Morgunblaðið - 14.05.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.05.1918, Blaðsíða 1
Þriðjudag 14. maí 1918 ■ORGUNBLABIÐ 5 ftrwanj 188. tölubl** Ritstjórnarsitni nr. 500 Ritstjón: VilhjAlmnr Finsen ísafoldarprentsmiðja AfRreiðslnstnn nr. too Gamla Bió Fmginn á Zora. Skemtileg og afarspennandi ní- hilista-saga i 4 þáttum, leikin af dönskum leikurum: Aðalhlutv. leika: Zanny Petersen, Anton de Verdier, Lilly Gottschalcksen. G. Helios. Allir vita að œynd með slík- um leikurum getur aldrei verið annað en skemtileg.__ Málverkasýning Einars Jónssonar opin daglega kl. 11—8 í Verzlunarskólanum. Búðalokun. í »Vísi« stóð á laugardaginn grein «m þetta efni, og vegna þess að f>ar kennir ýmsra fáránlegra grasa, virðist mér rétt, vegna þess að eg er málinu nokkuð kunnugur, að koma fram með fáeinar athugasemd- ir við greinina. 1 fyrsta lagi ér það ekki rétt, að iKaupmannafélag Reykjavikur og verzlunarmannafélagið Merkúr, hafi ■orðið sammála um að tóbaks- og sælgætisverzlunum yrði leyft að »hafa opið til kl. 10 að kveldit. í tillögum þeim, sem þessi félög sendu bæjarstjórn, var gert ráð fyrir þvi, að tóbaks- og sælgætisverzlunum yrði leyft að hafa opið einni stundu lengur heldur en öðrum verzlunum, eða til kl. 8. A hinn bóginn tóku bæði félögin það skýrt fram i bréfi, sem þau rituðu bæjarstjórn siðar, að það væri svo langt frá þvi að þau álitu þessa undanþágu æskilega, heldur teldu þau réttast að eitt yrði látið ygr aiia ganga.*) Þessi undan- þága var fr£ þeirra hendi ekkert annað en miðlunartillaga, komin fram fyrir undirróður og ákefð ein- stakra manna. Um tískifta vinnutímann i tóbaks- og sælgætisbáðunum er það að segja, að þar hefir greinarhöf. farið eftir villandi sögusögn, haíi hann þá eigi slegið því fram að alveg óathuguðu í. S. í. I. S. 1. ) Þetta hefir borgarstjóri tekið ilega fram i Vísi í gær í leiðrétt- a við greinina. Knattspyrnufél. Rvikur ÆBngar verða fyrst um sinn á þessnm tíma: Eidri deild þriðjudögam, fimtudögum og laugardögum kl. 9 síðd, Yngri deild þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum kl. 8 síðd. Stjórnin. í-2 herbersi með sérinngangi, á góðum stað í bænum, óskast til Ieigu nú þegar. Há húsaleiga borguð. Upplýsingar á Laugavegi 8 (uppi). Formann — á 8 tonna mótorbát — kunnugan hér í bugtinni, óskast nú þegar, ásamt motorista. Siggeir Torfason. Laugaveg 13. Nýjar vðrurs Cheviot. Morgunkjólatau. Léreft, margar teg. Dúnhelt léreft. Fiðurhelt léreft. Nankin. Tvisttau. Alpacka. Flauel. FJónell. Kadettatau, hvítt og misl. Sængurdúkur. Verkfataefni, margar teg. Handklæðadregill. Verkmannabuxur. Nærfatnaður. Milliskyrtur. Manchettskyrtur. Flibbar, stífir og linir. Gummiflibbar. Hálsbindi. Manchetthnappar. Flibbahnappar. Lífstykki. HöfuJsjöl. Bróderingar. Sokkar úr silki, ull og baðmull, fyrir karlmenn, kvenfólk og börn. Bendlar. Saumnálar. Hárnálar. Hárspennur. Hárnet. Skæri. Buxnatölnr. Buxnaspennur. Vestishringjur. Krókapör, svört og hvit. Léreftstölur. Skelplötutölur. Smellur. Tvinni. Skógarn. Teygjubönd. Barnahúfur, hvítar. Plusskantur. Handklæði. Regnkápur og Regnfrakkar. Enskar húfur. Og fleira og fleira. Marteinn Einarsson & Co., L/augavegi 44. »Nýja Bió< Stallsysturnar eða Ást í meinum. Italskur sjónleikur I 3 þáttum, leikinn af hinni alþektu ítölsku leikkonu Tilde Kaffay og fleirum. Myndin er leikin í fallegustu héruðum Ítalíu; hefir tæplega sézt fegurra landslag en í þess- ari kvikmynd. Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. Simar: 127 & 581. Steind. Einarss. Grimnr Sigurðss. máli. Má og vera að hann hafi þá vizku úr erindi þvi, er tóbaks- og salgæt- issalar sendu til bæjarstjórnar I vor, þar sem því var haldið fram, að tvi- skiftur væri hjá þeim vinnutimi þjónanna. En það er vitanlegt um suma þá, er þar skrifuðu undir, að þeir láta þjóna sína vinna 12—13 stundir i sólarhring eða lengur. En þar sem eg býst ekki við þvi, að þeir hafi búðir sinar opnar um Iág- nættið — þótt þeir hafi þær opnar á sunnudögum — þá veit eg eigi hvernig þessari »vinnutvískiftingu« er hagað. 1 greininni segir, að það sé aug- ljóst »að engin skynsamleg ástæða mæli með þvi, að tóbaks- og sæl- gætisbúðum verði lokað fyr en áð- ur«. En hvernig stendur þá á því að elsti og stærsti tóbakssali þessa bæjar, og sá sem langmesta reynslu hefir í þessu efni, er þvi fastlega fylgjandi að ö 11 u m búðum verði lokað á sama tima? Eg spyr svona vegna þess að eg býst ekki við að greinarhöf. þekki mikið til tóbaks- verslunar. Svo segir: »tóbaks og sælgæt- isverzlanirnar, sem sóttu um undan- þáguna frá þessum almenna lokun- artíma, voru ekki að fara fram á neiu ný- réttindi, heldur aðeins það, að þær yrðu ekki sviftar rétti, sem þær höfðu haft, því að áður höfðu þær og hafa enn, rétt til þess að hafa opið til kl. 11«. Það er rétt — þær hafa enn leyfi til þess að hafa opið til kl. 11 og lengur. En Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolla: Cylinder- & Lager- og 0xuifeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá [Sigurj óni Hafnarstræt «18 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.