Morgunblaðið - 27.02.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.02.1919, Blaðsíða 4
I 4 __ Saumastofan Agæt vetraifrakkaefni. — Sðmuleiðis stótt úrval af allskonar Fataefuum. Komið fyrst í Vöruhúsið. Ósksst keyptur fjórsnúinn Trawi- tvinni. Uppl. Vatnstig 9. Olafur Guðmnndsson. Nýtizku farskjóti. Mynd sú er hér birtist er af flug- vél, sem smíðuð var bauda Lloyd George til þess að ferðast á milli Parisar og Luudúna meðan á frið- arráðstefnunni stendur. HerkostnaHur Sreta. * - -------------- Það er á allra vitorði, að ófrið- urinn hefir kostað Breta meira fé en nokkurt annað ófriðarlandanna, en fáir hafa getað hugsað sér að kostnaðurinn mundi nema svo gíf- urlegum fjárhæðum, sem raun hef- ir á orðið. Blaðið „The Eeonomi- cal“ birtir nýlega yfirlit yfir ríkis- gjöldin 1. ágúst 1914 til 11. janúar 1919, og samkvæmt þeirri skýrslu hefir alls farið 9,058,567,529 ster- lingspunda til ófriðarjmrfa. í íslenzkum peningum verður þetta (pundið reikriað á kr. 18.20) 164,865,929,028 krónur eða því sem næst 165 miljarðar króna. Nær því þriðjunginn af þessari upphæð hefir ríkið fengið inn með auknum sköttum, en tveir þriðju hlutar eru ný lán, sem ríkið hefir tekið. í upphæðinni eru innifaldar þær fjárupphæðir, sem Bretar hafa lánað bandamönnum sínum og brezku nýlendunum, en jiað er alls um 30i/2 miljarð króna. cTiomið moð auglýsingar íimanhgai Kaupið Morgunbl. MORGUNBLAÐIÐ A. GUDMUNDSSON heildsfiluverzlun Bankastræti 9. Pósthólf 132. Talsfmi 282. Sítxmefni „VIDAR«. heflr níi fyrirliggjandi: Mc. Dougall’s víðfræga sauðfjárbað. — Ullarballa, 7 lbs. — Lóðar- belgi 75 og 80”. — Fiskilínur. 3 lbs. — Lóðaröngla nr. 7. — Stanga- sápu. — Vasahnífa. — Hnífapör. — Skeiðar. — Rakvélar. — Reykjar- pípur. — Tannbursta. — Krókapör, — Öryggisnælur. — Hattnálar.— Hnappa. — Tautölur. — Skóreimar. — Tvinna, sv. og hv., 200 og 300 yards. — Bómullartvinna, misl. — Heklugarn. — Bródergarn. — Skó- fatnað í miklu úrvali. — Tilbúinn fatnað. — Amer. Overalls & Boiler Suits. — Regnkápur. — Rykfrakka. — Vetrarfrakka. — Telpukápur. — Regnslög fyrir telpur. — Peysur. — Nærfatnað. — Lífstykki. — Sokka. — Manchettskyrtur, hv. — Voile-Blúsur. — Silkislæður. — Blúndur. — Silki- og Flauelshönd. — Teygjubönd. — Sjöl. — Léreft, hv. — Tvisttau. — Silki. — Kjólatau. — Cheviot, blátt. — Stúfazirz (úr miklu að velja). Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Austurstræti 1 6 Reykjavik Pósthólf 574. Talsími 542 • Símnefni: losurance ALLSKONAR SJÓ- OG STR í Ð S V ÁTRYGG2N G AB. Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd. Vátryggi Trondhjems YáírygglBgirfélig li Allsk. Aðaíomboðsmaður Skóiavðrðustíg 25. Skrifstofut. S1/*—6*/ssd. Tsir. }jj éSumíúF úgihmiþ skipaœiðkri, Hafnarstræti 15 (uppi) Skriístofan opin kl. 10—-4. Sítrrí SJé-, StrílSs-, Brunatryigtiffup.. Taíslmi heima 479. M kgt octr. Br&ötarast Kaupmannahðfa vátryggir: hús, húsgögn, koaiítr vöruíoröa o.s.frv gegs. eldsvoða fyrir íægsta iðgjaid. Heitna ki. 8—12 f. h, og 2—8 í Áusturstr. 1 (Búð L. NielsasJ. N. B. >8UN INSUSAKCE CFFSCE* Heimsins elxta og stsersta vátrjtgg*- ingarfélíig. Tckur að úr al’*k©»st: branatryggingsr. *' Aðímnboðsmaður hér á l?r.di Matthíaa Matihiasaess. rlold. Tslsími 4 *Y Ærtmafrgggingar9 sjö- og striðsvátryggingar. O, loöasoa S Kaabtr, m. fer til Vestmaimaeyja í dag. Tekur flatnÍDg og farþega G. Kr. Guðmundsson & Go. Hafnsögumannsstaða við Reykjavikurhöfn er laus nú þegar. Byrjunarlaun tvöþúsund og fimmhundruð krónur á ári er hækka með tvöhundruð krónum annað hvort ár uppí þrjúþúsund og þrjúhundruð krónur. Skriflegar umsóknir um stöðuna sendist Hafnar- stjóra Reykjavikur fyrir 1. marz þessa árs. Hafnarstjórinn I Reykjavik. Þór. Kristjánsson frolle & Kothe h.f. Bmöatryggingar. Sjó- og stríðsYátryggmgar Talsimi: 255. Sjótións-erindrekstnr og skipaflutniBgar Talsími 429. Geysir Export-Kaffi er bezt, Aöalumboðsmenn: 0. JOBKSON & KAABES. STEINDÓE aUNNLAUGSSOH, yfirdómslögmaSur. Túngötu 8. Sími 10 B. Heima kl. 4%—6. 1 BókabúSinni á Laugavegi 13 fást ódýrar gamlar sögu- og fræði- bækur, innl. og erlendar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.