Morgunblaðið - 21.01.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.01.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ rE nr==rir» Gamla Bió <{■ 3C | i§P lii Stórskostlega speticsndi og skemtilegur gamanltikur i 4 þáttam. Aðalhlutverkið leikur hiun frægi DougSas Fairbank. Yegna mikillar a^sóknar veiður þessi gfar- I skemtilega mynd sýnd aftur í bveld. &= | --------- ■ e——rri a r=-."-.i.v..~:i.-“L^-=i 1 r:.".:T-"T 1 '.Trrz'.:'! resssfr ^Br====iir= E3 Juðaiíör Björns M. Ólsens prófessors fer fram fimti daginn 23. þ. m. og hefzt kl. 1 e. h. með stuttti kveðjuathöfn á heimili hins látna, Lækjtrg S. Það tilkynnist hémieð, að Magnús Arnason, á Frakkastíg 12, andað- -st á Landakotsspítala, 19. f>. m. Fyiir hönd vina og vurdamanna Guðm. Davíðsson. Dags brúnarmenn þeir, sem vinna í ba-jaivinnunni, eiu beðnir að koma d fnnd á Spít— alastíg 9 í kvöid. (þiíðjudag 21. þ. tr.) ki. 8 síðd. St]órn verkamaunaíólagííins Dagsbrúu. „Merkur“ Hinn árlegi »Danzleikur« félagsins verður haldinn S. febr. n. k. í Iðnó. Sfíemfinafnóin. Hús til sölu. Stórt tvílyft hús er til sölu. Ibúð laus 14. maí. Upplýsingar gefur Lárus Fjeldsted, yfirdómslögmaður. 2 sfómsnn geta fengið pláss á seglskipi nú þegar. Upulýsingar gefur Cmií Síranó. Vel hreinar Léreltstuskur kanpir ísafoldarprentsmiðja. c'2ezf aó augíýsa í zMorgunBlaóinu. Pappirs- „servíettu ru í Nótna- & ritfangaverzlun Theodórs Aroasonar, Austurstræti 17. Sími 231. jfís -p tAaupgnapur Góð t».ða til sölu. A. v. á. Saumun, j allskonar, Rúðugler, Skóflur fæst bjá Jes Zimsen AIúöar|íökk fyrir auðsýnda hiuttekningu við frá- fail og jaiðarför okkar elskulegu systur og eiginkonu, Helgu sál. Pét- ursdóttur. En sérs'akii ga þökkum-við öllum þeim, sem sýndu henui bjálpsemi og vitu'hug í hennar löngu legu og viljnm við einkum nef, a: frú Mar- grétt Magrjúsdóttur (f. Olsen), ungfrú Jensínu, hjúkrunarkonu frá Herkast- alanum og sérstaklega ungfrú Guð- leifn Eitíksdóttur, sem hjúkraði henni i vetur með mikilli nærgætni til siðustu stundar. Ennfremnr herra lækni Þ. J. Thðroddsen, sem stund- aði hana með framúrskarandi um- hyggju og gerði alt til að létta henni hina þungu sjúkdómsbyrði, og síðast en ekki slzt, innileg þökk til nngfrú Sigríðar Þorsteinsdóttur (járnsmiðs) Vesturgötu 33, sem hjúkraði henni á leiðinni heim frá Kaupmannahöfn og vitjaði hennar siðan iðulega og reycdist henni i öllu sem bezta syztir, til hins síðasta. Reykiavik 20 ja i. 1919. Arni Eiriksson. tíjarni Pétursson. Guðríðnr Pétursdóttir. Jóh. P. Pétuisson. Fiskiiinur úr ítölsknm hampi, óbikaðar og bik- aðar, 2T/a— 3—3x/a—■4~5 og 6 pucda (ágætar lóðalínur) ódýrastar og beztar hjá Haraldi BöSvarssyni & Co. h.f. Sandgerði, Akranrsi og Rej’kjavík. Sítni 59. Islenzkf smjörliki fæst i veizl. (Bóós Síuémunóss. Laugaveg 71. Hús Heilt eða hálft hús er til sölu á ágætum, sóliíkum stað. M j ö g g ó ð- i r borgunarskilmálar. Nánari uppl. verða gefnar þeim, er sendt nöfn sín og heimilisfar.g í iokuðu umslagi merktu »Sól og Sanngirni* á af- greiðslu biaðsins. cMlfíynning. Þeir Hásetafélagsmenn, sem skulda fyrir lengii eða skemmri tíma, eru aivarlega ámintir um að borga gjöld sín. Gjaldkerinn býr í Hildibrands- húsi við Garðastræti, heima ki. 7—9 síðdegis. Scói og Juaufíur mjóg ódýr hji Jes Zimsen. Enskur Likkrís Lakkríspastillnr Sea — Sen Terpinoltöílnr Piparmintuköknr o. s. frv hjá S. Kampmann. Bezta rottneitrið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.