Morgunblaðið - 20.02.1919, Síða 4

Morgunblaðið - 20.02.1919, Síða 4
4 * mmœassrgvn arr .^^■■gaaa^TJígjjiaasK^jg'gttg Saumasto'an Agæt vetraifrakk ieíni. — Sórnuíeiðis stórt úival af allskonsr Fataefnom. Komið fyist i Vöruhúsið. Book)ees Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, Scotland Annast sölu, kaup, smíðar of leigu á alls konar skipum. Útvegi aCallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — Umboðs menn fyrir hina frægu „Beadmore* ‘ olíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir tts alt viðvíkjandi skipum. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðaintnboðsmenn: 0, J0BNS0N & KAABER. Trolle 8 Rothe h.í. Brunatryggingar. S|6- o* síríSsTátryííin^? Taisími: 23$. Sjóílóns-erinWsíiir c| RkipaflctifttDgar Talsím! 429. Leyst úr iæðing Ástarsaga eftir Cartis Yorke. ----- 24 Penelope svipaðist um í herberginu. — Er það satt, að þið systkinin haf- ið sjálf smíðað öll húsgögnin hér? spurði hún. — Já, það er satt, við höfum smíðað þau öll, svaraði Kathleen hróðug. Ef þér veitið því athygli, þá munuð þér sjá, að þessi bókaskápur hérna ér ckki annað en appelsínukassi, reistur upp á endann og þakinn klíöði. Honum er skift í þrent og það eru hyllurnar, en bæði hyllubrúnirnar og hliðarbrúnirn- ar höfum við prýtt með söðlabólum. Matborðið okkar er stór varningska.ssi á hvolfi og einnig þakinn klæði. Stól- arnir okkar — þeir ern að eins þrír og svo einn þrífótur — eru ekki okkar smíði, en við keyptum þá af farand- sala fyrir hlægilega lágt verð. Þrífætti stóllinn er búinn til úr loki af smjör- kvartili — Jónatan setti fæturna und- ir. ó, þarna kemur Jónatan! Jónatan, lofaðu mér að kynna ykkur frú Cony- MORGUNBLAÐIÐ Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Austurstræti 16 . Reykjavik Pósthóll 574 Talsimi 542 Símnefni: Insurance ALLSKON AR SJÓ- OG STR f Ð S VÁTRYGGINGAR. Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd. PILTUR vanur veizlan, getnr feagið aty nna i Njhðfn. Uppl. milli kl. 6 og 7 ne fer héöan á fostudag 21. tebr. fel. 4 síðd. VIÐKOMU8TAÐIR: Vestmannaeyjar, Eskifjörðnr, Seyðisfjörður, Húsavfk, Akíireyri, Sigiofjöirðitr, Sauðárkrók- ur, ísafjörður og ef til vill fiestar Húuaflóa- hafairnar. H f Eimskipaféíag Isiands, ers, nágranna okkar. Nú er bezt að eg fari að búa til te og á meðan getið þið stytt ykkur stundir með því að tala saman. Og svo þaut hún burtu. Jónatan Hamlyn var bæði líkur og ólíkur systur sinni. Hann var meðal- rnaður á hæð, herðabreiður og miðmjór. Til augnanna og nefsins var hann ákaf- lega líkur Kathleen, en kinnar og munnur voru stærri og húðin mikið dökkvari. Hann var alls ekki aðlaðandi maður, fyr en hann brosti, en brosið lífgaði svo andlit hans, að hann var reglulega fríð- ur maður. En nú brosti hann tkki. Hann var alt af feiminn þar sem kven- fólk var nærstatt. Hann vissi aldrei hvað hann átti þá að segja. Penelope ætlaðist til þess að hann byrjaði samræðurnar og þess vegna þögðu þau bæði fyrst eftir að Kathleen var farin. Að lokum þoldi Penelope ekki þögnina lengur. — Eg hefi aldrei fyr hitt