Morgunblaðið - 22.02.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.02.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 6a.n!» Bio 11■11*11 w Hæltuleg I þagmælska (Tavsbedens Pris) jVhrifanrukill og afarfallegur sjón- leikur í 4 þáitum, tekin hjá hinu heimsfræga Tri angle félagi og leikin af hinum ágætu ametísku leikurum, sem margir kannast við úr hinni ágætu mynd, Flóttakonan, sem sýud var í Gamla Bio fyrir skömmu. Florence la Bartie leikur aðalhlutverkið. Brent °g óbrent kaffi, fæst nú hjá Jes Zimsen JTlutmíóbak nýkomið i verzl. MARKÚSAB EINARSSONAR Grettisg. 26. Sími 665 B Leihféíog Heykiavihur. Skuggar leikrit í 4 þáttum, eftir Pál Steingrímsson, verður leikið RBmi udaginn 23. febrúar kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i Iðaó á laugard. frá kl. 4—7 síðd með hækk- uðu vetði og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir 2 með venjul. verði. kærieikans Sjónleikur i 5 þáttum verður leikinn í næstsíðasta sinn laugardag 22. þ. m. í Goodtemplara- húsinu i Hafnarfirði. — Leikurinn hefst kl. S1/^. Aðgöngumiða má panta í t.Isima 9 Hafnarfirði. STERLING og GULLFOSS fara héðan í dag kl 11 árdegis. CimsRipaféíag cJsfanós. Lelkfélaq Hafnarfjarfiar. Afltaugar Nýjar vörur: Hjartarsalt, Kirsiberjasaít, Menthol-Karamellur, Desiniector, Soda-pastillur Leo-pastillur Champooing-duft Skósverta og margar fleiri teg. Odýrari en annarsstaðar hjá Soren dlampmann. Kaftið ágæta er*komið aftnr í verzl. Ó. Amusidasonar, Simi 149. Laugavegi 22 a tffiomié msð augíysingar timanisgai Bannlögin i Sviþjóð. Húsmæiur! Vatnslaus bökunar- og steikarfeiti »Klaret«, fæst nú í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, notið tækifærið, því þetta er sú drýgsta feiti sem unt er að fá. I'ar gilda hin svo kölluðu Bratts- lög. Pólki er skamtaður ákveðinn skamtur af áfengi á máriuði. Meira getur fólk ekki fengið, og ef það sannast, að einhver misbrúkar á- fengið, þá er áfengisleyfið tekið af honum. Skamturinn hefir undanfarið veris 2 lítrar af spiritus á ársf jórð- ung. En dr. Bratt, sem hefir umsjá með lögnnuin, hefir orðið þess var, að menn „brugga“ sjálfir áfengi úr ýmsum skaðlegum efnum og hef- ir j»ví ákveðið að láta úti 4 lítra banda hverjum manni ársfjórð- nngslega framvegis. Sænsk blöð segja, að drykkju- skapurinn hafi ekkert minkað síð- ítri þessi skömtun byrjaði, þvert á móti, því menn drekka nú ýmsa skaðlega vökva, og sá siður færist mjög í vöxt. Lögreglupjóns-staða á Isafirði er Iftus. Föst laan eru 1500 kr. en dýitiðaruppbót 300 kr. og tillag til *ata 100 kr- — Umsóknir sendist til bæjarfógetans á Isafirði fyrir 15. marz. Bæjarfógetinn á Isafirði, 20. febr. 1919 Magnós Torfason. Oveland-bifreið i ágætu standi, ásamt varastykkjam sem fylgja, er af sérstökum ástæðum Til sölu. Lágt verð. Seljandinu til viötals á Lindarg. 32 kl. 11—12 og 4—5. í Bókabúðinni á Laugavegi 13 fást ódýrar gamlar sögu- og fræði- bækur, innl. og erlendar. ó-6 fíerSergja íBúð óskast leigð frá 14. maí. Há leiga boðin fyrir gott húsnæði. R. v. á. STEINDÓR GUNNLAUGSSON, yfirdómslögmaður. Túngötu 8. Sími 10 B. Heima kl. 4^2—6 Bifreiðin K, E. 48. fæst ávalt leigð í lengri og skemmri ferðir. Afgreiðtla: Laugaveg 20 B. öðru lofti. Bifreiðarstjóri Bjðrgvin Jóhannsson, Slmi 322. Nýtt hús til sölu, laust tl ibúðar 14. maí. Semjið strax við Gfsla Þorbjarnarson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.