Morgunblaðið - 08.04.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ i V Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalnmboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Uppboð í Miðdal Mosfellssveit á allskonar búsmunum, sauðíé, hross- um og kúm, verður næstkomandi xnánudag 15. þ. mán., byrjar á hádegi. ý Æaupmaput f> Nokkur skippund af íslenzkum kolum frá Dufansdal til sölu. Sími 385 indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 133 Og svo fór lögregluforinginn ásamt mönnum sínum og bráðlega varð alt kyrt þar í götunui. Litlu síðar komu hinir tveir menn sem höfðu staðið á riðinu að ánni. Gengu þeir til dyravarðar, sem stóð út á götu og horfði á eftir lögregluforingjanum. þessir tveir menn voru þeir John Francis og Samson. — Jæja, mælti öldungurinn. Stóð eg mig ekki vel? — f>ú stóst þig ágætlega, Ithuriel mælti John Francis hlæjandl. — En þegar þeir koma aftur á morgun og sjá að ellimökin eru af mér þá mun þá fara að gruna eitt- hvað misjafnt. — þeir koma eigi aftur, en komi þeir aftur, ertu svo breyttur að þeir þekkja þig eigi. Gættu nú hallar minnar vel og líttu einnig eftir Mac Gregor s-óðalinu, og þegar Eobert kemur og spyr eftir — —------- John Francis lauk ekki við setn- inguna, því að um leið heyrðu þeir jódyn, sem nálgaðist óðum. Rétt á eftir sáu þaijr koma tvo ríðandi menn. Um leið og hinn fyrri kom að hallarhliðinu tók hann svo fast í menn vanir^að hampjétta (kalfatera) skip, geta fengið vinnu nú þegar. 0 SkipasmfðastAB Reykjavíkur. Hey til sðlu Agætt hey úr Borgarfirði er sil sölu. Til sýnis í dag á afgreiðslu „Ingólfs“. Upplýsingar i deg i sima 664. Verzlun Stefáns Stefánssonar Norðfiröl hefir til sölu 60 st. sútuð sauðskinn hvít og misl. Og 65 pakka á 50 kg. prima alverkaðan stórfisk til skipa og húshalds á 1 kr. kg. cif. — Nánari upplýsingar hjá Jóni úrsmiö Hermannssyni, Hverfisgötn 32. — taumana að hesturinn prjónaði. John Francis rak upp undrunaróp, því að hann þekti að þar var Robert greifi kominn. Og um leið þekti Robert þá John Francis og Samson. Stökk hann þá að baki og fleygði taumunum til þjóns síns. Svo hjólp hann til John Francis og hvarf til hans. — John, Johnl hrópaði hann. Eg grátbæni þig að hjálpa mér til þess að finna hana! þegar Robert hafði komist að því hvað um Helenu hafði orðið, hugs- aði hann eigi um neitt annað en það, að komast sem fyrst til Dover og frelsa hana. Hann hélt því tafarlaust til Lun- dúna og fór svo hratt að hann npp- gaf marga pósthesta. Kom hann til Lundúna í Ijósaskiftunum um kvöld- ið og hélt þá rakleitt heim til þeirra Arabellu, Arthurs og Alice. jþau sátu saman öll þrjú þegar hann kom, og voru að tala um morð Édmunds Forsters. Forster hafði arfleitt Arthur að öllum eignnm sínum og ótvírætt Iát- ið þess getið í erfðaskrá sinni, að hann einn ætti heimtingu á að bera greifakrónu Cumberlands. Og um það voru þau líka að ræða. — Móðir, mælti Arthur. þegar eg er nú orðinn barún Cumberland Forster, þá getur okkur Alice liðið betur heldur en þótt eg hefði verið Cnmberland greifi, vitandi það að eg hefði rænt bróðir minn greifatitlin- um. þær Arabella og Alice voru alveg á sama máli. En i sama bili var hurðinni hrundið upp og Robert kom æðandi inn. — Bróðir minn, mælti hann með öndina í hálsinum. Eg neyðist til þess að ferðast burt í áríðandi er- indagerðnm. f>ú ert nánasti ættingi minn og einkaerfingi. Eg ætla því að skrifa nokkrar línnr og gefa þér umboð til þe88 að ráða yfir eignum mínum, og ef eg verð ejgi kominn aftur eftir tvö ár, þá áttn að verða greifi af Cumberland. Um leið tók hann upp vasabók sína, reíf blað úr henni og hripaði nokkrar línur á það. — Hvað er að þór bróðir minn? mælti Arthur. f>ú ert eigi sjálfum þér líkur. Robert svaraði engu en hólt áfram að skrifa og rétti Arthur miðann þeg- ar hann var búinn. — Hérna, taktu við þessn og líði þér vel! mælti hann og kysti Arthur á kinnina. Svo kysti hann í snatri á bendur þeirra Arabellu og Alice og þaut svo út úr salnum. Arthur fór á eftir honum. Bróðir minn! hrópaði hann. En Robert svaraði engu og lét sem hann heyrði það eigi. Hann stökk á bak hesti sínum og skipaði þjóni Yátryggingar clirunaíryggingarj sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnsoti & Jiaaber., Det kgl. octr, Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, liúsgðgn. alls- konar vðrnforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. »SUN INSURANCE OFFrC* Heimsins elzta og stærata vátryggingarfél. Teknr að sér allskonar brnnatryggingar. Aðalnmboðsmaðnr bér á landi Matthías Matthiasson, Holti. Talsimi 497. ALLSKONAR TATRTGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 431 Trolle & Rothe. Siunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479 Trondhjems vátryggingarfélag h.f, Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður CarI Flnson, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. 5X/B—61/a sd. Tals. 331 nokkrum að verða sér samferða. þjónninn bjóst til að verða við skip- aninni, en Arhur varnaði honum þess og heimtaði af honum þjónsbún- inginn. Klæddi hann svo sjálfan sig í hann, steig á bak og þeysti á eftir Robert. En Robert hafði eigi hug- mynd um það að bróðir hans fylgdi honum sem þjónn. Og svo komu þeir til hallar Johns Francis. John Francis vissi þegar við hverja Robert átti. En honum blöskraði hvað Robert var æstur og mæloi því — Jafnaðu þig Robert og segðu mér frá því hvað fyrir hefir komið. — það er enginn tími til þes8 mælti Robert. Eg bið aðeinB ykkur Samson að koma þegar með mér. John Francis ypti öxlum. — þú hikar, mælti Robert og varð þungur á svip. Mundu eftir því »ð eg er konungur þinn og get skip*ð þé að gera það Bem mér sýnist. John Francis draup höfði. — Eg kem með þér, mælti ha0D* En hvert er förinni heitið? — Til Dover. — Ó. hrópaði Nabob glaður í bragðí það er ágætt, því að skipið okkar er einmitt á förum þangað. Víltö eigi koma um borð? — Nei, við skulum heldur fara rið- andi. ‘ \ .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.