neinn mann, sem heitir Jónatan, mælti hún. Það er gott nafn. Mér þykir það fall- egt. — Finst yður þaðf svaraði hann. Hann hallaðist upp að glugganum, hafði hendur í vösum og horfði á gest sinn með sýnilegri aðdáun. Að lokum mælti hann: — Mér finst þaö ekki skifta miklu ináli, hvað menn beita. Röddin var djúp og hljómfögur. — Jú, það skiftir miklu máli, mælti Penelope. Til dæmis nafn mitt — það hefir verið mér til hugarhrellingar löngum. Hann svaraði ekki þegar í stað, en lítið horð og gluggi. svo mælti hann: — Systir mín hefir sagt mér, að þér heitið Penelope. Mér hefir alt af þótt það fallegt nafn. — Jæja, þá megum við bæði vera á- nægð, mælti hún glaðlega. Hvoru okk- ar þykir nafn hins fallegt. Nú er að eins eftir að vita, hvort okkur geðj- ast hvoru að öðru. Hann svaraði hálf vandræðalegft: — Þér eruð svo ung, að eg á bágt með að trúa því, að þér séuð gift. En — íyrirgefið þér, eg hefi enga heimild til þess að fara að tala um yðar hagi. Við erum lík í því systkinin að vera of blátt áfram. — Eg er þó orðin 24 ára, mælti hún brosandi. — Þér sýnist ekki svo gömul, mælti hann. — Hvað hélduð þér að eg mundi vera gömul? spurði hún. En nú gætti Jónatan sín og svaraði að eins: TMiijgii íátrygfipdákpl Ailsk. br a t1 & try&ftlngmx. Aðílumbof s'iaðoi’ Ci«ri FÍMMMa,, Skóhvörðastíg 25. Skrifstnfnt. U/a—6*/»*^. TaU 5f! ■St'Mwmr. £giÍ8onf skipamiðlarj, Hafnírstrastí 15 |upp>ij Skriístoíác opin kl. 10—4, Six: itt( S|é-, StríÖS", Brunatrysgitifaf^ Talsími heima 470. M t§, ectr. Braaðmarsssi • Kaapir^r.-rjA öfri, •átrýggir: húi*, frúvg&giÍl' konar o.s.fiv g«e* eksvoða íftii ssegsxa iðgjald, ríeswa k!. 8—í. t>. oy, 2—$ 1 Aasínrsí'r. 1 (BAfe L, Nielsett). N, B. Wi«»iwi«was >$W m8UBA|C£ PFFtCE. Hetæsins eists og staersu agarfélag. Tekar aö sér s.Uskb*«r otwjs atrypy. s; ga;. '”r ' i Cf.' • ••/. Afiinaiboðstmðttr A • • Matihias Mat.tí-v a#«oni, Hoiti. Talsiís.;! .i<tv Ærun a trt/gg ing a r, sjó og striOseáttyRpjagajr, O. ?Qfymútx é Mú&JWP — Eg var ekki farinn að liugsa neiit. um það. •',:í' — Það er lýgi! grenjaði nú Jem- ima. Áfram — áf’ram! Mikili helvítis heirnur er þetta! f sama. bili korn Kathleen inn með te og heitar kökur. Jónatan var þögull meðan þau sátu að tedrykkjunni og gerði fátt anna'ð en klappa Larry, sem hafði lagt höf- uðið á kné hans og horfði á hann með augum, sem sögðu að hann mundi geta þegið bæði kökur og sykur. En Kathleen var símasaudi. — Þér megið ekki taka til þess, þótt Jónatan sé óframfærinn, mælti hún og reyndi um leið snjóhvitar tennur sín- ar á harðri köku. Það er ekki af því að hann sé ókurteis. En liann hefir svo gaman af því að heyra mig tala. að hann vill ekki missa af einu ein- asta orði. Jónatali leit til hennar og brosti. Og Penelope gat /ekki annað en hlegið- Henni geðjaðist undarlega vel að þesS' um systkinum. En stundum fanst henfl1 þó sem þau væru börn hjá sér. Eftir tedrykkjuna vildi Kathleer* endilega sýna Penelope alt húsið °fi fór jafnvel með hana inn í berbergí Jónatans, sem var tæplega meira en

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.