Morgunblaðið - 25.02.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.02.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Samtal við Leniis. Einhver hinn kunnasti blaðamað- ur Bandaríkjanna, Robert Minor, sem um eitt skeið var hjá „Pliila- delphia Ledge“, varð svo hrifinn af Bolzhewikkastefnunni, að hann fór til Rússlands. Ejl eftir 9 mán- aða dvöl þar er liann nú nýlega kominn til Berlín og hafði fengið nóg af Bolzhewikkum. Rétt áður en liann fór frá Rússlandi náði hann tali af Lenin og segir svo frá: — Eg skýrði Lenin frá því, að eg væri á förum frá Rússlandi og' bað hann að segja mér eitthvað, sfem eg mætti liafa eftir opinber- lega. Lenin leit snöggvast til Boris Reinstein, aðstoðarmanns síns, og svaraði svo hægt: Þér getið haft það eftir mér, að Rússar muni grciða skuldir sínar við útlönd, ef það geti orðið til Jiess að stöðva öfsóknirnar gegn okkur. Eftir nokkra j)ögn mælti hann svo: — Við æskjum friðar og höfum oft farið fram á ]>að að semja frið, en við erum við því búnir að halda ófriðnum áfrain og erum vissir um sigur. — Hvert er álit yðar á þjóða- sambandinu! spurði eg. Hefir j)að breytt nokkru um upptöku Rússa í það, að Menzhewikkar eiga nú sæti istjórninni? —y Þjóðasambandið f endurtók Lenin og hin mjúka rödd hans varð alt í eiriu harðneskjuleg. Það er eigi verið að stofna neitt þjóða- samband, heldur auðvaldssamsæri til þess að kyrkja þjóðirnar. Að lokum sagði liann þurlega: VVilson er vitur maður. En nú skifti hann um umræðu- efni og mælti: — Menzhewikkiim Mortoff er kominn inn í stjórnina vcgna þess að j>að var eigi nema um tvent að velja, annaðhvort sovjet eða römm- ustu afturhaldssemi. Lenin gat ekki fengið af sér að segja satt, jiví að jrað er margsann- að, að þótt það hafi lieitið svo í orði kveðnuy að iðnaður liafi allur verið lagður undir ríkið, þá er hann blátt áfram í höndum gróðabralls- maniia, sem ganga með^,j)jóðfull- trúa“-grímu — liið eina, sem dugir til þess að koma sér áfram. Ýmis- legt annað ætlaði eg nú að spyrja Lenin um, en í jiess stað tók hann að spyrja mig: — Hvað ætlast bandamenn fyi'ir með j)ví, að hafa herlið í Rúss- landi? Er það ætlun Jieirra, að endurreisa hið gamla fyrirkomu- lag, sem var sains konar og pukr- arayfirdrotnunin í Þýzkalandi? Hvernig eru ameríksku hermenn- irnir? Er hægt að tala um fvrir þeim? Þegar hann hafði rutt j>essu úr sér, spurði eg: — Hvað a*tlið j)ér nú að gera, ef bandamenn senda bflugan her til Rússlands? — Það er alveg sama livort þeir senda lítinn eða mikinn her, við skulum berja á honum. — Það getið þið ekki, ef banda- menn senda mikinn her, mælti eg. — Þá mun Iiefjast ný og mikil stvrjöld, mælti hann brosandi en glaðværðarlaust. Alt í einu spurði hann: — Hvað álítið þér um rauða herinn? Eg sagði honum það álit mitt, að rauði herinn mundi hafa fengið þann járnaga á fáum vikum, að hann mundi hraustari flestum herj- um í veröklinni. Eirmí kom Lenin með spurningu, sem mér þótti einkennilegri að formi en efni: — Hvað verður skamt þangað til stjórnarbylting hefst í Bandaríkjunum ? Haun spurði ekki um j>að, hvort stjórnarbylting mundi hefjast þar, heldur um hitt, hvenær hún mundi hefjast, eins og }>að væri sjálfgefið að hinn rauði fáni mundi einhvern tíma blalcta yfir Washington. Eg sagði Lenin frá því, að eg ætlaði að fara til Þýzkalands, og' 1*l>á vaknaði áhugi hans þegar. — Þér komið þangað rétt um það leyti, sem hin önnur bylting