Morgunblaðið - 01.02.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.02.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Jíau síldveiðar hér við land, skal mánaðarkaup háseta vera kr. 75,00, og’ auk þess fá þeir dýrtíðarupp- hót, kr. 75.00 á mánuði. Stundi skipin saltfiski hér við strendur, skal mánaðarkaup háseta vera sama, kr. 75.00, en dýrtíðaruppbót fá þeir kr. 50.00 n mánuði. 2. gr. Stundi skipin saltfiski eða ís- fiski, skal greiða hásetum, auk kaupsins, aukaþóknun, er miðuð sé við það, hversu mikil lifur er flutt á land úr skipinu, og' skal auka- þóknun þessi vera kr. 25.0Ö, að við- hættum ltr. 15.00, sém er dýrtíðar- uppbót, eða alls kr. 40.00 fyrir hvert fult fat. Aukaþóknun þessi skiftist jafnt milli skipstjóra, stýri- inanns, bátsmanns, háseta og' mat- sveins á skipinu. :3. gr. tStundi skipin síldarveiðar. skal hásetum, auk mánaðarkaupsins, greidd aukaþóknun, er miðuð sé við það, hversu mikil síld verður sölt- uð frá skipinu, og skal aukaþókn- un þessi vera 2 aurar, að viðbætt- um 3 aurum, sem er dýrtíðarupp- bót, eða alls 5 aurar fyrir hverja fiskpakkaða tunnu. Á síldveiðum eiga hásetar fisk þann, er þeir draga, og fá frítt salt í liann. Eigéndur skipanna eru skyldir að lá'ta vátryggja háseta gegn stríðshættu, svo sem verið liefir undanfarið, og gildir þetta meðan siglt verður til útlanda með afl- ann og þar til alment er álitið ó- þarfi að vátryggja gegn slíkri hættu. Samningur þessi er gerður í tveim samhljóða frumritum, og heldur hvort félag sínu eintaki. Reykjavík 14. jan. 1019. F, h. Félags íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda Ó 1 a f u r T li o r s. F. h. Ilásetafélags Reykjavíkur E g g e r t B r a n d s s o n (p. t. formaður). V i 1 h j. V i g f ú s s o n (p. t. ritari). Wilson og Sinn Fein. Borgarstjóririn í Dublin hefir sent Wilson skeyti og boðið honum til Dublin. En Wilson hefir engu svarað, og hefir það vakið almenna undruu í höfuðborginm. Eigi hefir hann heldur viljað gefa neitt svar um það, að taka á móti nefnd manna frá -Sinn Feiners í París.Eigi hefir nefndin heldur fengið neitt svar við áskorun, sem hún sendi til Balfours um það að fá vegabréf til Frakklands. Enska blaðið „Globe“ birtir skjal nokkurt nýlega, sem það seg- ir að sé stefnuskrá Siun Feines. I Hatf abúðin Nýkomnir allsk. HATTAR með Lagarfossi. skjali þessu er það skýrt tekið fram, að írska þjóðin hafi ómót- mælanlega rétt til fulls sjálfsiæðis undir írskum lýðveldisfána. En því er harðlega mótmælt, að brezka þingið, eða nokkur önnur eriend stjórn, hafi löggjafarvald í írlandi. Því er lýst yfir, að þjóðfundur muni kvaddur saman og .hlut.verk hans eigi að vera ]>að, að tryggja írskan iðnað og verzlun, koma á þfí fyrirkomnlagi, að Jrland hafi sína eigin konsúla í öðrum löndum, koma á fót öflugum kaupskipa- stóli og kauphöll, bæta samgöngur á sjó og landi, efla fiskveiðar við írlandsstrendur, kenslumál endur- I bætt með írska tunga, sögu og framtíðarskilyrði landsins í iðnaði og iandbúnaði sem skyldunáms- greinar. Rússakeisari enn á lifi. Enska blaðið „Morningpost“ flvtur nýlega þessa fréttagrein frá fréttaritara sínum í Arkangel • — Vinur minn, M. fursti, sem er nýkominn hingað frá Petrograd, segir mér að hann hafi átt langt tal við Cyril stórfursta liinn 18. nóvember á Borgi. Cyril skýrði honum þá frá því, að hann hefði fengið bréf frá Tatjana keisara- dóttur um það, að keisarafrúin