Morgunblaðið - 12.04.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.04.1918, Blaðsíða 4
I MORGUNBLAÐIÐ Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalamboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Prjónatuskur og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði {hvor tegundffyrir sig) í Vöruhiísinii. tffiaupið cJKorgunBí Wima H Einhleypar maður óskar bústýru 14. mai. Afgr. tekur við tilboðum, mrk. »Einhleypur«. tsfcfíupsfiapur Jt -y Fermingarkjóll til sölu í Tjarnar- götu 11 B. Magasinofn, af allra beztu gerð fæst keyptur strax með tækifæris- verði á Hverfisgötu 32. Indverska rósin. Skildsaga eftir C. Krause. 137 Af höllinni var einn ealur eftir. B6ru fagurlega úthöggnar súlur uppi þakið, en milli þeirra voru marmara- líkneski af konungum og stóðu þeir á fótstöllum úr rauðum og svörtum granít. Skamt þaðan var hafið. Var það höggvið út í bjarg. Inst í því var altari og upp frá því lá einkennileg or, og langur stigi upp í hofturninn Dyrnar að hofinu bæði þröngar og lágar. Um það leyti er þeir John Fran- cis og félagar hans lögðu á stað upp úr dalnum, kom fylking indverskra riddara og stefndi til Mavalipuram. I miðjum hópnum gengu fjórir skartbúnir hestar og báru burðarstól Var hann opinn og sázt þar inni náfölt andlit, svartskeggað og hrukk ótt. þegar hópurinn kom til hofsins reið hann í kring um rústirnar og etaðnæmdist fyrir framan dyrnar. Riddararnir skipuðust f tvær fylk ingar og nokkrir þjónar hjálpa hin um föla manni út úr burðarstólnum það var furstinn af Benares, faðir Bann. Hérmeð er öllum og sérhverjum bannað að taka möl eða sand fyrir landi Reykjavíkurbæjar og fyrir landi jarðarinnar Eiði í Seltjarnarnes- hreppi. Þeir, sem þurfa að nota möl eða sand geta snúið sér til bæjarverk- fræðingsins, sem hefir umsjón með allri sand- og malartekju í landareign Reykjavíkur. Borgarstjórinn í Reykjavik, 8. apríl 1918. K. Zimsen. Nokkra duglega sjómeim vantar á mótorbát. Menn snút sér til Péturs Bjarnasonar, skipstjóra, Bræðraborgarstig 20. torbátur ca. 30—40 ,tonn óskast í ferð til Vestmannaeyja i næstu viku. Uppl. á Hotel Island nr. 9 i dag kl. 4—5 síðdegis. Helenu. þjónarnir studdu hann inn i hallarrústirnar. Inni i salnum var gert hásæti úr tré og stakk það í stúf við hinn fornlega blæ, sem þar var á öllu. Uppi undir lofti hékk járnbúr í hjólgreip. Var festarend- inn bundinn við hásætið og,sá sem sat þar gat látið búrið sfga niður á gólf. Furstinn gekk hægt til hásætisins og staulaðist upp í það. Draup hann svo höfði niður í bringu eins og hann bæðist fyrir í hljóði. þannig sat hann grafkyr meðan riddaíbir stigu af hestum sfnum og fiuttu þá ábeit. þegar því var lokið sneru riddarnir til salarins aftur og skipuðust með- fram veggjúnum. þá heyrðist horn þeytt í fjarska. Var þá sem furstinn vaknaði af svefni Hann reis á fætur og um leið féllu allir riddararnir á kné frammi fyrir honum. — Dóttir mín kemur! hrópaði hann hárri röddu, Indverska rósin er aftur komin til átthaga sinna. Lofuð verði gyðjan Deera, sem hefir leitt hana heim. — Lofuð sé gyðjan Deera! mæltu allir riddararnir einum rómi. í sömu svifum heyrðist jódynur úti og rétt á eftir gengu inn í hallar- salinn sex svertingjar og báru skraut- legan burðarstól og í honum sat Helena. Biddararnir risu allir á fætur og horfðu forvitnislega á.hina tilvonandi drotningu sfna. Helena var náföl og gerði það hana enn Ifkari föður sfnum en ella. — þegar hún sá öldunginn í hásætinu brá henni allmjög, þvf að það var sem hvíslað væri að henni að þetta væri faðir hennar og viknaði hún er hún sá hvað hann var hrumur og ellimóður. Hún gekk fyrir násætið og reis þá furstinn á fætur. Allir sem viðstaddir voru féllu þá á kné og Helena var líka neydd til þess. — Vertu velkomin, mælti furst- inn, vertu velkomin dóttir mín til lands feðra þinna! Helena skildi eigi hvað hann sagði en hún þóttist þó vita að til sfn væri talað. — Herra, mælti hún á ensku. Eg skil eigi tungu feðra minna. — það er satt, mælti furatinn og hleypti brúnum. Bölvaðir fantarnir, sem námu þig á brott, hafa aðeins kent þér sitt eigið móðurmál. Eg býð þig þó einu sinni enn^velkomna — Og eg heilsa þér með barns legri ást, mælti Helena og rödd henn ar titraði. Hinn Ianga skilnað okk ar skal eg reyna að bæta upp með þvf að sýna þér alla ást og auð sveifni. — Rödd þín er fögur, mælti furst- inn og léttist á honum brúnin. þú minnir mig á móður þína sálugu Vátryggingar jgfr Jirunaírygpingarj sjó- og stríðsvátryggingar. 0. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance, Kaupmatinahöfn vátryggir: hús, húsgðgn. alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn elds'voða fyrir lægsta iðgjald. íeima ki. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. N elsen. >SUN INSURANCE 0FFiC< Heimsins elzta og stærsta vitryggingarfél. Tekur að sér allskonar brnnatryggingar. AðalnmboOsmaður hér á landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497. ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Slmar 235 & 431 Trolle & Rothe. Smnnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. - Talsími heima 479 Trondbjems Yátryggingarfélag h f, Alisk. birnnatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 23. Skrifstofut. 5Y2—6*/a sd. Tals. 331 Gaktu nær svo að eg geti þrýst kossi á enni þér. Helena hlýddi honum og gakk upp á hásætispallinn. Furstinn kysti á enni hennar, en Helena bar fram fyrir hann sjal og kórallanál. — Hórna má líta jarðteikn um það af hvaða ættum eg er, mælti hún. — f>að er gott, mælti furstinn og nældi kórallanáliua sjálfur í barm hennar. þú ert dóttir mín, það finn eg og frekari sanuana þarf eg eigi. Helena laut niður og kysti á hönd föður síns. — Komdu, mælti hann. Við skul- um fara inD í hofið og þakka gyðj- unni frelsi þitt. Helenu brá mjög. Húu hafði um stund gleymt því að hún var meðal skurðgoða-dýrkenda. Áttí hún að bregðast trú sinni? Atti hún að fylgja föður sínum inu í hofið og falla þar á krié frammi fyrir skurð- goði, til þess að tryggja sér þau völd er hún átti að taka að erfðum? Eð» áttí hún að kannast við það að hún væri kristin, og stofna lífi sínu með því f hættu? En hún þurfti eigi að hugsa BÍg lengi um. Hún reis á fætur, 1 e*6 draflega framau í föður sinn og — Eg get ekki farið þangað með þér, faðir minn. Hvers vegna? mælti furstinn og var sem hrollur færi um hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.