Morgunblaðið - 13.01.1919, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 13.01.1919, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Enn um hrossakynbætur Eg þykist þess fullviss, að fleiri en eg finni til þess, hvað við Is- lendingar erum langt á eftir öðrum siðuðum þjóðum í kynbóta starf- semi á búpeningi okkar. Af því að þetta verða örfá orð, sem eg skrifa, ætla eg að eins að snúa mér að kynbótum á hross- nm, enda gildir að mestu leyti hið sama um annan búpening, sem við höfum undir höndum. Eg býst við að það líði eigi á löngu, að byrjað verði að leggja járnbraut hér á landi, og eftir að einn járnbrautarspottinn er kom- inn, mun það fljótt sýna sig, að við höfum nóg að starfa fyrir hana; og þá mun hver járnbrautar- álman reka aðra. Para mun með hana líkt og fór með símann, að fleiri vilja fá en hægt er að veita. Þá er járnbraut er komin, smá- hverfur hin miskunnarlausa þrælk- un, sem hestar okkar hafa orðið að þola frá landnámstíð. Auðvitað verðum við að nota þá til heimanotkunar, eú hin löngu og erfiðu ferðalög smáhverfa, og við það létfir okinu af þeim að meira eða minna leyti. Fyrir löngu liefðum við átt að vera búnir að bæta hestakynið hjá oTíkur, því ekki höfum við síður haft þörf fyrir stóra og sterka hesta nú og á undanförnum tím- um, heldur en þegar járnbraut er komin, en einhvern tíma þurfum við að taka hrossakynbæturnar föstum og réttum tökum. Séu landsmenn sjálfir eigi megn- ugir að gera þær ráðstafanir, sem sannar krossakynbætur útheimta, þá verðum við að láta okkur lynda, að fá mánn frá útlöndum, sem treysta mætti til að leiða okkur á rétta braut í því efni. f sumum héruðum landsins hef- ir um mörg undanfarin ár verið Hjúkrunarnefnd. Skýrlsa próf. L. H. Bjsrnason Morgunblaðið þykist vita, að al- menningi muni þykja fróðleg't áð vita hvernig starfsemi hjúkrmiar- nefndar var farið, og birturn vér hér því skýrslu þá, er formaður hennar gaf stjórnarráðinu. Hafði blaðið ætlað sér að birta þá skýrslu fyr, en ýmsra orsaka vegna var það ekki hægt. Reykjavík, 17. desbr. 1918. Eg leyfi mér, nú er afskiftum mínum af inflúenzusóttinni fyrir nokkru er lokið, að gera hinu háa stjórnarráði, eftir umtali, nokkra grein fyrir gerðum mínum. gamkvæmt hæstvirtu bréfi, dags. 9. f. m., var mér eftir samfundi í stjórnarráðinu daginn áður: gerðar tilraunir til að bæta hrossa- kynið, en að því sem eg t-il þekki, hafa þær kynbætur komið að litl- um eða jafn vel engum notum. Það sýndist því síst úr götunni, að þeir, sem að þeim hafa unr.ið án sýni- legs árangurs, annaðhvort legðu starfann niður eða gerðu þær kyn- bótaumbætur, sem að haldi mættu koma. Með því fyrirkoinulagi, sem þeir nú við hafa, kasta þeir tíma og peningum frá sér og öðrum til ónýtis. Eg hygg, að mistök þau, sem til þessa hafa verið á allri okkar kyn- bótastarfsemi, séu þannig til lcom- in, aö eingöngu hefir verið hugsað um, að hafa sæmilega stóra og út- litsfallega graðhesta, en lítið eða ekkert sint um að liafa stórar og fallegar undaneldishryssur, svo eg ekki tali um mistökin á uppeldi hrossanna. Það má fuliyrða, ao uppeldi á lirossum er litlu betra nú en það hefur