Morgunblaðið - 01.01.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.01.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 l uamia Bio n Maciste í hernali Stórkostlega falleg mynd í 7 þáttum, leikin af Maciste sterkasta manni heimsins Macste sem allir muna eftir í Caberia og Ofjarl krennaránsmanna Leikurinn fer að miklu leyti fram í A'pifjölum og er þar einhver tignarlegasta náttúrufegurð sem sézt hefir hér i kvik- myndum. Sýning stendur yfir rúma D/2 klukkustund, þess vegna geta að eins orðið þrjár á Nýátsdag og byrja kl. 6 síðd. nnr nnr nr C O&GBOS !i Morgunblaðið. Meðan ritstjóri þess er fjarverandi, verður ritstjórnin í höndum Árna Óla blaðamanns og Skúla Skúlasonar cand. phil. Nielsen frá Eyrarbakka var einn af farþegunum með Botníu. Var hann fluttur sjúkur um borð — hefir legið rúmfastur síðan hann fékk inflúenz- A morgun ekki út. kemur Morgunblaðið Sviplegt mannslát. Gömul ekkja, Elín Jónsdóttir að nafni, var í fyrra- dag á gangi á götunni og féll alt í einu niður örend. Var smátelpa, sonar- nóttir hennar með henni og gat sagt til hvar hún átti heima. Elín var ný- flutt til bæjarins og hafði ekki kent sér neins meins undanfarið. Trúlofuð eru Stefanía Magnúsdóttir, Skuld, Hafnarfirði, og Bjarni Jóhann- esson frá Hjarðardal, Önundarfirði. Hitt og þetta. Skipatjón Dana. ,,Timesí''' -egir frá Því, að meðan á stríðinu stóð muni Danir hafa mist 250 skip og af þeim hafi farist 450 sjómenn, Danskur tundurbátur, „Sværdfisk- en“, var fj-rir skemstu uð slæða tundurdufl skamt frá Langeland. fiakst hann þá á eitt duflið og braut af sér skrúfurnar, en 8 menn fórust og 3 særðust af skipverjum. Þýzkt herflutningaskip, sem var á leið frá Finnlandi til Þýzkalands með 3600 hermenn um horð, fórst í Eystra- ®alti um miðjan desember. Hermönn- hnum varð þó öllum bjargað. Zionista-foringjana Reieh, Ringel, ifausmann og Tennenberg, hafa Pól- V(“rjar tekið fasta og flatt þá til Prze- ^J'sl og hafa þar strangar gætur á i’eim. I Pr loftinu London, 31. des. Wilson um friðinn. Wilson er farinn aftur til Frakk- lands, og var hann áður gerður að heiðursborgara í Manchester. Við það tækifæri flutti hann rnjög merkilega ræðu um friðarskilyrðin og aðalálierzluna lagði hann á þessi atriði: „Það er að eins eitt, sem getur sameiuað þjóðirnar, og' það er sam- eiginleg virðing- þeirra fyrir rétt- lætinu. Bandaríkin ætla ekki að blanda sér í stjórnmál Evrópu, en þau hafa áhuga fyrir því, að Læði Ameríka og Evrópa fylgi réttlæt- inu. Enginn veit enn, hvernig landa- mærnm verður háttað, hvernig breytt verðnr um stjórnir og hvern- ig greitt verður úr þjóðemismál- nnum, en þess verður að gæta, að bjóðirnar geti lifað í bróðerni. Það er hin mikla máttarstoð allra við- skifta, og viðskiftin eru máttar- stoð heimsins. Eg vildi, að allar þjóðir gætu svarist í fóstbræðralag til þess að réttlætið sé ekki fyrir borð borið.“ í samsæti, sem honum var hald- ið, sagði hann einnig, að eins og bandamenn hefðu barist undir einni yfirherstjórn, svo ættu og þjóðirnar að sameinast um áhuga- mál sín. Frá Póllandi. Samkvæmt fregnnm, sem pólska stjórnin í Warshau hefir fengið, hafa orustur tekist milli Þjóðverja og Pólverja í Posen. Til Warsliau eru þeir nú komnir Paderevski og Wade, hershöfð- ingi Breta. Stj ómarbreytingin í Þýzkalandi. 1 stað hinna þriggja óháðu jafn- aðarmaima, sem urðu að víkja úr stjórninni, hafa nú verið teknir í hana ráðherrar úr meirihlntaflokk jafnaðarmanna. Skeyti frá Kaupmannahöfn segir Móforbátur úr eik, 30 tonn, 48—60 ha, Alpha-mótor, til sölu. Veiðarfæri allskon- ar geta fylgt. — Semjið við SIGFÚS J. JOHNSEN, cand. jur. Klapparstíg 201. Heima kl. 4—5 síðd. Sími 546. Leihtélag Reyhjavíkur JZdnfíaréur fogati eft-ir Einar 7/. Tivaran verður leikinn á Nýársdag Aðgöugumiðar seldir í Iðnó á Nýársdag kl. io—2 og 4—8. MEÐAN eg er fjarveranai halda ljóslækningar við berklaveiki áfram sem að nndanförnn með eftirliti hr. læknis Matthíasar Einars- sonar. — Að öðru leyti gegnir hr. læknir Ólafur Þorsteinsson lækn- isstörfum mínum. Gunnlaugur Claessen að nú sé stjórnin skipnð þeimEbert, Scheidemann, Noske, fyrverandi Jandstjóra í Kiel, Wissel, lir mat- vælaráðuneytinu, og Loehe, sem er ritstjóri frá Saxlandi. Það er sagt, að Noske eigi að verða hermálaráðherra og Scheide- mann utanríkisráðherra, en Ebert forsætisráðherra. Ranstin margra vatna, Drottins mál, hjart sem bál, boðin gaf, sannleiksraust, tær og traust, tignum af sverðið hvast höggur fast hræsnistraf; nakin stóð syndaþjóð, — sálin 'svaf. Himnar harma í helgri bifan drottins leyndast ástarandvarp; ungbarns ekki og æði ljóns samstilt hljóma dularrómi ríkum. Aflið frítt andar blítt ilmi í lund, draumaljóð leikur fljóð lífsins mid; heimur skær fjölda fjær flytur fund. Eilíf þrá yndi er þá ástargrund. Hlnstandi. c7Cor6orgi ósfíasf vel biiið með húsgögnum, skrif- borði og helzt síma til afnota, — til 2—3 mánaða. — Tilhoð, merkt ,,Herbergi“, leggist inn á af- greiðsln Morgunhlaðsins. I. O. G. T Ciningin nr. 12 heldur fund á nýársdag kl. $ siðd. stundvislega. Templarar beðn- ir að fjölmenna. Kartöflur og* Laukur fæst hjá 01. Amundasynj. Laugaveg 22 A. Simi 14^ Ofnspena Taublámi Tægiefni fæst i Liverpool.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.