Morgunblaðið - 19.02.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.02.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Nýkomiði K v e n- Flókaskór, Dansskór, Hússbór, með vatnsheldam botnum, Chevreaux og Boxcalfsstígvél og skór, Lackreimaskór. K a r 1 m. Chevreaux, Boxcalf, Lackstfgvél og skór, Dansskór, Hdsskór. B a r n a- Flókaskór, Strigaskór, Sandalar, Lackskór, Chevreaux , Boxcalf- og L?ck- stfgvél, margar tegundir. Vetrarstígvélin hau. Smábarna-skófatnaður feikna úrval. Skóverzlun Lárus G. Lúðvígsson. eftir að betri og- heilbrigðari sam- búð væri komin á milli þjýðanna og' ísland væri jafn rétthátt Dan- mörku. Einkum kvað hann þá starf- semi félagsins, að koma ungum. Is- lendingum út á landsbygðina dönsku, hafa ,verið sérlega happa- sæla og hefði verið ánægjulegt að sjá, hversu vel íslendingunum og danska bændafólkinu hefði komið saman. Hefði félagið í hyggju að lialda þessari starfsemi áfram og auk þess að koma ungum og ókunn- ugum fslendingum í kynni við góð- ar fjöLskyldur í Khöfn, þar sem þeir gæti haft höfði sínu að að halla. Svo ætlaði félagið sér, þegar tímar og efni leyfði, að leigja eða láta reisa sérstakt hús, „íslendinga- hús“, sem væri miðstöð og sam- komustaður fyrir alla íslendinga, sem byggi í Danmörku. Loks gat hann þess, að félagið ætlaði bráð- lega að gefa út bækur á íslenzku um Danmörku og Suður-Jótland eftir 1864. vantraustsyfjrlýsing á manni, ef aðrir aðvifandi eru teknir fram yfir. Hér hefir um undanfarin ár starfað við gasstöðina maður, sem flestir kunnugir munu hafa talið sjálfsagðan til að'vérða gasstöðv- arstjóra, er sú staða losnaði. Hefir hann að allra dómi staðið sérlega vcl í stöðu sinni og aflað sér ágætr- ar þekkingar á starfi sínu, m. a. við eilendar gasstöðvar. En honum er ekki gefinn kostur á að sækja, bvað þá meira. I’lögg þau, er lögð hafa verið fram til gildis hinum nýja gas- stöðvarstjóra, bera það með sér, að hann hefir alls enga þekkingu fram yfir manninn, sem gengið var fram hjá, nema síður sé. Bæjarstjórnin á því ámæli skilið fyrir þessa veit- iugu, og eigi verður það til að ýta undir nýja menri að ganga í þjónústu bæjarins, að þeir eru hundsaðir, eins og hér hefir orðið raun á. Kaffi óbrent og breat og malað fæst nú ^íaglega s e ð 1 a 1 a u s t Liverpoo! r Nýja Bíó í fóíspor föður sins. Ljómardi faliegur sjónleikur í , . fiórum þáttum, ieikmn af hinu heimsfræga Triangie-félagi. ” Þessi mynd hefir öll skilyrði tii að teljast með allra beztu ástarsjónleikum sem hér hafa sést. Myndin stendur yfir á aðra kl.st. Leikféíog Heykjavihur. Skuggar leikrit i 4 þáttum, eftir Pál SteingrímssoD, veiður leikið fimtudaginn 20. febrúar kl. 8 í Iðnó, Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 4-7 síðd. með hækk- uðu verði og á fimtudag frá kl. 10 með venjul. verði. H ákarl vel verkaðnr, glær og hvítur, tu Köi«. Ritstjóri vísar A. Hús til solu Verzlunar- og íbúðarhús á Akureyri til sðlu á bezta stað í bænum. Húsið er þrilyft með kjallara. Tvær neðri h*8- irnar bygðar úr steinsteypu, efsta hæðin steinkiædd. Stærð 20X14- Nánari uppiýsingar í síma 584. Fundur verður haldinn i Kaopmannafélagi Reykjavíkur næstkomandi fimtudag kl Gasstöðvarstjórastaöan Hún hefir verið veitt Brynjólfi Sigurðssyni frá Platey, er um imd- anfarin ár hefir fengist við gasiðn í Noregi. Enginn veit víst annað en gott um þann mann að segja, og má því eigi taka það, sem hér er sagt um.veitingu stöðunnar sem talað af óvild til hans. En veiting- in er samt sem áður ósanngjöm og hefði átt að vera öðru vísi. Það er vcnja, að ])eir menn, sem starfa við einhverja stofnun, séu Játnir hækka í sessi þegar staða losnar næst fyrir ofan þá, svo fram- arlega sem þeir hafa staðið vel í stöðu sinni og eigi eru neinir yfir- hurðamenn utan stofnunarinnar í hoði- Og svo rík er bessi venja, að nærri liggur að það sé skoðað sem ÐA6BOX Enginn póstnr kom með „Sterling“ um í'ram hinn venjulega stjómarpóst. Prásögnin hér í blaðinu mn það að skipið hefði komi með póst, var bygð á misskilningi. Eldur kom upp í gærmorgun í gær- morgun í húsi því við Bergstaðastræti, þar sem Jörgen Þórðarson hefir verzl- un sína. Kviknaði í uppi á lofti, þar sem eitthvert leigufólk býr, en bruna- liðið kom svo skjótt á vettvang, að því tókst að shikkva eldinn áður en hann hafði gert meira en svíða. loftið nokk- uð mikið. Vélbilun varð ekki á „Sterlíng“ á leiðinni hingað, heldur bilaði ventill í katlinum, og tafði það skipið um tvo tíma. 8 e. m. i íðnó, uppi. Afiráriðandi að félagsmenn mæti á fnndinum. Stjórnin. PILTUR vanur verzlun, getur fengið atviu»n í ítyhöfn. UppL milli kl. 6 og 7. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minB elskulegi, Guðmundur Guðmundsson skipstjóri, andaðist 17. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Áslaug Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.