Morgunblaðið - 05.05.1918, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.05.1918, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Hvít tófuskinn kaupir Herluf Clausen Hotel Ialand. Sumarfataefni mikið úrval nýkomið. Guðm. Bjarnason Aðalstræti 6 fyrlrtaksgolt úr Hrútafirði fæst keypt í heilum tunnum eftir komu Sterlings hingað í þessum r. ánuði. _ Verð kr. 140.00 (innihald 112 kg.) hér á staðnum. Pantanir sendist sem fyrst til Kjfitsölunefndarinnar (hús Nathan & Olsen) Símar 486 og 166 Tilkynning. Hér með leyfi eg mér að tilkyuna heiðruðum almenningi að eg hefi nú opnað lyfjabúð i Hafnarfirði og mnn eg jafnan kappkosta að hafa þar á boðstólum allar þær vörur sem lyfjabúðum tilheyra. Virðingarfylst. Sören Kampmann. Prjónatuskur Og Vaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) í Voruhúsinu. Sfúíka, sem vill læra að sauma, getur kom- ist að strax í / t>ingf)o(fssfræfi 5. Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjivik. Sjó- og striðsvátryggingar Talsimai: 235 & 429. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflutningar. Talsíml 3. Telpa óskast 1 sumar til þess að gæta barna. María Pálsdóttir, Óðinsgötu 8. kom 1 iuikl»T birgðir af kinum alþektu eidfærum. t»ar á mefial hinar ágætu eld ivóiar og otnar með suðu-rúmi Johs. Hansens Enke. Sölubúð i kjallara ásamt geymslu, á góðum stað í Miðbænum, fæst til leigu. »Tilboð« í lokuðu umsligi ásimt upphæð í krónum um mánuðinn, sendist undirrituðum innan 9. mai. Asgrímur EyþórssoD. Hverfisgötu 71. Undirritaður tekur að sér afgreiðslu á 2—3 viku- og Énánaðar- blöðutr. finnig að veita forstöðn vetzlun með bækur, ritföng O. fl. þar til beyrrndi og tek þar þátt í sem eigandi ef um semur, SkafFar herbergi til afgjeiðslu og sölubúð til verzlunar á góðum ítað i Miðbænum. Tilbcð i lokuðu umslagi seiídist undirrituðum, ásamt upphæð i krónum um mánuðinn innan 9. maí. Asgrfmur Eyþörsson. . Hverfisgötu 71. Seinni hluta mdnaðarins koma miklar birgðir af kartöflum, sem seldar verða ó dý r t, bceði kaupmönnum og einstökum mönnum. Johs. Hansens Enke. Hytidari. *2fanur Rynóari ósRast nú þecjar a BofnvorpusRipió ,Snorra <§oóa*. ^líppl. um 6orð Rjá vdisfjcranum, fíorra SafícB SZjarnasyni. Tf.f. Hveldúífur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.