Morgunblaðið - 17.04.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.04.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ * S* Með es. Gullfossi komu nú miklar birgðir af olíufatnaði öllum stærðum, svo sem: Kápur, stuttar og siðar, einnig kápur á drengi á öllum aldri frá 7 ára. Buxur, Síðstakkar, Skálmar, Ermar og Hattar í gulum, svörtum og brúnum lit. Einnig Bjargbelti, þau beztu er til landsins bafa komið. Síldarnet, Reknet og Lagnet. Síldarnetagarn, Fellingargarn, Snyrpinóta- stykki. — K o r k. Saumgarn, Selanetagarn, Hrognkelsaneta- garn. Manilla 3 og 4 snúin, flestallar stærðir, o. fl. Með e.s. Borg kom einnig Lóðarbelgir, Sildarnetabelgir, önglar og Línur allar stærðir. Komið því sem allra fyrst, meðan nógu er úr að velja, til Sigurjóns Pjeturssonar, Sími 137 & 543. Hafnarstræti 18. Símnefni Net. 2 litlir mótorbátar fást keyptir. Veiðarfæri geta fylgt öðrum. Uppl. gefur Arni Sveinssonr Laugavegi 79. Gaddavír, gamall eða nýr. óskast keyptur. Verzl. Goðafoss, Fermingarföt nýkomin. Martein Einarsson & Co. ( DAGBOK 1 í g r e i n i n n i um »Hjálparstarfs> semi JBandalags kvenna* á sunnudag- inn var, voru þvf miður margar prentvillur, og skulu hér aðeius léð- réttar tvær þeirra, er breyta efni. í 22. og 23 Iínu stendur: »og við □ánari íhuguu komu og í Ijós a ð þ a ð v a r afleiðingar þröugbýlisius< á að vera: og við uánari íhugun komu og f ljós fleiri afleiðingar- þröngbýlisinst og í 87, línu stendur: »e f t i r heilsu manuat í stað e f 1 i r heilsu manna. 1 8. skilagrein fyrirsamskot- um í hÚBbyggingarsjóði Dýravernd- unarfólagsins var rangt getið um gjöf Arna Jónssonar. f>ar stóð 5 kr., en átti að vera 20 kr. Sjúkrasamlag Beykjavfk- u r heldur aðalfund sinn í Bárunm í kvöld kl. 9. Sr, Guðm. Eiuarssou í 01- afsvik er komiun til bæjarins. Grasfræ. Þeir bæjarmenn og nærsveitamenn sem pantað hafa hjá mér grasfræ, vitji þess sem fyrst, annars verður það selt. Guðný Ottesen. Lítil húseign í Miðbænum fæst keypt. Upplýs- ingar gefur Arni Sveinsson, Laugavegi 79. Fiskburstar fást í Landsstjórnin mun nú hafa skilað skipinu >Islandi< sem það henr haft í förum milli Reykjavíkur og New York, til Sameinaðafélagsins. Borg kvað vera í þann veginn að leggja á stað aftur hingað frá Bretlandi. Síðustu símfregniF. Khöfn 16. april Frá London er simað, að Neuve- eglise sé fallin aftur, en öllum öðr- Yerzi. Böðvarssona Hafnarfirði. ^ *&inna ^ Nokkra duglega sjómenu, vana Hnuveiðum, vantar nú þegar. Einnig matreiðslumann. R. v, á. semi eð Karl keisari hafi leynt utanrfk- isráðuneytið þvl, að hann reit bréfið til Sixtu" prins. Friðarkröfur Þjóðverja fara harðn- Ðm stöðvum hafi verið haldið. Frá París er símað, að Foch sé skipaður »generalissimus<. Frá Berlin er simað, að öll þýzku hlöðin áliti að Czernin hafi sýnt rögg- °g gert rétt i þvi að segja af sér, þar andi. Miðflokkurinn (Centrum) krefst landvinninga og skaðabóta. Frá Gautaborg er simað, að sjó- orusta hafi staðið milli Breta og Þjóðverja í Kattegat. TJfvinna. Nokkra plægingamenn tek eg á næsta vori. Nokkrir aðrir duglegir verkamenn, unglingar og stúlkur geta fengið atvinnu við garðrækt. Einnig tek eg nokkra hesta á leigu. Viðtalstími kl. 2—3, Veltusundi 1, uppi. Guðm. Jófjannsson frá Brautarholti. H ásetar geta pegar fengið stöðu í seglskipi, sem fer héðan til Spánar og kemur hingað aftur, Upplýsingar hjá Emil Strand, skipamiðlara. ÍO Sönglög effir Síqv. Kaldalóns eru nýútkomin. Fdsí f)já bóksölum. Báfur fií sðfu. Stórt þriggja manna far til sölu, í ágætu standi, með öllu tilheyrandi, fæst með sanngjörnu verði. Afgreiðslan visar á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.