Morgunblaðið - 15.06.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.06.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK □ Kennarastaðan við barnaskólann i Miðneshreppi er lans’ Umsóknir sendist skólanefnd Miðneshrepps fyrir 15. ágiist n. k. ATVINNA. A seglskip, sem fer til Spánar, vantar stýrimann. Upplýsingar lijá H.f. Kveldúlfi. Ca. 15 tonn af mb óskast keypt í september næstkomandi. — Semja ber við. R. P. Levi. júní. Þeir sem óska eftir að fá veitingaleyfl á Iþróttavellin- um 19. júní, snói sér til Karólínu Hcndrcksdóttur, Vesturgðtu 29, fyrir næsta mánudagskvöld. fflótorkiitter „S N 0 R R1“ fer frá Akureyri til Reykjavíkur næstkomandi sunnudag. Teknr flntning fyrir þá sem óska. Menn snúi sér til Yerzlunar Snorra Jónssonar a Ákureyri. Högnva(dur Snorrason. Leikfélag Reykjavíkiir. Þeir sem eigi hafa fengið endurborgaða aðgöngumiða sina að sjón- leiknum »Landafræði og ást« sunnudaginn var (9. þ. m.) vitji andvirðis þeirra i Iðnó laugardaginn 15. júní kl. 7—8 síðd. EnibættÍKprófi í lögfræði luku fcveir meuD við Háskólanu í gær Páll Egg- ert Ólason og Snæbjörn Jónsson, báð- ir með I. einkunn. Geir tóksfc að ná úfc danska segl- skipinu A. Andersen í gærmorgun. Kom björgunarskipið með það hiugað í gærkvöld, lífcið skemfc. Skallaerímur hefir selt afia siun í Fleefcwood fyrir rúm 5400 sfcerliugs pund. »Snorri Goði« er kominn þangað heilu og höldu, en fregn um sölu hans ókomin enn. G. R. Berg, dönsk skonnorta, kom hingað i gær á hádegi. Hafði það Skip tekið fiskfarm á Norðurlandi og ætlaði með bann til Spánar. En þeg- ar komið var dálítið Buður fyrir land- jð, hrepti skipið versfca veður og brofcnaði það nokkuð. Hleypti því hingað fcil viðgerðar. Fredericia Jiggnr nú við hafnar- uppfyllinguna og affermir sfceinolíu, Bem fiufcfc er jafnóðnm úfc á Mela til geymslu þar. Við afferminguna er sífelfc staddur einn brunamanna, sem gæta á þeas að eigi só farið óvarlega með eld þar niðurfrá. Veðrið. Frost (1 sfcig) var á Grims- stöðum í gærmorgun. Rúmlega 4 stiga hifci hér í bænnm, hvasfc og ó sumarlegfc í meira lagi. Frances Hyde á bráðlega að fara fcil Englands að sækja salt. Rannsókn mómýra. Bjargráða- nefnd efri deildar vill gera þá breyt- ingu við fcillöguna um rannsókn mó— mýra, að sfcjórninni sé að eins heimilt að verja alfc að 8000 kr. fcil rann- sóknanna. En í fcillögunni sjálfri gafc Btjórnin varið eins miklu og henni þótfci þurfa. Messað á morgun í frikirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 á hád. (síra Ól. Ól.) og 1 fríkirkjunni i Reykjavik kl. 5 síðd. (síra Ól. Ól.). Messað í þjóðkirkju Hafnarfjarðar á morgun kl. 12. — Aðalsafnaðar- fnndur verður í kirkjunni á eftir kl. 3. Kolaskortur í Bandaríkjunum. Útlitið miklu verra en nokkru sinni áður. Eins og kunnugt er var ægilegur kolaskortur i New York í vetur sem leið, en þó versnar stöðugt. Fyrstn fjóramánuði þessa árs skorti 1.001.968 smálestir til þess að New-York-búar fengju eins mikið af kolum eins og Stúlka, sem er vön karlmanna- fatasaum óskast á Laugaveg 6. þeir þurftu. Segja kolakaupmenn i borginni að á þessu ári muni New York skorta 3 rr.iljónir smálesta af kolum og sé enn eigi séð hvernig i ósköpunum borgin eigi að komast fram úi slíkum vandræðutn. Einn af stærstu kolakaupmönnunum þar sagði fyrir skemstu, að þótt svo væri talið, að New York hefði skort 1 miljón smilesta frá nýári til 1. april, þá væri aðeins miðað við minstn þarfir borgarinnar. í rann og veru hefði hana skort eina miljón smá- lesta á mánuði hverjum, þvi að svo mikið liggi þá fyrir af óafgreiddum pöntunum. Annars er það venjnlept nm þetta leyti árs, að New-York- búar birgi sig að kolum til ársins, þeir er það geta. En nú fá allra stærstu kolanotendur eigi meira en 6 smálestir. Opinberar skýrslur um kolafram- leiðsluna i Bandaríkjunum sýna það, að frá nýári og fram til 1. mai þessa árs hefir verið brotið 619.009 smál. meira af anthracite-kolum heldur en á sama tima í fyrra. En þrátt fyrir það er kolaskorturinn afskaplegur, sérstaklega vegna ankinna þarfa. Stjórnin sjálf krefst mikils hluta af kolaframleiðslunni og eldsneytisráðu- neytið hugsar fyrst og fremst nm þarfir hennar og þess vegna fá sumir ekkert. Enda þótt kolanámið hafi aukist á þessu ári, er það eigi eins mikið og það gæti verið. Er það aðallega að kenna skorti á verkamönnum i kolahéruðunum. Síðast Jiðin þrjú ár hafa hergagnaverksmiðjurnar látið greipar sópa um alt landið til þess að ná í verkamenn og hefir þaö skert vinnukraftinn í kolanámunum eigi síður en annarsstaðar. Það vantar eigi verkfræðinga til þess að standa fyrir kolanáminu, heldur vinnuafl. Og herskyldan á lika sinn þátt i þvi. Aukin framleiðsla á þessu ári er aðallega þvi að þakka, að nú er unnið látlaust alla daga i námunum, en áður tóku námumenn sér ýmsa fri- daga. Ein ástæðan enn, sem veldur kola- skorti, er hörgull á flntningatækjum og það er álit sérfræðinga i þessari grein, að kolaskorturinn muni verða miklu meiri á þessu ári i Bandarikj- nnum heldnr en i fyrra, og nam hann þó þá 50 miljónnm smálesta. A fundi »National Coal Operators Association*, sem haldinn var í Was- hington fyrir skömmu, var gefin út svofeld yfirlýsing: — Annar kolaskortur, enn ægi- legri heldur en kolaskorturinn i vet- br og vís til þess að trnfla mikið hernaðarfyrirætlanir, vofir nú yfir oss, nema þvi að eins að undireins sé bætt úr samgöngunum. Hergagna- framleiðslan gerir upptækar flutn- ingabrautir og stöðugt verður meiri hörgull á vögnum til kolaflutninga. Nú er sá tími, að kolanámurnar ættu að vera starfræktar af eins miklu kappi og unt er, til þess að búa menn undir veturinn. En það er eigi unnið af fullu kappi við nám- urnar — ekki ne tt svipað því. Þrátt fyrir það þótt ríkið hafi aldrei í manna minnum þurft á eius miklum kolum að halda eins og einmitt nú, þá er kolaframleiðslan tafin svo með ónóg- um flutningatækjum, að sennilega verður lítið meira brotið af kolum á þessu ári heldur en í fyrra og skorti þó þá 50 miljónir smálesta til þess að kolaframleiðslan væri nóg. ■" 9 'gS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.