Morgunblaðið - 16.06.1918, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.06.1918, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Hegíugjörd um söfu og úífjíuíun á brensíuspíriíus i Reijfijavik. Samkvæ-nt lögum nr. S, 1. febrúar 1917, um heimild fyrir lands- stjórnina til ýmsra j áðstafana út af Norðurálfu^friðnum, eru hjermeð sett - Vv eftirfarandi ákvæði. 1. tr. Bannað er að selja brensluspiritus í Reykjavík nema gegn seðlum, útgefnum að tilhlutun bæjarstjórnur, sem annist allar frekari framkvæmd- ir reglugjörðar þessarar. 2- gr- Brot gegn ákvæðum reglugjörðar þessarar varða sektum alt að 1000 kr. og fer um mál út af brotum sem ör.nur lögreglumál. 3- gr- Reglugjörð þessi öðiast þegar gildi. Þetti er birt öllum þeim til eftirberytni, sem hlut eiga að máli. í stjórnarráði íslands, 13. júní 1918. Sigurður Jónsson. Oddur Jfermannsson. um sölu og úlflutning á lýsi. (Tilkynning nr. 2 frá Útflutningsnefndinni). 1. gr. Öllum framleiðendum eða öðrum sem kunna að hafa eða eignast lýsi af þessa árs framleiðslu, er skylt að bjóða ensku stjórninni það til kaups svo fljótt sem auðið er og annast útflutningsnefndin fram- kvæmdir á því, samanber auglýsingu stjórnarráðsins, dags. 10. þ. m. og gilda þar að lútandi eftirfarandi reglur og leiðbeiningar. 2. gr. Samkvæmt samningnum ber að afhenda lýsið á þessum höfnum; Reykjavik, # ísafirði, Akureyri, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum. En fulltrúi Bandamanna hefir fallist á við nefndifla, að kaupa og veita móttöku lýsi einnig á þessum stöðum: Hafnarfirði, Siglufirði, Norðfirði. 3- gr. Útflutningsnefndin sinnir framboðum frá kaupmönnum, er hafa lýsisbræðslu eða kaupa lýsi fyrir eigin reikning til heildsölu innanlands eða til útflutnings; ennfremur fri útgerðarmönnum, er hafa talsverða framleiðslu, svo og frá fjelöguro, er útflutningsnefndin viðurkennir. Sökum nauðsynlegra ráðstafana er mælst til, að allir kaupmenn, útgerðarmenn og fjelög, sem hafa lýsi með höndum, komi með framboð sín svo fljótt sem unt er. 4- gr. Lýsi skal flokka í tegundir og gæði eftir þvi sem hjer verður skýrt frá, og verður hver tegund og gæði með því verði, sem hjer fer á eftir: A Þorskalýsi. Meðalalýsi, innri tunna úr blikki. 1. A. Gufubrætt, hver tunna 105 kilo á . . 190 kr. 1. B. » — — — — - . . 140 — 2. Hrátt — — — — - • • 140 — B. Iðnaðarlýsi, á tréílátum. 1. Ljóst 100 kilo á . • • • 100 — 2. Ljósbrúot — — - . . 8S - 2. A. Ljóst súriýsi — — - . . . . 85 - 3- Dökt — — - . . . . 75 — C. Síldarlýsi. 1. Gult 100 kilo á . . • • 100 — 2. Ljósbrúnt — — - . . • • • 85 ~ 3- Dökt • . . . 75 ~ D. Sellýsi. 1. Ljóst 100 kilo á . . . . 100 — 2. Dökt — - — - . . . . . . 75 — E. Hákarlslýsi. I. Ljóst, gufubrætt 100 kilo á . . . . 100 — 2. Ljóst, pottbrætt — — - . . . 85 - 3- Dökt . . . 75 — F. Pressulýsi. Þykt 100 kilo á . . . . 28 — S- gr- Alt lýsi skal vera metið af hinum skipuðu eiðsvörnu matsmönnum, sem staðfesta að það sje óaðfinnanleg góð vara og tilheyri þeim flokki er þeir tilgreina, og ber þeim að taka nákvæmt sýnishorn af hverri teg- und út af fyrir sig í hvert sinn. 6. gr. Frá þvi að fulltrúi Bandamanna hefir samþykt kaup á lýsinu, mega líða 30 dagar þangað til borgun fer fram eða 30 dagar frá því að vott- orð matsmanna hefir borist ful'trúanum, en verði vörunni skipað út fyrir þann tíma, mun andvirðið verða greitt strax á eftir. 7- gr. Skylt er seljendum að flytja lýsið um borð, greiða tolla og önnur gjöld kaupanda að kostnaðarlausu, en á meðan lýsinu er eigi skipað út, hvilir vátryggingar skylda á seljendum, á ábyrgð landsstjórnar, en kaup- andinn endurgreiði vátryggingargjaldið hlutfallslega fyrir þann tima, sem fram yfir er 30 daga frá því kaup gerðust i hvert skifti. Sömuleiðis er það skylda seljanda, að geyma lýsið í sínum húsum meðan þvi er ekki skipað út, en seljendur fá borgaðan geymslukostnað, hlutfallslega fyrir þann tíma, sem framyfir er 30 daga frá því að kaupin gerðust, og skal það reiknað eftir þvi sem venja er til, eða eftir samkomulagi. Kröfur nm endurgreiðslu á slikum gjöldum skulu sendar útflutningsnefndinni tafarlaust, þegar varan er komin um borð. 8. gr. Alt meðalaiýsi, hvort heldur er gufubrætt eða hrátt, skal vera i blikk- tunnum með trjehylki utanyfir, eins og venja er til, en sjeu þær eigi til, má nota eikartunnur, gerðar úr steinoliutunnum, enda sjeu þær áður grandgæfilega gufuhreinsaðar og þvegnar. Einnig má nota steinolíuföt, ef

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.