Morgunblaðið - 26.06.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1918, Blaðsíða 4
4 MO.RG ÍJNBLAÐR) Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalnmboðsmenn: 0. J0HNS0N & KA4BES Bifreid fæst leigð í Þingvallaferðir frá þessum tíma fyrir sann- gjarna borgun. Qafá cjfjalltionan. Slmi 822. Sími 322. Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjo- og striðsvátryggingar Talsimi: 235. Sjótjóns-erindreksínr og skipaflutmngar. Talsími 429. Bifreið fer til Hafnarfjarðar kl. 11 og kl. 4 daglega frá Fja ilkonu £x ni. Grænmeti. Allskonar þurkað kálmeti fæst í „Liverpool“. cffiarföfiunijol, Sagégrjon (stór 0% stná), fæst seðlalaust í „Liverpoot". Glitoínar átieiður eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á. •',1 'í ■ ■- ■ .-' ■ g ,DAN‘-MOTORER. Bestillinger paa ’>Dan« Motorer fra 5—120 HK. eamt paa Motorspil, Losse- spil og Fiskerispil af enhver Art til hurtig Levering modtages. >Dan« Motoren arhejder fortrinligt med Tran. Forlang Katalog og Tilbnd. A.S. Motorfabriken „Dan“ Bragegade 10. Köbenhavn L. Telegr.-Adr. Mötordan. Tlf. Central 8006—8007. Utiskemtun heldur Kversfólag Lágafellssóknar þann 30. júní næstk. við Varmá í Mosfellssveit. Byrjar kl. 12 á hádegi. Dr. Guðmundur Finnbog ‘ison heldur fyrirlestur. Lúðrafélagið „Gígjaa“ spilar eianig fyrir dansi. Aðgangur 50 au. fyrir fullorðna, 20 au. fyrir börn. Kaffi, gosdrykk- ir o. fl. o. fl. fæst keypt á staðnum. Líka hagi fyrir hesta. Búnaöarfélag Seltirninga úthlutar útsæðisverðlaunum til félagsmanna — samkvæmt skriflegnm skýrslum þeirra — laugardaginn þann 2 9. þ. tn. í Þinghusinu. Stjórnin. Atvinna. 2 duglegar stúlkur, sem vanar eru fiskverkur., geta fengið atvinnu i sumar að Langanesi. Semjið sem fyrst við Garðar Stefánsson, Veltusund 1. Skipsferð austur eftir nokkra daga. Hátt kaup. Pvoííaícmgarnar Framvegis er börnum yngri en 14 ára stranglega bannað að koma inn á hið umgirta svæði við þvottalaugarnar og hafa umsjónarmennirnir fengið skipun um að vísa undantekningarlaust öllum börnum burt þaðan jafnvel þótt þau séu í fylgd með fullorðnum. Borgarstjórinn í Reykjavík 24. júní 1918. 7f. Zimsen. éiezí aó auglýsa l tMorgunSíaóinu. $ls m cSirunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgt. octr. Brandassnrance. Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgogrt, aiÍH- konar vðruforða o.s.frv. gega eldsvoða fyrir iægsta iðgjald. Heima k). 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Siunnar Cgilsonf skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Allsk. brunatryggir gar. Aðalumboðsmaður Carl Flnsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. j*/a—6yasd. Tals. 331 »SUN INSURANCE OFFICE. Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthiasson, Holti. Talsimi 497. Asiur, Águrkur, Pickles, fæst í „Liverpool’Á Ostar: Mysu, Mejeri, Bachsteiner, Gouda, Special, fæst í „Liverpooí“. tfapaó ^ Tapast hefir stór silfurbrjóstnál. Finnandi beðinn að skila henni á Bræðraborgarstig 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.