Morgunblaðið - 21.04.1918, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.04.1918, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Mstofa andbanniDgafélagsins, Ingólfstræti 21, opln hvern virkan dag kl. 4—7 síðd. Allir þeir sem vilja koma áfengis- málinu í viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- mennum mannréttindum, eru beðnir að snúa sér þangað. Sími 544. Stúlka þrifin og áreiðanleg, getur fengið vist 14. maí á fámennu heimili. Guðrún Finsen, Skólavörðust. 25. Nýkomið í Yerzl. Goðafoss RITVÉLAR Yátryggingar komu með Islandi. Jónatan Þorsteinsson. cHmnatrijggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Joíjttson & Jiaaber. Det kgl. octr, Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgðgn. alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi. Hið islenzka Steinolinhlntafélag >SUN INSURANCE OFFIC< Heimsins elzta og stærsta v&tryggingarfél. Teknr að sér allskonar brunatryggingar. Aðalnmboðsmaðnr hér á landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497. Stofuspeglar, mjög fallegir og smáir speglar. Hárgreiður með skafti. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON k KAABEE út af þessu efni. Ætti það i raun og veru skilið að letrast á skjöld, er hengdur væri yfir húsi Pleyfairs. Bréfið er þannig orðað: — Kæri Youngl Þér vitið það, að jarðnafta er fágæt. Engin nafta- lind er í þessu landi og verður því öll að flytjast inn hÍDgað, sérstak- lega frá Persíu. Það eru nú eigi nema fáir dagar síðan að naftalind fanst í jarðeign Oakes mágs mins i nánd við Alferton i Derbyshire. Úr henni fást nær 300 gallons á sólarhring. Þessi nafta er hér um ;bil eins og þunt síróp og sé hún einangruð (distilleruð) verður hún glær og ágætt Jjósmeti. Mágur minn er að hugsa um að setja hið fyrsta upp einangrunaráhöld til þess að hreiusa oliuna. En þar eð hann hefir járnverksmiðju, hefi eg ráðlagt honum það, að selja naftað hrátt i efnastofur, til þess að komast hjá því að setja upp nýjan iðnað, sem honum er framandi. Eða haldið þér að hann geti sameinað hvoru- tveggja iðnaðinn ? Ef þér álítið það, skal eg senda yður einn gallón til rannsóknar. Það er ekki heldur loku fyrir það skotið að þér munuð geta fundið einhverja hagkvæma iðn- aðarleið út úr þessu og gera vinum mínum fært að hagnýta sér hana. Þér vitið það, að nafta er nú mik- ið notuð til ankningar ljósmagni, og að tjöruafgangurinn er dýrmæt vara . . . « Framh. á 7. siðu. Agætt Dilkakjöt úr Skagafirði á 60 aur. Va Rilo fæst hjá Jóni Hjartarsyni & Co Hafnarstræti 4. Sími 40. SALTKJÖT ALLSKONAR V ATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Simar 235 & 431 Trolle & Rothe. Sunnar Cgilsonf skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608 Sjó-, Síríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479 Trondhjems Yátryggingarfélag h.f, AUsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 5^/2—6V2 sd. Tals. 331 Húsmæður úr Þingeyjarsýslu, feitt og gott, fæst í heilum tnnnum ódýrt, á meðan birgðir endast. MatarYerzlun Tómasar Jónssonar Laugavegi 2. Mótor 44 hesta Danvél, sama sem nýr, er til sölu nú þegar. Tilboð sendist vélabátaábyrgðarfélagi ísfirðinga, ísafirði, sem fyrst. Notið eingöngu hina heimsfrægu Red Seal þ vottasápu Fæst hjá kaupmönnum. í heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.