verið í marga undanfarna mannsaldra. En bætt meðferð á hrossum er eitt áf aðal skilyrðum kynbótanna. Með bættri meðferð meina eg ekki, að við þurfum að ala öll okkar hross. Eg veit að það er með öilu ómögulegt, en við verðum að fara svo vel með þau, að þau verði fylfullar liryssur lioraðar, þá getur kynbótastarfsemin elcki náð til- gangi sínum. * Eiit af þeim mörgu mistökum hjá okkur í hrossaræktinni hefir verið, að við höfum látið tveggja vetra hryssur fá fyl, og’enn frem- ur hafa smáar og útlitsljótar eldri hryssur fyljast. Hvori- tveggja þetta er öfugspor á kynbótaleið- inni. Hið fvr nefnda getur orðið til bess, að koma í veg fyrir vöxt. og viðgang ágæts hryssuefnis, en um hið síðar talda er það að segja, að þær eiga aklrei að eiga folöld, svo framt sem hrossakynið á að stækka. Hjá þessu er innau handar að komast, ef þess er vandlega „fyrir hönd landstjórnarinnar falið í samráði við lögreglu- stjóra og borgarstjóra Reykja- víkur, að vinna að því að nauð- stöddum íbúum bæjarins verði veitt lijálp vegna inflúenzu þeirrar, sem nii geisar, og reyna yfir höfuð að lcoma skipulagi á sjúkrahjálp þá, sem unt verður að veita á meðan farsóttin stendur sem hæst' ‘. Fyrsta verk mitt, eftir móttöku bréfs þessa, um miðmunda 9. f. m., var að leita lögreglustjóra og borg- arstjóra. En borgarstjóri lá þá rúm- fastur óg komst eigi á hjúkrunar- skrifstofuna fyr en fimtudaginn 21. nóv., að sleptri heimsókn þar sunnudaginn 17. s. m. Borgarstjóri fylgdist þó alt af með öllum fram- kvæmdum fyrir munn skrifara hans, hr. P. G. Guðmundssonar. Aftur á móti hittumst við lögreglu- stjóri. gætt, að láta ekki graðhe^ta ganga með hryssunum. í ýmsum sveitum, sem eg til þekki, er verið að fyrirskipa að vana alla tveggja vetra fola, sem ekki eru álitnir hæfir kynbóta- hestaefiii. Yið það er ekkert að athuga ; það er rétt spor, en svo kemur ó- samræmið, og það er það, sem einna verst hefir farið með hrossakvnið upp á síðkastið: þessum óvönuðu tveggja vetra folum hefir verið á afrétt með tveggja vetra hryss- um, on eldri graðhestum haldið í girðingum, og sumstaðar hafa þejr folar verið látnir fara á afrétt, sem liafa verið svo af náttúrunni gerð- ir, að það hefir ekki verið á ann- ara færi en dýralækna, að vana þá, en hlutaðeigendur annaðhvort ekki náð til hans eða þá kynokað sér við, að gera folann óskaðlegan, úr því þeir ekki gátu fengið það gert hjá þeim, sem vanur var að vana fyrir 1—2 krónur í stað þess að greiða dýralækni 10 kr. eða meira fyrir vikið. Hvers má vænta, meðan sleifarlagið er svona? Sé luið sannur vilji þjóðarinnar að bæta hrossakynið, sem eg efast ekki um að er, þá verða þeir, sem völd hafa, að kippa þessu og öðru- sem aflaga fer, í lag, ef hrossakyn- ið á að verða það, sem það getur orðið, ef rétt er á haldið. Hr. ráðunautur Sig. Sigurðsson liefir í fróðlegri ritgjörð í Búnað- arriti ísl. bent á, hvað Norðmönn- um liefir á skömmum tíma tekist að bæta brossakynið lijá sér. — Sig- urður, sem að nokkru leyti hefir haft valdið og peningana, hefði átt að ganga að Islendingum og heimta af þeim, að þeir í þessu fetuðu í fótspor Norðmanna. Hann veit