steinoliuhlntaféiag XXX. þegar Robert hafði talað við For- ster barún varð hann þess fljótt var, að honum stóð eigi á sama um Helenu, eins og hann hafði reynt að telja sjálfum sér trú um. þegar hann frétti það að hún væri um- komulaus einstaklingur, vaknaði ást hans að nýju. Og hann ásakaði sjálfan sig fyrir það að hafa hrakið hana frá sér. — Hún er að vísu nokkuð met- orðagjörn, mælti hann við sjálfan sig. En er það ekki afsakanlegt? Er eg það ekki líka? Atti eg ekki þegar að draga mig í hlé, er eg komst að raun um það, að eg er ekki hinn rétti erfingi Cumberland? Og þó hefi eg ekki gert það enn. Okkur yfirsézt öllum og hvers vegna mátti eg eigi fyrirgefa henni, þótt henni hefði yfirsézt? Hún er þó eigi ann- að enn veikbygð kona. Hún hafði ýmsa galla, en líka ágæta kosti. Hún var fögur, hin fegursta kona, sem eg hefí nokkru sinni séð, hún elBkaði mig! Ó, eg hefi verið sjálf- um mér verstur með því að reka hana frá mér. Robert flýtti sér heim og var ein- ráðinn í því að fara þegar til Rox- ford og leita að Helenu. Og litlu síðar lagði hann á stað ríðandi ásamt þjóni Bínum og komu þeir til Rox- ford þreyttir og rykugir eftir hina hörðu og löngu reið. þeir fóru þeg- ar til gistihússins, þar sem barún- inn hafði dvalið, en gátu eigi fengið nein&r upplýsingar þar. Robert spurðist svo fyrir allstaðar, þar sem honum datt í hug, en frétti ekkert til Helenu. Hann ráfaði svo fram og aftur um borgina og kom að lokum af tilvilj- un niður á hafnartorgið. Var þar nú fult af fólki. Robert gekk í þung- um hugsunum og vissi eigi fyrri til en sagt var rétt hjá honnm: — Ó, náðugi herra, sýnið auðnu- leysingja miskunsemi. Robert leit við og sé þá gamlan og gráhærðan krypling, sem studd- ist við tvær hækjur. Robert fleygði gullpening í húfu betlarans og ætl- aði svo að fara. — Bíðið þér augnablik, herra, mælti beiningamaður, og lofið mér að þakka yður fyrir þessa höfðing- legu gjöf. — |>að er ekkert að þakka, svar- aði Robert. — Jú, þakklæti gleður hjarta mannsins og gleðin er hryggu hjarta góð. — Hvernig veiztu að eg er hrygg- ur í huga? mælti Robert. — Eg só það á svip yðar. Ef menn á yðar aldri eru eigi glaðir í bragði, þá gengur eitthvað að þeim. — |>ér hafið rétt að mæla mælti Robert, mér er þungt í skapi. s Vátryggingar iRrunatryggingar, , sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jíaaber. Det kgl. octr, Brandassurance, Kaupæannahöfn vátryggir: hús, húsg5gn. alls- konar vöruforða o.s.frv gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. >SUN INSURANCE OFFICc Heimsins elzta og stærsta vátryggingarfél. Teknr að sér allskonar brnnatryggingar. AðalnmbotTsmaðnr hér á landi Matthias Matthiasson, Hoiti. Talsimi 497. ALLSKONAR V ATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 431 Trolle & Rothe. Siunnar Cgiíson, skipamiðlari, Hsfnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479 Trondbjems Yátryggingarfélag h,f, Alísk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. jYs—^Va sd. Tals. 331 — |>ótt eg geti eigi hjálpað yður, get eg þó ef til vill gefið yður heil- ræði. Eg er gamall maður og hefí séð og reynt margt um æfína. Segið mér hvað að yður gengur. — Hvernig ættir þú að geta hjálp- að mér, mælti Robert. Eg er að Ieita að vini sem er horfinn. — Hvar? — Hér í Roxford. — Hér? endurtók beiningamaður. Og svo ætti eg ekki að geta hjálpað yður, eg, Bem er allra manna kunn- ugastur hér! Var það kona eða karlmaður? — f>að var ung Btúlka. — Hvernig var hún í hátt? Robert lýsti nú Helenu eins vel hann gat. — Hvenær hvarf hún. Robert sagði það. — Herra, mælti kroppinbakur al- varlega. Forsjónin hefir Iátið fund- um okkar bera samau. f>ví þótt eg sé lítilmótlegur get eg orðið yðuf að liði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.