Morgunblaðið - 22.07.1918, Side 3

Morgunblaðið - 22.07.1918, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ? sasae- Hafnarfirði hefir nú fyrirliggjandi miklar birðir af ágætu rúgmjöli. s b'TivrmnTrrmn nn " Skrifstoía andbanningafélagsins, Ingóífstræti 21, opin hvern virkan dag kl. 4—7 síöd. Allir þeir sem vilja koma áfengií.- málinu í viðunandi horí, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- mennum mannréttindum, eru beðni að snúa sér þangað. 8ími 544 svikráðum 'dð Frakkland og brugg- uðu uppreisn og liðhlaup, sem brátt yrði að hegna. Það hefir síðan sannast á »Bonnet Rouge« máiunum, að vorið 1917 reyndi stór og velskipaður flokkur manna að koma á uppreisn í franska heruum. Ekki er það síður alkunnugt, að Claire gerði nokkrum hershöfðingj- um aðvart um það í ársbyrjun 1918, að óvinirnir mundu bráðlega rjúfa herlinuna á nokkrum stöðum, pó að sérfræðingar teldi hana pá órjúf- andi. Þá spáði hún þvi, að bandamenn myndi mjög snögglega komast úr ítrustu neyð til sigurs og herópið: »A!t er glatað* myndi breytast í: »Alt er örugt«, og sézt nú senn, hvort þetta muni rætast. Þá hefir hún spáð því, að hún mutíi deyja 24 ára, og verði þá ætl- unarverki hennar lokið. Kaþólsku prestarnir hafa fengið miklar mætur á henni og biskupinn r Scitiers, sem var efagjarn í fyrstu, er nú einhver mesti stuðningsmað- ur hennar. Hann kom henni í kynni við erkibiskupiun í Bordeaux og fanst honum mikið til hennar koma. Páfinn lét einu sinna lærðustu manna hafa tal af henni og sjálf hefir hún átt tal við forseta Frakk- lands M. Poincaté og margir æðstu naeun í hernum hafa farið langar Jeiðir til að sjá hana. Hún hefir fengið áheyrn hjá Clemenceau, hann lofaði að tala við hana i 5 mínútur, en það varð góð klukkustund, og fór vel á með -þeim. Claire Ferchand kemur sjaldm til Parísar, og flýtir sér jafnan heim aftur. Hin litlu húsakynni hennar i Loublande eru orðin að eins konar helgistað, sem hundruð pilagrima heimsækja daglega. [Eftir Sunday Pictorial.J Einhieyp stúíka stilt og ráðvönd óskar eftir ibúð (2—5 herbergi auk eldhúrs) til 1. okt. hé^ i bænum eða Hafnarfitði. Ti;boð send st Morgunblaðinu. kaups strsx. A. v á. Dómkírkjan i Köln Það verður nú tæplega komið tölu lengur á þær borgir, sem orðið hafa fyrir búsifjum hernaðarins, þótt þær séu langt frá vígvellinum. Valda þvi hin nýju hernaðartæki, flugvélar og loftför. Og það eru eigi einungis víggirtar borgir og hervarðar, sem verða fyrir flugárásum. í þessum hernnði hefir iðnaðurinn ákaflega mikla þýðingu og þvi eru oftlega gerðar árásir á iðnaðarborgir. Og stundum eru árásir gerðnr að eins i hefndarskyni fyrir aðra? árásir og koma þá oft niður á borgum, sem eru algerlega varnarlausar. í slíkutn árásum ná hervirkin altaf út yfir þau takmörk sem þeim eru ætluð. íbúðarhús, kirkjur, frægar og ornar byggingar, safnhús og minnis- merki jafnast við jörðu eða verða fyrir stórskemdum. Myndin hér að ofan sýnir verka- mann, sem vinnur að því að bæta skemdir, er orðið hafa á hinni trægu dómkirkju í Köln á Þýzkalandi í árásurn flugvéla, en þangað hafa flugmenn bandamanna vanið komur sínar að undanförnu. Fallegasta tinbur sem séit hefir hér á landi nýkomið til hf. Völundur Verðið þó eigi hærra en áður, og mun því óhætt að fullyrða, að aldrei hafi menn getað gert hlutfallslega betri kaup á timbri, en þeir eiga nú kost á i Völundi. Flestálur algengar vörateguodir fyrirliggjandi Virðingarfyllst. JKufafóíagið ,Vöfundur‘, Heykjavík, Gs. Bofnía far íil %3íaupmannaRafnar mióviíiuóag 24. Júlí. Tarþsgar komi i dag að sækja farseðía og utidirskrifa. C. Zimsen. N Atvinna býðst muini, sem tekið|geturgað sér að stjörna mótorvaltara vegagerða landssjóðs. Þarf'helzt að hafa leyst af hendi bifreiðastjórapróf. Upplýsingar á Vegamalaskrifstofunni, Tungötu 20. Er kominn heim og tekinn v-ð læknisstörfum. Sunníaugur Qlaassan, Þjöðverjar í Hollandi. Nýlega hafa stjórnir Hollands og Þýzkalands gert samning, þar sem Þjóðverjum er heimilaður flutningur á járnbraut einni yfir Holland til Belg- iu. Bretar telja þetta mjög varúðar- vert og það því fremur, sem Þjóð- verjar hafa fengið að nota hliðar- braut, sem liggur i sveig meðfram þessari aðaljárhbraut. Flutningur á brautum þessum hefir verið afar- mikill, síðan Þjóðverjar tóku að nota þær, miklu meiri en dæmi ern til á friðartímum. Að vísu elga Hollendingar heimting á, að skoða það, sem flutt er á vögnunum, og hergögn mega það ekki vera. En Englendingar gera litið úr þessu eftir- liti, segja Þjóðverja engan tima leyfa til rannsókna, og mikið af vögnunum sé loáaðir vagnar. Og hvað sem íþeim sé, þá sé þjóðverjum gerður með þessu stór greið, því að þeir geti þeim mun betur notað áfnar brautir til her- gagnaflutniuga. Það sé og íhugun- vert í þessu efni, að uú geti Þjóð- veijar á svipstundu flutt hermenn iun i Holland, og komið landsmönn- um í opna skjöldu, ef til ófriðar dragi með þjóðunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.