Morgunblaðið - 22.09.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1918, Blaðsíða 4
4 MORÖUNBLAÐÍÐ Vitið þér ekki enn hveí rnsðurinn er, sem er að leggja undir slg heimlnn? Sóknin mikla. Hvað er að gerast? Er nokkur maður svo tilfinn- ingasljór að hann láti sig engu skifta það sem gerist á vigvell- inum? Þér fáið fyrst ljósa hugmynd um hildarleikinn mikla ef þér lesið bók þessa, sem nú er komin út á íslenzku. Höf. er í liði Englendinga á vesturvígstöðv- unum og segir í bókinni frá áhlaupi er hann sjálfur tók þátt í. Enginn getur lýst hörmung- unum, sem yfir hermennina dynja, skyrár en Patrekur, en jafnframt er glaðværðin og létt- lyndið svo mikið að maður hefir unun af lestrinum. Morgun- blaðið flutti i sunnudagsblaði einu kafla eftir þennan einkenni- lega snjalla rithöfund, og sjálf Eimreiðin, sem telur sér >að eins hið bezta nógu gott«, flytur í síðasta hefti grein eftir hann: »Veizlan í gryfjunni«. »Rithöf. sem leggur undir sig heiminnl* segja erlendir ritdómarar um Patrek. Hann mun eflalaust einnig leggja undir sig hina bókhneigðu íslendinga. Dragið því ekki að kaupa Sóknina miklu, því þér standist það ekki lengi hvort sem er! Farið til næsta bóksala og fáið að minsta kosti að sjá hana. Bókaverzlun Ársæls Árnasonar, Reykjavik. Gs. Botnía fer fil Jiaupmatmabafnar mánud. 23. þ. m. Jlílur farþQgafiutningur komi fií rann~ sófirtar fil. 1 c. fi. sama óag og farþagar um Borð fit 5 sfunóuistega. C. Zimsen. helz. i eða nálægt M ðbænum, ósk- ast til leigu. R P. Leví. ^ tXaupsfiapur | 2—3 snemn bærar kýr og I rf- sláltirhestur til sólu. Uppl. H^erfis- götu 85. Of 1 til sölu. Njálseötu 18. na v Vin Dugleg stúlka getur fengið góða atvinnu við innivinnu. Sigurjón Pétursson Hafnarstrati 18. ^ tJunóió Gleraugu fundin. Vitja má á Hverfisgötu 16. Hús til sðlu. Af sérstökum ástæðum er vandað hús á góðum stað i bænum til sölu. Stór ræktuð lóð fylgir. Laus ibúð i. október (bezta íbúðin 4 herbergi og eldhús i ágætu ásigkomulagi). Vetð: 25000 kr. Sérlega hagfeld lán hvíla á eigninni, en borga verður strax 10000 kr. Dpplýsingar í síma 611 í dag. Qg| Vátryggingar cftrunafryggingar, sjó- og striðsvátiyggingar. O. Jobnson & Kaaber. Det kgt octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima ki. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). ____________ N. B. Nielsen. ézunnar Cgiísonf skipamiðlarí, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Striðs-, Brunatrygglngar. Talsimi heima 479. Trondhjems TátrygglngarféliM U. Allsk. brunatryggingar. Aðalnmboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. 51/,—61/,sd. Tals. 331 »SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta Og stærsta vátrygg. mgarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Mat'hiasson, Holti. Talsími 497 Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavik. Sjð- og striðsYátryggingar Talsimi: 235. Sjótjóns-eriDdrekstnr og skipaflatnÍDgar. Talsíml 429. Geysir Export-kalfi er bezt. Aðalnmboðsmenu 0. J0HNS0N & KAABER. r if eða gömul söðnlklæði, verða keypt háu verði. R. v. 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.