vel, að ef hann liefði gert það. þá hefði haxm með því sýn.t síg sjálf- au vaxinn þeim starfa, sem honum er falinn, og um loið auðgað ls- léndinga, ekki einimgis fjárhags- Við réðum það af, með samþykki borgarstjóra, að hafa bækistöð í Brunastöðinni í Tjarnargötn. Voru okkur fengin þar tvö herbergi af herbergjum borgarstjóra á 1. hæð. Jafnframt var maður ráðinn á skrifstofuna. Við afréðum enn fremur þegar, að skifta bænum í 13 reiti og setja einn mann til e f t i r 1 it s í hvern reit. Skyldu þeir menn rannsaka á- standið hver í sínum reit, veita ó- sjálfbjarga sjúklingum óumflýjan- lega bráðabirgðarhjálp og síðan skýra hjúkrunarnefnd sem allra fyrst frá árangri skoðunar sinnar. Menn voru sendir út í flesta reit- ina samdægurs. Nokkrir reitir urðu þó útundan þann dag, vegna manneklu. Var því, og vegna fyrirsjáanlegr- ar mannfæðar að öðru leyti, samin áskorun til manna um að gefa lcost á sér til aðstoðar, enda fjölgaði fólki eftir að hún kom út. Vald konunnar S]ónleik>.r í 5 þáttum, leikinn af úrvals leikendum. Gerist f New York. Um þessa mynd þarf eigi annað að segja en það að allir verða að sjá hana. Veldur þar eigi að eins um hið mikla og spennandi efni hennar, heldur emnig hitt, hvað aðal lekmærin er framúrskarandi föqur og hvað hún leikur sniidar- leqa. Sýuing stendur yfir i1/^ kl.st. mmgmwamBmmsaaBamsmsm lega, heldur 0 g einnig siðmenn- ing'arlega. Nti sem stendur er hátt verð á hestum, en því nær koma þeir tím- ar, að þeir íalla í verði, og það kanske fyr en varir. — Upþcldi á hrossum þeim, sem á annað borð fá antiað en jörðina, er að verða afar dýrt, og því er nauðsyulegV að hátt verð lialdist á þeim, en þess er ekki að vænta nema með auknttm kynbótum og betra upp- eldi. Margir íslendingar ltafa garnan af að eiga góða hesta og fara vel með þá. Margir vilja borga offjár fyrir þá; og margir hafa nú á seinni árum keypt dýra hesta, en því mið- ur suma af þeim ekki að því skapi góða, enda lítið af sönnum gæðing- um á boðstólum. Meira boðið af hestum, sem kallað er að s'- r(SH reitt innsveitar á milli bæja. Slíka hesta má hvorki seljandi né tcaup- andi kalla gæðinga, því með því móti liætta menn að hafa smekk fyrir sanna góðliesta, óg getur far- ið svo. að gamli málshátturinn sannist: „&>vo má iltu venjast, að gott þýki.“ D. D. Jafnframt voru læknar bréflega beðnir að segja til brýnustu hjálp- arþurfa. Loks var þá þegar grenslast eftir b r a u ð- o g mjólkurmágni í bænum. Og kom þá í ljós, að að eins 4 brauðgjörðarhús af 12 voru starfrækt. og þó að eins 1 maður vinnufær í þrcmur og 2 í einu. Ár- degis daginn eftir voru 3 menit sendir í einyrkjabrauðgjörðirnar, 1 í livern stað, og litlu síðar niaður í fjórðu brauðgjörðina, Á einum mjólkursölustaðnum,V esturgötu 12. vantaði aðstoðarmann, og hann var útvegaður samdægurs. Sumjr eftirlitsmennirnir komn með lengri eða skemmri lýsingar úr reitum sínum þegar að kveldi 9. f. m. Næsta dag voru koxnnar viðunanlegar yfirlitsskýrslur úr öllum reitunum. Var þá þegar svni- legt, að ástandið í bænum var hið í s k y g g i 1 e g a s;t a. Framhald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.