Morgunblaðið - 05.04.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.04.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 5 menn óskast til sjóróðra við Amarfpið. Góð kjör i boði. Semjió við Jón Hallgríms- SOn Amtamannsstíg 4 A. Heima frá klnkkan 6—7 síðdegis. Kjöt-, Síldar og lýsis-tunnur eru smíðaðar og annað sem að beykis- iðn lýtur. Verð eftir samkomulagi, á BeykisYÍnnustofunni Litla Holti. Sfmi 652. Atvinnu við fiskverkun geta nokk^ar duglegar stálkur feugið á Kirkjusandi hjá Th. Thorsteinsson. Nánari upplýsingar hjá ÍDgimLndi Jónssyni eða í Liverpool. Prjónatuskur °g Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund_fyrir^sig) í Vöruhiisinu. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABEK. Grammofón- plötur óskast keyptar. Ritstj. visar á. Biy er keypt háu verði á Hverfisg. 50 (verzl. Guðjóns jónssonar). índversba rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. ip Lögreglau í Londou vissi það, að ftllir Zigauuar þar í borgiuni komu saman í höll Nabob Köprisli fyrstu nótt í hverjum mánuði. Lögreglu etjóri skýrði konungi frá þessu og að fundur yrði haldinu hjá Köprisli þá um kvöldið. Konungur skipaði þá svo fyrir, að öflugur flokkur lög- regluþjóna skyldi umkringja höll Köprisli, ráðast þar inn og hand- sama alla Zigauna og flytja þá um borð í seglskip, sem var ferðbúið til Astralíu. En Köprisli sjálfan máttu þeir eigi gera neitt til miska, því að hann var eigi talinn Zigauni heldur göfugur indverskur höfðingi sem aðeins hafði af sérvizku lagt lag sitt við Zigauna. Hálfri stundu eftir að konung- ur hafði gefíð út þessa skipuu, gekk þjónn í konunglegum einkennisbún- ingi inn í höll John Francis og hélt rakleitt til herbergja hans. John Francis hafði njósnara á hverju strái og hann víssi þvi al^ það sem var að gerast í borginni, Hann vissi eigi einungis um það hvernig fráfall Forster hafði borið að — Crafford hafði skýrt honum frá því — heldur hafði hann einnig frétt um bréf það, er fundist hafði eftir barúninn dauðan og hann sat nú einmitt og var að hugsa um það þegar þjónninn gekk inn. — Jæja, bvernig geðjast þér að hinni nýjn stöðn þinni? mœlti John Francis vingjarnlega. — Vel herra, en frelsið er þó betra. — Zigaunaeðlið Iætur ekki að sór hæða, mælti John Francis brosandi. — Zigaunalíf er skemtilegast herra. það er guðdómlegt að vera sinn eigin herra og ferðast um öll löud. Og það getur vel verið að við verð- um að taka upp forna lifnaðarhátt- in. — Af hverju heldurðu það? — Konungur hefir gefið út skipun um það, herra, að húsrannsóbn skuli gerð hjá þér í uótt og að allir þeir Zigaunar sem hér eru þá, skulifluttir um borð í*skip sem fer til Astralfu. John Francis varð þungur á svip. — Mig grunaði þetta, mælti hann Að öðru Binni ætla þeir að dirfast að hrekja börn Englands frá heim- kynnum sínum. Eigum við að þola það ? pó væri það óðs manns æði að veita viðnám. Við varðum að hverfa á brott þangað til betur blæs. — Herra, mælti hirðþjónninn eg fæ að fara með? Viltu sleppa stöðu þinni? — Eg yrði vitlaus ef eg væri skilinn einn eftir. — það er gott. Segðu þá yfir- manni þínum að vegna ættingja þinna verðir þú að fara í langferð og komdu svo hingað aftur. — þökk fyrir herra. Eg skal fljótlega vera laus við þennan þræla- klæðnað. þegar þjóuninn var farinn kallaði John Erancis á Samson og skýrði honum frá þvf hver hættaþeim væri búin. — Við skulum verja ofekur, svar- aði Samsou og knýtti bnefana. — Nei, vinur minn, mælti John Francis brosandi, við verðum að vægja. |>að væri til illa eíne að veita viðnám. Dráp Forsters og skjal það, er hann lét eftir, hefir komið í veg fyrir allar fyrirætlanir okkar. — Veit Robert nokkuð um fyrir- ætlauir kouungs. — Nei, eg frétti það rétt áðan að Robert er farinn til Roxford. — Er hann farinn til Roxford? endurtók Samson. það er þá víst — Vegna Helenu, greip John Eran- cis fram í. — Hann ann henni mjög, mælti Samson, og hann iðrast víst eftir þvf að hafa hrakið hana frá sér. — Já, það er sennilegt. «L Vátryggingar tSSruna tryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnsotí & Kaaber. Det kgl. octr. Brandassarance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgöífn. alls- konar vðrntorða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. S—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. N elsen. >SUN INSURANCE 0FFiC< Heimsins eleta og stærsta vátryggingarfé). Teknr að sér allskorar brnnatryggmgar. Aðalnmboðsmaðnr bér & landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsími 497. ALLSKONAR V ATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Slmar 235 & 431 Trolle & Rothe. Siunnar Cgiísonf skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479 Trondbjems Yátryggingarfélag h f, Alisk. bruuatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 23. Skrifstofut. 5x/a—f>7a sd. Tals. 331 — Ertu ennþá mótfallinn því herra, að þau fái að njótast? mælti Samson hikandi. — |>að hefir margt breyzt sein- ustu dagana, mælti Johu Fraucis. Forster barún hefír með dauða sín- um gert okkur verri skráveifu held ur en hann gat nokkru sinni gert í lifanda lffí. Zigaunar verða að fara f burtu og eg verð auðvitað að fara með þeim. Eg er aðeins mæddur við það að skilja Robert hér einan eftir, því fyr eða síðar mun göfug- lyudi háns iá haun til þeas að víkja úr greifasessinum fyrir Arthur bróð- ir sfnum. — Já, en það er eigi mjög slæmt. f>ví að honum ætti ekki að líða ver sem Zigauna-konungi heldur en sem brezkum greifa. — En fyrirætlanir þær, er við höfum svo Iengi borið fyrir brjósti? andvarpaði John Francis. — jpær falla auðvitað allar um koll, en hver veit nema það verði Robert til farsældar. Sem konung- ur okkar má hann giftast hvaða konu sem honum sýnist en sem Cumberland greifi getur hann það eigi. Kallar þú það gæfu að hafft völd og metorð, en lifa gleðisnauðu lífi?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.