Morgunblaðið - 04.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.01.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Smápeningar yðar endast (engsf ef þið kaupið í Vöruhúsinu! Trolle & Rothe h.f. Brunatryggingar. Sjó- og stríðsYátryggingar Talsimi: 235. SjótjóDS-erinMstnr og akipaflutnmgar. Talsími 429. Glitotnar ABREIÐUR ?eða gömul'söðalklæði verða keypt háu verði. Ritstjóri vísar á. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. ztfbaupié tJÍLorgunSl. Fiugfiskurinn, ðkáldsaga úr heimsstyrjöldinui 1921 Eftir Övre Richter Frich. --- 47 — Garsehin, hvíslaði hún. Er hann dauður ? Asev horfði undrandi á hana. — .Já, sagði hann, Garsehin skaut sig eftir árás, sem mishepnaðist. Flug- fiskurinn, hið nýja, hræðilega vopn, rak hann út í dauðann. Hann lét líf sitt sem maður. Mér var sagt, að síð- ustu orð hans hefðu verið þau, að Lann bæði að heilsa einhverri madam- oiselle Felice .... Unga stúlkan varð náföl. — Þekkir þú hana ? spurði Asev. — Já, mælti hún, svo fremi að eg þekki sjálfa mig. — Hvað áttu við? — Að eg heiti madamoiselle Felice, þegar eg er í París. Besukhov var vin- ur minn og Garschin var vinur minn. .... Þú mintist á hefnd. Jæja — hér gef eg þér hönd mína. Við skulum tala betur um þetta. Enn þá skal miklu blóði úthelt í Evrópu. Sterling for Ráéan i óag, langaróag Janúar áróegis tu Eskifjarðar og Seyð- isfjarðar. cFarþagar sem viífa Jara meé sfiip~ inu m Jjusffjarða, Tfúsauíkur og Sauðárkróks, oeria aé Raupa farsQÓÍa i cfúQ °3 Roma íií íœRnisrann- sóRnar i paRRRúsi CimsRipajólagsins Rí 11 árósgis og aó þvi Bunu Jara 6eint um Boró og cRRsrt samBanó Raja vió jóíR í íanói. H.f. Eimskipaféiag Islands. XXIX. Madamoiselle Felice. Unga stúlkan reis á fætur og gekk hægt þvert yfir gólfið. Asev horfði á eftir henni. Það var draugalegur svipur á andliti hans þarna í hálfbirtunni og nasir hans þöndust út og skulfu. —Þú ert fegurri núna helduren nokk- urn tíma fyr, mælti hann hásum rómi. Hún staðnæmdist, sneri sér hálfveg- is að honum og brosti. — Er eg það? spurði hún og lygndi augunum. Og þó finn eg það, að æsk- an er að yfirgefa mig. Eg kem engu í framkvæmd. Allar hinar ófram- kvæmdu fyrirætlanir mínar draga smámsaman allan þrótt úr mér. Eg brenn sjálf í mínum eigin áhugaeldi. — Garschin er dauður, mælti Asev. enn. Og Besukhov er dauður. Við skul- um ganga í félag. Við eigum vel saman. — Það er eg ekki viss um, mælti hún þung á svipinn. Þú ert alt of gróf- gerður. Að vísu ertu nógu skynsamur. Þó hefir tartarasál þín aldrei skírst í leyndardómum menningarinnar. Ves- lings Garschin .... Hann skildi mig. Hann kendi litlu madamoisellu Felice <'tð njóta lífsins. Asev laut áfram. Það var eins og hann ætlaði með því að dylja þann hat- urseld, sem brann í augum hans. Hend- ur hans skulfu og hann gnísti tönn- um. En hún tók ekkert eftir þessu. Hin stóru og björtu augu hennar voru tár- vot af ástarminningum. Hin slungna kona,' sein óf svikavef sínum um alla Evrópu, gleymdi nú í fyrsta sinni að taka tillit til afbrýðissemi þess manns, cr einskis sveifst. Hún fékk -að kenna á því seinna, en þá var það um seinan. Þau þögðu bæði nokkra hi'íð. Bæði voru þau sokkin niður í hugsanir sín- t r. Hún var að hugsa um ást, en hatrið 'átti allan hug hans. — Við tefjum við smámuni, mælti Asev alt í einu í höstum rómi. En önnur mál eru þýðingarmeiri. Xú eru dýrustu hagsmunir Rússlands í veði. Og eg býst við því, að þú sért fús til þess, eins og áður, að vinna föður- landi þínu gagn? .... Anna Nikolajevna strauk hendinni um ennið, eins og hún vildi reka á brott allar óviðfeldnar hugsanir. Svo gekk hún að stórum skáp og lauk hon- um upp. — Eigum við ekki að fá okkur eitt staup af absinth? mælti hún rólega. Við þurfum bæði að jafna okkur. — Þakka þér fyrir, mælti hanti. Eg fg; Vátryggingar Trðadhjems YáíryggiRg&rfélag L Allsk. brunatrygglngar. AðalumboðsmaÖur Cavl Finien, Skólavörðustlg 2S. Skrifstofut. s7*—61/,sd. Tals i Siunnar Cgilson9 skipamiðlarí, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 601 SJé-, StríOs-, Brunatrygglss|sr. Talsimi heima 479. Det kgt. octr. Branðassnruot Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgðgn, alll* konar vöruforða o.s.frv geg» eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h, i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Niels@n. >SUN INSURANCE GFFICE* Hetmsins eizta og stærsta vátrygg" ingarféiag. Tekur að sér allskoo brunatryggingar. Aðlumboðsmaður hér á kndi Matthías Matthtasson, Kolti Talsími 49f eRrunatryggingar, sjó og striðsvátryggingar. O. Jofjnson & Haaðer, hefi nú ekki bragðað hið græna eitur Pernods í mörg ár. En nú held eg að eg hefði gott af því. Hún hvesti á hann augun. Það var eins og hinn glaðværi málrómur hans léti illa í eyrum hennar. Svo helti hún í tvö staup, án vatns, og rétti Asev annað þeirra. Hann leit brosandi á hana og tæmdi glasið. Hún dreypti á staupinu eins og í leiðslu og hallaðist aftur á bak í sæfi sínu. Svo setti hún staujiið á borðið og þá var augnaráS hennar jafn rólegt eins og áður og" svipurinn jafn stillilegur. — Jæja, mælti hún, nú skulum viS taka til óspiltra málanna. Við voruni að tala um flugfiskinn. Hefirðu séð hann ? — Já, mælti Asev og döknaði í fram- an. Hvað eftir eftir annað hefi eg" komist í kast við hann. En dynamit bítur ekki á hann. Eg hefi setið um hann og hann hefir setið um mig. Mér tókst að komast undan honum á vél- báti og út á haf. Af tilviljun hitti eg enskan tundurspilli, sem mist hafði reykháf, og komst með honum yfir Norðursjó. Og það var gott. Því að í Kristjánssandi var mér tæplega vært lengur. Og rússneski flotinn var nieð' ÖIlu horfinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.