Morgunblaðið - 12.08.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Seglskip [fer væntanlega frá Kaupmannahöfn á leið hingað innan skams, ef nægur farmur fæst. Þeir innflytjendur, sem óska að fá sendar vörur með því skipi, snúi sér til undirritað»'a, næstu daga. G. Kr. Guðmundsson & Co. skipamiðlar. Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavik. Sjó- og striðsYátryggingar Talsími: 235. v Hafnarstræti 17. Gsslampar og eru til sölu með tækitærisverði á skrifstofu Isafoldar. Sj ótj óns-er indrekstur og skipaflutnÍEgar. Talsími 429. Glitoloar abreiður eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði R. v. á. $ Kjartansson Box 383. Reykjavik. Stúlka handlagin er kann að prjóna á vélar, getur fengið atvinnu á „Alafossi“ Útvegar allskonar rafmagnsvélar og alt annað er að rafmagni lýtur, svo sem: Rafstöðvar, víra, lampa, ljósakrónur, allskonar hitunarvélar o. fl. við heyskap vantar einnig. Upplýsíngar gefur Sigurjón Pétursson cSrunafryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Tofjmon & Kaaber, Det kgt octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hÚBgðgn, aJls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fvrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. i Ansturstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Sunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjð-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Allsk. brunatryggiisgar. Aðalumboðsmaður Ce.s'J. Ffajsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. j1/*—61/,sd. Tals. 331 »SUN INSURANCE OFRCE* Heimsíns elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að séi allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthíasson, Holti. Talslmi *97 Maðnr frá Suðar-Ameríku. Skáldsaga eftir Viktor Brídges 81 — Ertu viðbáin, Jaek, mælti hann. Eg kinkaði kolli. Hurðinni var hrundið upp með braki og brestum og báðir rukum við samstundis íud í herbergið. |>að sem næst skeði er mér alveg óljóst. Eg man að eg sá mann beint fram undan mér — stóran og Bvartan fant og var andlit hans af- myndað af undrun og hræðslu. Eg hefi víst fleygt sbráflyklinum beint framan i hanD, því að alt í einu virtist andlit hans lengjast umhelm- ÍDg og hann féll aftur á bak yfir borðið með öskri miklu. Eg hljóp á hann og um leið sá eg átundan mér að Billy var að lemja bausnum á hinum við þilið. það næsta sem eg man eftir var, að eg lá á gólfinu og hafði undir veinandi mannræfil og bióðugan. Eg var eigi svipstund að fjötra hann með reipi því er eg hafði f vasa mínum og svo stóð eg á fætur móður en sigri hrósandi. J>á beyrði eg röddina í Billy ró- lega og ánægjulega eins og vantvar. — Laglega af sér vikið, Jack, mælti hann. Komdu ná hérna og hjálpaðu mér. Hann sat áti í horni á einhverj- um haug, en spriklandi bandleggir og fætur komu út ár þeirri hrágu og þaðan heyrðust ótal óskiljauleg blóts- yrði á spönsku og ensku. Biily var brosandi át undir eyru. — Geturðu náð í fótinn sem iðar þarna, mælti hann. En gáðu að því að pilturiun bíti þig ekbi, því að hanu þykist mjög móðgaður. Eftir stutta viðureign höfðum við buudið þennan jafu ræhilega sem hinn. Billy stökk blæjandi á fætur. — Laglega af sér vikið, mælti hann. Skolli laglega af sér vikið. — |>á hefir fegrað binn skakka vin okbar laglega, mælti hann. Eg gef ekki mikið fyrir fegurð hans framvegis. Eg tók upp skráfiykilinn minn. — Viltu bíða hérna, mælti eg, á meðan eg leita að Merciu. Hanu kinkaði kolli. — Farðu bara, en mundu eftir því að hér 9r líka kvenskass ár flokki samsærismanna. J>að væri ef til vill skemtilegt að komast f kast við hana. f>egar eg bom át í anddyrið stað- næmdist eg um stund og íhugaði hvort eg ætti heldur að fara upp á loft eða leita í herbergjunum niðri. Béð eg af að leita fyrst niðri og opnaði því hurðina inn á gang- inn. Dyrnar að herbergjum þar sem við höfðum heyrt tif 1 blukku, voru að eldhúsinu. þar ,var enginn inni, nema svartur köttur, sem bieypti sér í hnát og hvæsti þegar hann sá mig. Eg gekk út á ganginn aftur og kallaði: — Mercia! Mercia! Eg fékk svar — það var eins og niðurbyrgt neyðaróp í fjarska og bljóðið kom frá hinum enda gangs- ins. Eg stökk þangað og fann þar ormétinn hlera á gólfinu. Eg reif hlerann upp og stökk niður stein- tröppur. Og rétt á eftir hélt eg Merciu í faðmi minum. — Ó, eruð það þér? Bruð það þér ? hrópaði hún og greiþ með litla höndunum sínum dauðataki f hand- legg mér. Svo mættust varir okkar alveg ósjálfrátt í löngum, löngum kossi. Svo bar eg hana upp gang- inn og brá þá mjög er eg sá hve föl hún var. Hún skalf og titraði eins og lauf í vindi. — Hafa þeir gert þór nokkuð til meius, Mercia ? mælti eg. Svo varð mér litið á hendur henn- ar og sá dökkblá för á álfliðnum. — Hver hefir gert þetta? hvæsti eg- Hún dró ermarnar fram á bendur sér. — J>að gerir ekkert til, mæiti hún með ekba. Ó, mér þykir svo vænt um það að þá ert bominn ! Eg tók nm handlegg hennar og braut upp ermina. A. úlfliðnu/n voru úugraför — það var enginn efi 4 þvf að marbletturinn var eft- ir grimdarlegt átak, sem hæglega hefði getað brotið Iiðamótin. — Hver hefir gert þetta, Mercia? mælti eg enn. — Bojas gerði það, mælti hán, en það er ekkert. Hann hefði drepið mig í gærkvöldi ef Guarez hefði eigi aftrað honum frá því. Ó, við skulum flýta okbur á stað áður en þeir verða varir við pað að þú ert hér. —- f>að er of seint, Mercia, roælti eg rólega. Og það vita þeir bezt ejálfir. Billy heldur vörð yfir þeim í dagstofunni og hefir stóran skrúf- lybil að vopni. Hún horfði fyrst efablandinn á mig, eu svo brosti hún ústúðlega f gegn um tárin. — |>eir sögðn f gærkvöldi að þú værir djöfullinn sjálfur. |>að liggur við að eg trúi því að þeir hafi hitt naglann á höfuðið. Eg hló. — Nú eru þeir að minsta kosti sannfærðir um það, mælti eg. En hvar er kerlingin ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.