Morgunblaðið - 19.10.1918, Side 2

Morgunblaðið - 19.10.1918, Side 2
2 MORítUNBLAÐIÐ Þegar þið þurfið að fá ykkur á fæturna, þá munið að koma fyrst í skóverzlun Hvannbergsbræðra Hafnarstrati 15. Sími 604 cjftezfu og óéýrustu bcmdlugfirnar í bænum fíjá Sigurjcni cfráturssyni, Hafnarstræti 18 — Reykjavík. NOKKRAR BORÐVIGTÍR með lóðum, til sölu hjá SIGURJÓNI PJETURSSYNI, Hafnarstræti 18 — Reykjavík. Nokkrar tunnur af fóðursild fæst með tækifærisverði. Sigurjon Pétuisson, Hafnftrstræti 18. Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. St. Einarsson, Gr. Sigurðsson. Simi 127. Simi 581, Húnaþjöfar. Síðustu dagana hafa menn orðið þess varir að sums staðar i bænum hverfa koparhúnar af hurðum á nótt- unni, Er það óhugsandi að það sé með öðrum hætti, en að einhver geri sér það að atvinnu að stela þeim og ætli sér að koma þeim í peninga siðar. Þjófurinn eða þjóf- arnir hafa eigi byrjað á verri end- anum, því stór og mikill koparhúnn hvarf eina nóttina að götudyrum lög- reglustjóra við Lækjargötu. Þá var hún stolið hjá jóni kaupm. Arna- syni og líklega um leið og gengið var um Austurstræti voru 2 húnar hirtir af Nýja Bíó. Að öllum líkindum er það arð- samleg atvinna að stela kopar, en allir sem slíka muni kaupa ættu að segja lögreglunni frá hver seljand- inn er. 40 pundum af smjöri stolið, í fyrrinótt var 40 pundnm af smjöri stolið af vagni á Hverfisgötu, fyrir framan sölubúð Amunda Arna- sonar. Atti það ferðamaður að austan, er ætlaði að selja það hér í bænum, en geymdi það í kofforti á vagninum um nóttina, þrátt fyrir aðvörun annara, að sögn. Um morguninn var smjörið horfið — og nesti mannsins einnig. Stórviðri vestra. Vélbátur ferst. Sandi i fyrradag. Hér er afspyrnu sunnanrok. Vélbáturinn »Minerva« kom hing að með biotna stóisiglu og skip- verja af vélbátnum »Vísi«, er sökk 3—4 sjómilur undan Lóndröngum. Uppskipunaibátur fauk i Óiafsvík, og meiddust þar tveir menn mikið. SambaiKJsmáliö. Leiðarþing var háð hér í drg, og voru allir meðmæltir sambandslög- unum. Vélbátinn »Vísi« átti Oskar Hall- dórsson og hafði keypt hann norð- ur á Akureyri fyrir skömmu. Hefir hann senniiega verið sjálfur á hon- um. Báturinn var gamall — smíð- aður 1856. Bar hann 27.88 smál. en um vátrygginguna á honum er oss ókunnugt, því að hann var vá- trygður norður á Akureyri fyrir nokkr- um dögum. Bæjarstjórnarfundur 17. þ m ■SorpJireinsun bœjarins. Borgarstjóri skýrði frá þvi, að svo væri tilætlast, að bærinn tæki sorp- hreinsunina í sínar hendur, eftir ný- ár næstkomaudi. Veganefnd væri nú að láta semja gjaldskrá og reglugerð fyrir sorphreinsun í bænum. Gjald- skrána ætti að byggja á likum grund- veili og gjaldskrá fyrir vatnsskatt í Reykjavík. Eftir lauslegri áætlun væri gert ráð fyrir að sorphreinsunin kostaði um 30 þús. kr. á ári. í sambaudi við þetta gat hann þes?, að sökum aukins kostnaðar við salernahreinsunina teidi nefndin nauð- syniegt að hækka hreinsunargjaldið að miklum muti og mundi það bráð- lega gert verða. Nýja Bið Jíýtt prógram í kvóld. Brúin á Tjarnarendann. Sveinn Björnsson skoraði á vega- nefnd, að gera sem fyrst ráðstafanir til, að gera brú yfir tjarnarenda- veginn. Vegtr sá væri hentugur fyrir fólk að ' anga sér til hressing- ar og stytti leið margra er atvinnu stunduðu þar ruðurfrá. Barrahœli. Ut af ermdi er bæjarstjórnin hefir fengið um barnahæli, var samþykt tillaga frá Jóni Þorlákssyni þess efnis,. að fátækranefnd er falið að íhuga hver þörf sé á að stofna barnahæli hér fyrir börn er bærinn á að sjá um framfærslu á, og ef svo væri, hvort ekki væri tiltækilegt að h fa slíkt bæii á einnt af jörðum f æjar- ins, r. d. Breiðholti. í sambandi við þetta mál áleit Bríet Bjarnhéðinsdóttir að fróðlegt gæti verið að safna skýrslum um þau börn, er bænnn hafi haft á fram— færi undanfarið, og komið fyrir hjá- hinum Og pessum, til að vita hvað Úr þeim hafi orðið með aldri og þroska. Framtíðarreektun bajarlandsins. Kosin 4 manna nefnd til að gera tillögur og athuganir um framtíðar- ræktun bæjarlandsins. Eftir tillögu hvatamanns þessa rnáls, Ólafs Frið- rikssonar voru 2 menn kosnir íí nefud þá utan bæjarstórnar og 2 úr bæjarstjórn. Komingu hlutu Einar Helgason garðyrkjufræðingur, Þoriákur Vil- hjálmsson Rauðará, Ólafur Friðriks- son og Jón Þorláksson. Steinolíuseðlarnir. Fyrirspurn kom frá Jóni Þorláks- syni um það hvers vegna steinolia væri seid eftir seðlum, nú, þar sen: nægar birgðir af hennr virtust fyiir hendi. Borgarstjóri skýrði frá að það hafi verið öryggisráðstafanir er bjargráða- nefnd hafi gert áður en það kom fc ljós, að næg steinolía væri fyrir hendi, en nú mundi ákvæði um að setja steinolíu eftir seðlum aftekið bráðlega. þeir sem vilja Island frjálst

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.