Morgunblaðið - 25.01.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.01.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ r ■3E~3D> Gamla Bió <3i iF Á baðstaðnum. "I L Afarspennandi gamanleikur i 3 þáttnm, leikinu af hinum góð- kunnu dönsku leikumm Hr. Linar Zanqenbera, Fru Edith Psilander, W. Beazuer, og hinni gullfögru ítölsku leikkonu Mlczi Mathé. Þessi ágæta gamanmynd er leikin á »Grenens Badehotel á Skagen*, einum fegcrsta baðstað Dana, meðal baðgesta svo hundruðum skiftir. 310 j Uppboð. í dag, þann 25. þ. m. kl. 1 e. h. verður haldið uppboð á Bakka við Bakkastíg og þar selt: timbur dr þilskipinu »Úraniuc, mest eik og góður eldiviður. Ennfremur kaðlar, vírar, vantar, blakkir úr tré og járni, »lossehjól«, trollvöipur, góðar utanum hænsni, lásar, krókar, hlerajárn, leðurslanga eirseymd, kjöttunnur, balar, olíuföt, ca. 2000 eldspýtustokkar (lausir), 2 haglabyssur, vagnkjálkar og.stöng, náttgardínustengur úr kopar fleiri hundruð stk., porterastengur, skrifborðsstóll óvenju stór og skraut- legur, koparhengilampi, járnkassi fyrir sorp, loggmaskínur og »slebelogc, Karlmannafatnaðir, Söðlar og Ratt, Sjómannafatnaðir, Sjóstígvél, Stígvél o. fl., o. fl. Hjörtur A. Fjeldsted. Tilboð óshasf um byggiugu geymsluskúrs, 24x11 metrar, úr klofnu grjóti — grjótvinnu og veggjahleðslu. Uppdráttur og upplýsingar hjá Geir G. Zoéga, Túngötu 20. Sími 626. I. S. I. I. S. L Iþróttafélag* Reykjavíkur Víðavangshlaup félagsins fer fram r. sumardag næstkomandi, eins og að undanförnu. Kept verður i 5 manna flokkum eftir leikreglum í. S. í. Verðlaun verða veitt þeim flokki sem sigrar og þremur fyrstu mönnunum. Kept veröur um bikar, sem gefinn hefir veriö til verBlauna. Þátt takendur gefi sig fram fyrir 1. apríl n. k. Innritunargjald er kr. 10 fyrir hvern flokk og skal fylgja umsókninni. S t j ó r n i n. Tvær bifreiöar til sölu með tækifærisverði, ef samiÖ er strax. TaliÖ við M. Bjarnason, bifreWarsfl, Bókhlöðust. 10.' Heima kl. 12—1 og 7—9. Sími 485. Kristján Ó Skagfjörð Reykjavik. Slmi 647. Umboðs- og heildsali. Sími 647. í f)2itdsöíu tií kaupmauna: Manilla, flestallar stærðir. Önglar. Vélatvistur. Halls Distemper. Botnfarfi (Anti-Pouling og Anti-Corrosive). Pappasaumur galv. og ógalv. Hökkusköft. Kústsköft. Vindlar. Export-Kaffi. Handsápa. Eldspýtur. Tvinni. Kjólatau. Karlmanna-Regnkápur. Fram og Dalia skilvindur, o. m. fl. / umboðssötu get eg nú sérstaklega boðið kaupmönn- um kaup á: Fiskilínum, enskum, allar stærðir, Lóðarönglum No. 7 og 8 ex ex long, Tóverk, allskonar. Spyrjið um verðið, það borgar sig! Leikfét. Ttafnarfíarðar. Afltaugar karleikans. Leikur í j þáttum, frumsaminn á islenzku. Leikinn laugardag og sunnudag kl. S1/^ síðd. i Goodtemplarahúsinu. Aðgöngumiða má vitja á sunnudaginn til Friðriks Hafbergs. 2É Auglýsingar sem birtast eiga i Morgunblaðinu verða að vera komnar tímanlega daglnn áðue en blaðið kemur út. /##u iuiiuVv 102 hjá Sören Kampmann Margar vörur seldar lægra verði heldui en fyrir striðið. Flýtið yður að kaupa áður en vörurnar eru uppseldar. Dæmi um verðlag: Muldar Kardemommer 9 kr. pundið, 1 pakki Eldspýtur 36 aura, 1 pund Haframjöl 41 eyri, Búðingsduft 31 eyri, 1 flaska Vinedik kr. 1.13, Góð Sápa 19 aura st., Gólfþvottaduft 23 aura, Blákkudós 73 aura o. s. frv. Ilmvötn 0.59—1.08—2.13—2.25 o. s. frv. — Allskonar burstar. Egta Vindlar og Vindlingar: Prenzados 26.10, E1 Arte 24,30, Merknr 22.50 o.s.frv, Leiktéíag Heuhjavíhur JSenfiaréur fogaíi eítir Einar Ti. Jivaran verður leikinn sunnudaginn 26. jan. kl. 8 siðdegis í Iðnó. Aðgöngumiöar seldir í Iðnó á laugardag frá kl. 4—7 siðd. með hækkuðu verði og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir 2 með venjul. vrði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.