Morgunblaðið - 07.08.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.08.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Sænskt timbur ailskonar — gott o faslegt unnið og óunuið T. d. allskonar trjávið, planka, borðvið, o. íi. o. fl s e 1 n r # Nic. Bjarnason ágætt til fóöurs er selt án seðla hjá Nafhan & Ofsen. useipir fil sðiii í Hafnarfirði. 1. íbdðarhús með sölubúð, brauðgerðarhúsi og slitrutiarborti. 2. íbúðarhús með stórri lóð. Báðar eigniraar i frarutiðarstöðum í bænum. Semja ber um kaupin fyrir io. ágúst við Guðmund Heigason bæjargjrtldkera. Fyrsta flokks bifreiOar ávalt til leigu. St. Eínarsson. Gr. Sigurðsson. Sími 127. Simi 581. nr reynt að afh þeirra frá fæsustu mötinum um þau efni. Við, aðstacdendur tímarits þessa væntum þe$s, að ritinu verði tekið tveim höndum og gert fært að lifa lengi og starfa ve!. Við treystum þvi, að margir séu þeir menn við sjó 0g í sveitum, sem viija styðja að útbreiðslu þess og kaupa það. Sérstaklega berum við það traust til kennara úti um hnd, að þeir vinni ritinu það gagn, er þeir geta frek- ast. Og þeir geta míkið. Þeir, er kaupa vilja ritið eða ger- ast útsölumenn þess, eru beðnir að láta undirritaðan vita um það sem allra íyrst. 5. júli 1918. Aðalstcinn Siqmundsson kennari, Arbót, pr. Grenjaðarstaður. (Önnu'r blöð eru viusamlega beðin að flytja grein þfssa.) — 1 ■■■ tag C Qt F Oþrifnaður, Eg hef ofb verið að hugsa um, síðan eg kyutist fleirum en íslend- ingum, hvort óþrifnaður væri hér þjóðareinkenni, svo ramt finst mér oft kveða að og evo víðtækur finst mér sóða8kapurinu hér vera. það er ef til vill farið að fara eitthvað út af því, sem tíðkaðist í sveitum þá eg ólet þar upp, þó ekki séu nema um ttu ár síðau, en nóg mun þó vera eftir 8V0 góðu; en ekki tekur höfuðstaðurinri sveituuum fram, því víða er þrifaiegra í kringum sveita- bæi heldur en mörg bús hér í Beykja- vík, þó ekki sé verið að gera neitt ftð þeim, svo maður ekki minnist á göturnar. f>að var þó aðallega ann- að, sem eg vildi koma orðum að. Mér þótti það sóðalegt að sjá kerl- ingarnar 1 sveitinni, er eg átti þar heima, strjúka niður í smjörstrokk- inn með fingrunum og losa svo amjörið af fiugrinum niður í hann með tungunni. það gaf ekki góða lyst á slíku. Ekki vekur það heldur mafcarlyst, að sjá kerlinguna, Sem lætur inn á borðið, klóra sér í hárinu með gatiinum, sem maður á svo að eta með, og hef eg þó nýlega séð þetta og það ekki til sveita. En mjólkur útsölukonurnar hér í Beykjavík, taka þó sumar þessum lítið fram. Mór finst það t. d. deyfa mjólkurlystina hjá mér, að sjá kerl- inguna, sem mælir mjólkina, vaða ttieð sömu sleifina niður í öll ílátin og svo upp í sig á milli til þess að íeyna mjðlkina. Og hitt er lítið betra að sjá krakka með miajafnlega hrein- ar höndur, með ýmiakonar flöskur í höndunum, sem þá heldur eru víst ekki altaf sótthreinsaðar, og sjá svo þá, sem maalir mjólkina halda fiösk- um þessum upp yfir mjólkurílátinu og hella í svo út úr flóir og skolast niður alla flösknna, svo þeir sem seinastir fá úr kerinu, fá oft eins- konar uppvasknings mjólkurskol, ef svo mætti að orði komast. þetta hef eg sjálfur oft séð. þykir mér það markilegt að ekki skuli þeir, sem með mjólkiua fara sjálfir, snúa sér frá sóðaskap þessum. Hitt er líka merkilegt, að þatta sbuli vera iiðið aí þeim, sem við taka. G e s t u r. í hvert skifti sem áköf stór- skotahríð er háð í Frakklandi á undan sóku, koma þar ákafar rigningar og haida margir að regnið staudi i sarnbandi við skot- hríðina. Hér á þessari mynd, sem tek- in hefir verið á flugi, má sjá hér- að nokkurt í Frakklandi rétt hjá vígstöðvunum. Það er alt sund- urtætt eftir sprengikúlur og graf- irnar eftir þær hafa fylst af vatni, svo að þar er nú eitt kviksendi. En til þess að geta komiet yfir það, hafa menn orðið. að gera þar veg úr timbri og má glögt sjá hann á myndinni. Hðrmulagt ástand í Austurríki. Síðustu erlend blöð -segja mjög ilt ástand í Ansturrlki. Matvæla- skoitur afkaplegur, svo að fólk i stór- borgunum sveltur í tugaþúsundatali. Einhver loforð votu gefiin um það, að brauðskamtarnir skyldu verða stækkaðir þegar uppsketan nýja kærni frá Ungverjalandi. ------------ Tómir kassar tii sölu í Listvetzluninni Pósthús- stræti 13. Primus viðgerðir sem hafa verið á Laugaveg 24 bilskúrnum fl u 11 í Austurstræti 18 hús Asgritns Ey- þórssonar. Fiskikuiter Pósttoox 291. Skrifstofa andbanningafélagsius, Ingólfstræti 21, opln hvern virkan dag kl. 4—7 siðd. Allir þeir sem vilja koma áfengis- tnálinu i viðunandi hórf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- mennum mannréttindum, eru beðnir að snúa sér þangað. Sími 544. £ í•; ó s k a s t tll leigu, fyrirfram borgun A. v. á. 40-50 tunnur af ágætri saltaðri fóðursíld eru til söiu í íshúsinu í Hafnrrfirði. Saangjarnt verð. Gjörið kaup sem fyrst. Til Þingvalla fara bílar daglega fyrst um sinn frá Nýja Landi kl. i e. h. Biðjið um Nýja Land og látið skrifa nöfn yðar, pantanir teknar eftir röð. Magnús Skaftfeld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.