Morgunblaðið - 30.05.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.05.1918, Blaðsíða 4
’VÍOBO UNBLÁÐIÐ 4 Ppjónatuskur Og Yaðmálstuskup keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) í Vönihúsinii. 1 ___________ Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn : 0 .I0HNS0N & KAAIiER Bíll fer til Hafnarfjarðar daglega fyrst um sinn ki. n árdegis. Farmiðar seldir á >Fjal!konunnÍ€, Trolle & Rothe ht. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó' og striðsYátryggiiigar Talsimai: 235 & 429. Sjótións-ericdrekstur og skipaflutuingar. Talsímí 3. Maðnr M Snðnr-Ameríkn. Skáldsaga eftir Viktor Bridges. 21 Eg leit hér inn til þess að spyrj- ast fyrir um, hvort þér gætnð ekki útvegað mér þjón svo sem vikutíma, sagði eg. pjónninn minn er veikur. JBann rétti upp hendurnar af skelf- ingu. — Mér þykir sannarlega leitt að að heyra það. f>ér eruð hr. North- cote i Park Lane, er það ekki? Ef mig minnir rétt þá hefir mér veizt aú ónægja að útvega yður eitthvað af fólkinu sem hjá yður er núna. f>etta voru mér einnig nýjar upp- lýsingar, en eg Iét ekki á neinu bera. — f>á getið þér ef til vill haldið því áfrarn er þér hafið áður byrjað, á, sagði eg. — Með ánægju, með ánægju! Ef þér viljið gjöra svo vel og tylla yður sem snöggvast, þá skal eg leita í bókunum hjá mér. f>að er naumast vafa bundíð að vér getum útvegað yður einhvern í vistina. Yið Maurice settumst, en hann flýtti sér í innri enda skrifstofunnar og fór að blaða í þykkri bók. Eg tók Sköpblað, en hafði naumast litið á fyrstu myndina er sá gráskeggjaði Islandske Köbmænd faar a!!e Slags Varer hurtigst og biSligst gen^em Boserup & Co. GL Kongevej 68, •> Köbenhavn. Eídfasfur JTlúrsfeitm og eídfasfur Leir, selst ódýrt hjá P. J. Thorsteinsson. 800 tunnur með salti og 1200 tómar, öskast á Sigluf. Tilboö merkt Tunnur, sendist Mor gunblaðinu. kom hlaupandi aftur, brosandi út undir eyru. — Eg get útvegað yður mann, ein- mitt eins og þér viljið, hr. Northcote. En bú heimska að muna það ekki strax, en hann var ekbi skrifaður inn í bóbina fyr en í gær. — Og hvaða merkisgripur er það nú? spurði Maurice. — Hann heitir Francia. Hann hefir verið þjónn hjá Sir Henry Tregattock, og eg held að hann só fyrirtaks þjónn. — Hvers vegna fór hann þaðan? spurði eg. Segagrave ypti öxlum. — Eg held að hann hafi nurlað saman dálítið af peningum og sé orðin leiður á að vera í fastri vist. Hann hefir látið innrita sig hérna, sem umsækjanda um stuttar vistar- verur. Hann er franskur að ætt, en talar ágætlega enskn og meðmæli hans frá Sir Henry eru afbragsgóð. — Hafið þér fengið staðfestingu á þeim? spurði Maurice. — Eg hringdi til Sir Henry þeg- ar maðurinn var nýfarinn og hann gaf honum bezta vitnisburð. f>að væri duglegasti þjónninn, sem hann hefði nokburn tíma haft. |>að virt- ist bvo sem honurn þætti mjög leitt að missa hann. — f>að sýniat ákjósanlegt, sagði Maurice og sneri sér að mér. — Hvað finst þér? Eg kinkaði kolli. f>að vildi svo einkennilega til að eg hafði kynst Sir Henry Tregattock fyrir nær 10 árum, er hann var sendiherra Breta í Boiliviu og minfcist þess, að hann væri réttsýnn maður er eigi myndi gefa vinnufólki sínu Iofsamleg með- mæli nema því aðeins að það hefði til þess unnið. — f>að er gott, mælti eg — ef hann vill taka vistina, vil eg róða hann til hálfsmánaðar með 30 shill- ings vikukaupi. Seagrave brosti hrifinn og neri lófana. — Gott, hr. Northcvte, skylmólar yðar eru ávalt mjög aðgengilegir og eg er viss um að hann tekur boðinu með ánægju. Eg ætla | að senda honum skeyti undir eins og svo kemur hann til yðar seinni partinn í dag. — Eg verð því miður ekki heima þá, mælfci eg. Seagrave hugsaði sig um. — f>á væri máske allt eins gott að þér fengjuð mér nafnspjaldið yð- ar með örfáum orðum á, til að sýna, að alt sé eins og það á að vera. Eg skal koma sjálfur með hann til yðar. f>etta var eflaust hentugasta ráðið og tók eg því eitt af nafnspjöldum Northcote’s og reit á það nokkur orð, þess efnis að sá er spjaldið hefði í höndum væri rétti maðurinn og febk Seagrave það. Ktiupakonur óskast á ágætt lieimili i Húnavatns- sýslu. Upplýsingar á Laufásvegi 6. tffiavpié <ÆorgunBl. Karlmanns-teiðhjól til sol. Uppl. á Vesturgötu 26 C. Nýlegt karlmaDnsreiðhjól lil sölu nú begar. A. v. a. Nokkrir hestar af ágætu hestaheyi til sölu mjög ódýrt, ef það er keypt strax. Uppl. á Laugavegi 29. Unglingsstúlka, góð og aðgætin, óskast nú þegar til þess að gæta barns sumarlangf. A. v. á. Hreinleg og lipur stúlka óskast í vist. Uppl. á Skálholtsstíg 6. Stór stofa með fagurri útsýn yfír höfoina, sérinngangi og tftirmiðdags- sól, er til leigu nú þegar. Leiga fyriifram ákveðin. Tilboð merkt »23«, sendist Morgunbí. í dag og á morgun. zXapaé Svartur skinnhanzki hefir tapast frá Laugavegi 33 að Laugavegi 33. Finnandi vinsamlegast biðinn að hringja upp í síma 392. Hann fylgdi okkur til dyra með miklum hneigiugum og ÓDýjaði þakk- læti sitt fyrir það, að eg hefði leit- að aðstoðar hans. — Nú verð eg að fara til klæð- skerans, sagði eg við Maurice, er við vorum komnir út á götuna. — Jæja, en gleymdu því ekki að Iestin fer bl. 2 30 á fimtudag, ef að eg sé þig ekki innan þess címa, sagði hann. — f>að skal eg muna, svaraði eg hvatlega, eg hlakka til aðheimsækja Þig- Og með þessum ummælum, sem voru sönn þó að þau væru dálitið tvíræð, kvaddi eg hami og Iagði leið mína til Sackville Street. Erindi mitt við klæðskerann fór mjög vel. fað kom4 ljós að North- cote hafði aðeins ætlað að Ifta á efni í ný veiðiföt og valdi eg brúngult »Burberry«-efni, aem virtist geta kom ið að haldi ef eg hétdi lífinu þrjór næstu vikurnar. Ennfremur pantaði eg mér reiðbuxur hjá honum til þess að efla svolitið atvinnrekstur hans. Síðan gekk eg til Thierry í Begent Street og beypti mér sbó af ýmsum gerðum, því að þótt eg gæti notast við Northcote’s skó, |þá voru þeir heldur litlir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.