og dætur heníiar væru á lífi og að keisarinn liafi ekki verið skotinn. Foringi Bolzhewikka, sem féklc skipun um það, að taka keisarann af lífi, sagði að sér væri alveg sarna hver væri skotinn, hvort það væri keisarinn eða einhver annar. Hann ætti 'að eins að standa skil á svo og' svo mörgum líkum. Greifi nokk- ur, sem lieyrði á þetta, bauðst þá til þess að láta líf sitt fyrir keisar- ann. Mælti keisari þar í mót í fyrstu, en þó korn þar að hann lét undan. Komst hann síðan á burtu á flótta og veit enginn hvar liann er niðiir kominn. Botkin læknir segir líka frá því í bréfi, að keisarinn hafi ekki verið drepinn.------- Fréttaritari Morningpost skýrði frá því fyrst um miðjan nóvember- mánuð, að Nikulás væri enn á 1 ífi- ..... fí&'S'mZ' " ■' Samverjinn. Nú þarf hönd að styðja hendi. Góðir menn og konur! Eins og j'ður er kunnugt af dag- blöðunum hefir aðsóknin að Sam- verjanum verið meiri í vetur en uokkuru sin#ii fyr. Gestirnir um 280 á hverjum degi og nærri alt börn. Er það harla eðlilegt. Því langvinnari dýrtíð, því fastar kreppir fátæktin að fjölda lieim- ila, engar ókeypis máltíðir í barna- skófanum eins og undanfarna vet- ur og mörg börn hafa mist fiTðnr sinn og raóður í drepsóttinni Emi fremur berast Samverjanum marg- ar beiðnir um mjólk handa bláfá- tækum sjúklingum, en vér höfum ekki treyst oss til að sinna þeirn v e g 11 a f j á rs ko rt s. Samverjinn fékk ýmsar góðar gjafir nm það leyti sem hann var að byrja, en síðan liafa ]>ær verið tiltölulega miklu færri en undan- farin ár, bæði matvörugjafir kaup- manna og hinna, sem gáfu tugum saman 5 til 10 kr. Og því er svo komið, að Samverjinn verðm ;ið hætta innan skainms, ef bæjarmenn hjálpa honuui eklci miklu ahneiuiar en iindaníarna daga. Það.hefir verið reynsla vor fyrri veturna, að gjafir hafa komið und- ir eins og vér hiifum sagt frá þörf- inni og' vér vonum að enn muni svo verða. Oss þyk'ir neyðárúrræði að þurfa að senda út samskotalista um bæinn. En fúsir erum vér til að láta sækja gjaí'ir til r'ólks, sem karin að segjri til þeirra í síma og' sömuleiðis taka dagblöðin við þeim gjöfum. Ef nokkur skyldi efust um að þörf sé á að halda matgjöfunum áfram, þá er sá hinn sami vinsam- lega beðinn að líta inn til Samverj- ans þegar hann er við störf og' að- gæta börnin. Þau segja fátt, en þau bera það mörg með sér, hvað lítið er til heima fyrir hjá þeim. Þeir, sem ]>ess óska, geta fengið að sjá gestahók Wamverjaus . þav á staðnum um kl. 2 daglega. S. Á Gíslason, sími 236. Páll Jónsson, sími 265. Júlíus Árnason, sími 62. Flosi Sigurðsson, sími 363. Ágústa Magnúsdóttir, sími 451. Símanúmer ráðskonunnar í G.- T.-húsinu er 355. Nýja B o Ultus. Glæpamannakouungur Luh Idna I. Rafli. Sýndar í síðasta sinn í kvöld Kvenmannsskóhlíf hefir tapast frá Barnaskólahúsinu upp á Lauga- veg. Finnandi beðinn að skila henni á afgreiðsln Morgunhlaðsins. Mótorbáíar. U. diriitafur útvegar sroærri mótcr' báta. Jón Brynjólfsson kaupmaður Isafirði. það tilkynoist hér mað vinum og v.mdsmönnuni að okkar elikaði eigin- maðnr og faðir, Gaðjón Guðrounds- son, lézt á Laugarnes'pítala 30. þ... már. jarðaríöfin ákveðia síðar. Reykjavík 31. janúar 1919. Margrét Guðmundsdóttir, Guðbjörg Guðjónsdóttir. BSffl Bezía roííueiíFið. Cpli, cflppeísínurf JEatífíurf cJŒartöfPur ódýrast í verzlun ©. cftmunóasonar, Simi 149. Laugavegi 22 a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.