hefst, mælti hann. Og et þér getið, þá skilið kveðju minni til Liebknechts, Rósu Luxemburg og Clara Zetkind. Lenin var eltki lirifinn af hinni núverandi jafnaðarmannastjórn Þýzkalands, en trúði á sigur Bolz- hewismans þar. Eg minti hann á það, að hann hafði sagt mér, meðan keisaraveldið jiýzka var enn við lýði, að hann hefði laumað æsinga- ritum inn yfir landamæri Þýzka- lands. Nú liafði íarið þar fram stjórnbylting, en alls eigi í rúss- neskum anda. Eg spurði hann því: — Hvað segið þér um J>að, j>á er hin núverandi þýzka stjórn neitaði tilboði ykltar um fulla járnbrautar- lest af matvælum? Og Lenin svaraði fyrirlitlega : — Scheidemann er skósveinn keisarans. Hvers haldið Jiér að sé af honum að vænta? Hann mun ónýta þýzkn stjórnarbyltinguna, ef það er hægt, alveg eins og hann gerði alt, sem í hans valdi stóð, til J)ess að koma í veg fyrir hana. En hon- um tekst það eltki. Þýzka stjórn- byltingin mun ganga sinn eðlilega gang. — Það, sem auðvalds stór- bokkarnii' skilja ekki„ og J>að,„sem inun koma þeim á kné, er J>að, að greiða úr viðskiftamálunum. Og þytta verður til þess að kuýja bylt- inguna fram. Auðvaldið er fallið og önnur lausn er ekki til en bylt- ing. Það getur ekki viðgcugist framar, að hinar auðugu Jijóðir út- sjúgi þær fátækari, heldur verða að fara fram bein skifti. Lenin liafði smám saman fært stól siún nær mér, Jiangað til lcné okkar mættust, og hann skók vísi- fingur rétt við nefið á mér. Mér fanst sem eg væri barn hjá Jiessum manni, sem virtist fylla út í her- bergið. Og skrifararnir læddiut um á tánum og báru enn meiri lotn- ingu fyrir honum heldur en keisar- \ DD> Tlýja Bíó < ra L o r e 1 e i Ástarsjónleikur í 4 þáttum, eftir C. Garduer Suilivan. Leikinn af hinu heimsíræga Trianglefélagi. Aðalhlutverkið leikur Louise Giaum, sem tvímælalaust er fegursta Ieikkona B mdaiíkjanna. diaí Iösj Ray leikur annað aðalhlutveikið. t»etta er áreiðánlega fegursta og áhriíamesta kTÍkínyiJílín, sein hefir sézt nm langan tsma. Röynir Gisiáson 09 P. Bernburg spiia undir sýningu. Aðg.miðar seldir i Nýja Bíó frá ki. 4 (pöntun í síma ekki sint) Sýning byi-jar kl. 8V2 siumdvíslega. BOE Alúðarþakkir fyrir auðsýnda hluttekcingu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Guðiíðar Guðœundsdóttur. Gunnl. Illugason. foffspyriiuféligi Meðlimir vitji aðgðngumiiða að árshttíð félagsins í Iðnó laugatdaginn 1. maiz, í dag kl. 4—6 á skrifstotu Clansens- bræðra. STJÓRNIN. Ocfýr tjsa fæsf á fisksöíuforginu i ágæíu standi, ásamt varastykkjum sem fylgja, er af sérstökum ástæðum Til sölu. Lágt verö. Til viðtals á Lindarg. 32 ki. 11—12 og 4—5. Gunnar Sigurfinnsso^- anum áður, þrátt ívrir ]>að, ]>ótt ])eir væri jafningjar hans. Eg átti |>etta tal við Lenin í Kreml-höll iimi í Moskva. Þegar eg fór. mætti eg tveimur fínum Lim- ousine-bifreiðum við dyrnar og út úr þeim komu nokkrir fínir menn, af flokki þeirra viðskiftarekenda, sem bylljngin bafði til liessa kom- ið harðast niður á. Það voru þeir menn, sem Bolzliewikkar höfðu að- ur kallað „hin rángjörnu kjöthörn liins blóðþyrsta auðvalds“. Eu nú er íj'ldin önmir. N« aka |>eir . fín- imi bifreiðum, búa sem fyrri í stór- liýsum og cru nú að uá enn fastara tangarhaldi á iðnaðinuin lteldur em nokkuru sinni áður. Því að nú eru þeir „J)jóðfulltrúar“ — vikadreng- ir öreiganna — og hafa úrvalsher- undir rauðum silkifána til Jiess að- veruda sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.