Morgunblaðið - 15.09.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ saaa Smjðrlfki er bezt að kaupa hjá Ó.Ámundasyni Sími 149. Laugavegi 22 a. Heyflutningur. Hey á 5 vagna óskast sótt upp i Mosfellssveit. Uppl. i síma 194. 2 kýr óskast keyptar. Að eins góðar kýr og gallalausar koma tii greina. Tilboð merkt [2 kýr] sendist afgr. fyrir 25. þ. m. Brúnn hestur sex vetra gamall, ca. 52 þuml. á hæð, mark: heilrifað hægra, hefir tapast frá Reynisvatni í jiilímánuði. Fínnandi vinsamlega beðinn að gera viðvarf, annaðhvort í síma 31 eða Maguúsi Blöndahl, Lækjargötu 6. Reykjavík. Takið eftir. 16. þ. mánaðar opna eg und’rritaður skósmíðavinnu- stofu á Liugavegi 57. VönduB vinna. Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verB Koinið og reyuið! Stefán Gnðnason. Jatðarför konunna; minnar sál., Guðlaugar Ámuudrdóttur, sem andaðist 9 þ. mán., fer fram frá heimili okkar, Vatns- stíg 10 B, miðvikud. 18. þ. m. kl. 11V2 Guðmnndur Einarsson. cTSaupié cfflorgunBl. Lítill ágóBi Fljót skil VERZLUNIN LBIHB ORe 298 298 Nýkomið mest og bezt úrval í bænum af vefnaðarvðru og glervöru Vefnaðarvörudeitdin: Alklæði — Kjólatau, mikið úrval — Flunel, hvít og mislit — Fiðurhelt léreft — Sængurdúkur — Lakaléreft, fl. teg. — Drengjafataefni — Rifstau, svört og mislit — Kvenn- skyrtur — Náttkjólar — Millipils — Tvinni — Smellur — o. rr., m., fl. Glervörudeildin: Leir- og postn'ínsbollar, ótal teg. — Diskar — Skálar — Tarínur — Kartöfluföt — Fiskföt — Þvottastell — Þvo taföt — Oliuofnar — Prímusar og primus- hausar — Kolakörfur — Kolaskúffur — Bollabakkar — Brauðhnífar — Brauðbakkar — M|ólkurkönnur, — lepottar — Kaffilíönnur — Straujárn — Straupönnur — Þvotta- bretti, gler og t»é — Ferðatöskur — Rottugildrur — Limpaglös og kveikir — Sunlight Sápa — Hardasápa — ===== Fægiduft — og ótal margt fleira. — #^ Vg' nr semlnr he m. ^# Verzlunin EDINBORG Lítill ágóBi Fljót skil H^ifnarstrœti 14 Sfmi 298. Litill ágóBi Fljót skil. Terpentína tæst nú hjá Danie! Halldórssyni. 8& Vátryggingar || tZrunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Tiaaöer. Det kgt. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgföffn, alls» konar vöruforða o.s.frv. gegr. eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Sunnar Cgiíson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 60S Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar Talsími heima 479. Trondhjems íátryggingarfélag U. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finmen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. s1/*—6’/,sd. Tals. 33r »SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér i landi Matthías Matthiasson, Holti. Talslmi 497 Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og striðsYátryggingar Talsími: 235. Sjótjóns-ermdrekstnr og skipaflutningar. Talsíml 429. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON 4 KAABEB. Glilolnar abreiður eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.