Morgunblaðið - 03.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.03.1919, Blaðsíða 2
2 MOKGUNBLAÐIÐ Úr loftinu. London 1. marz. Friðarsamning-amir. „Daily Mail“ segir að störfum friðarráðstefnunar miði nu svo drjúgum áfram, að undirnefndirn- ar muni bráðlega geta lagt fram skýrslur sínar fyrir tíu manna full- trúaráð stórveldanna fimm. En bú- ist er við, að það gefi almennum fundi friðarráðstefnunnar skýrslu um miðjan marzmánuð. Foch marskálkur á að birta Þjóð- verjum niðurstöðu bráðabirgða- friðarkostanna íTreves.Þessi bráða- birgðafriður nær til hermála á sjó, landi og í lofti og til fjárhags- ákvæða, og verður tekinn upp í hina endanlegu friðarsamninga, sem einnig ná til landaskiftinga. Hernaðarskilyrðin hafa nú að miklu leyti verið gerð kunn, án þess þó, að þau séu opinberlega stafest, og er svo frá þeim gengið, að Norðurálfunni er trygður frið- ur og fyrirbygðar árásir af hendi Þjóðverja á ókomnum tímum. Kröfur Dana. Nefnd er farin frá Danmörku til Parísar til þess að bera fram kröf- ur Dana um Norður-Slésvík. Von Lettow hershöfðingi, scm stýrði hersveitum Þjóðverja í Austur-Afríku, er kominn til fíott- erdam og með honum lítilshátt- ar lið og um 200 aðrir borgarar, aðallega konur og börn. í dönsku símskeyti er sagt, að bann ben Bretum vel söguna „fyrii um- jjyggju og kurteisi“ við sig og sína. Allsherj arverkfall yfirvofandi í Þýzkalandi. Óháðir jafnaðarmenn-og Wparta- cus-f 1 okkurinn leggja sig alla fram í öllum verksmiðjum Berlínar tiþ þess að fá verkamenn til að bind- ast. samtökum um allsherjarverk- fall. Meirihl uta-ja fnaðarmenn haí'a á hinn bóginn sent gætna ræðumenn úr einu herbergi í annað í verk- smiðjuuum til þess að firekja kenningar þeirra bæði með eggj- unum og með því að tala til skyn- semi verkamanna. Árangurinn er sagður undra- verður. % Járnbrautarlestir komast nú því að eins milli Berlínar og "V\ eimar, íið þær taki stóra króka á sig, og Danzleikur íþtóltafélags Reijtjavikur, verður hald nn i I >no lauga daginn attunda þessaj mánaðat^kiukkan há f-aíu. Félagar vitji aðgornumiða í klœðabúð Arua & Bj.-tjrna jy r timtudagö^vö.d og sýni félagsskineini snt uti leið. Skemtinefnctin, er því haldið leyndu, um hvaða brautir þær fari. Látinn vísindalnaðm•. Majór Graeinc Gibson, úr lækna- deild brezka hersins, dó í Abbe- ville, og varð hann píslarýóttur vísindanna. Hann hafði að eins ný- fundið inflúenzusóttkveikjuna með aðstoð tveggja annara lækna, en tók veikina við tilraunir sínar og varð hún honum að bana. Réttarfarið i Reykjavik. j. Með lögum 2G. okt. 1917 var ný skipuu gerð á bæjarfógetaembætt- inu í Reykjavílc og gekk hún í gildi 1. apríl síðastliðinn. Þó að eigi sé liðið fult ár síðau, liafa þegar kom- ið fram svo miklir gallar á hinu uýja fyrirkomulagi, að óhugsandi er, að það geti haldist til frambúð- ar. Skifting embættisins hefir vcrið gerð af liandahófi og alls eigi sett undir þann lekann, scm til stóð að úr yrði bætt. Bæjarfógetaembætinu var skift í tvent vegna ]>ess að ])að var orðið umsvifamesta embættið á landinu. Störfin, sem bæjarfógeti átti að framkvæma sjálfur, voru orðin svo mikil, að ]>au þóttu einum manhi ofvaxin. Lögregluumdæmi Reykja- víkur var orðið (irisvar sinnum fólksfleira en stærstu iögsagnar- umdæmi önnur á landinu. En störf- in vori^ ]>ó hlutfallslega enn þá meirij en álykta má af fólkstölunni. T. d. komu árið 1913 36% allra al- nvennra lögreglumála á landinu á Reyltjavík, en 40% árið 1914. í lolc ])Css árs fengu bannlöghi fullnaðar- gildi og óx þá tala þessara mála úr 15?) upp i 284, á árinu 1915. Aukn- ingin kom iill á Reykjavík og 192 af þessum málnm komu fyrir rétt. þar, oða mcira en tveir þ r i ð j u h 1 u t a r. Ófriðurínn kom og' liafði cnda- skifli á verzlunarhögunum, með aðstoð landstjórnarinnar. Reykja- vík varð vörmippsátur fyrir alt landið og tollþjónustau færðist öll hingað. Tolltekjur bæjarfógetans í Reykjávík urðu afarmiklar sein- asta árið sem embættið var óslcift, og mun það einnig hafa flýtt fyrir breytingunni. Og skrifstofueftirlit- ið fór sívaxandi. Það var því ekkert tiltökumál, j)ó. að þessu embætti, sem m. a. hafði til meðferðar helmingi fleiri iögreglumál en allir aðrir dómar- ar á landinu til samans, nálega alla tollheimtu og afgreiðslu allflestra skipa, væri skift. En við skufting- una hefir svo óhönduglega t.ekist til, að flestöll störfin, sem bundin voru vi(5 persónu bæjarEógeta sjálfs, eftir gamla fyrirkomulag- inu, hafa fylgt öðru embættinu nýja, en sárfá hinu. Öll dómsmalin eru enn á höndum eins manns. Það er eftir sem áður að eins einn mað- ur, sem hefir vald til að setja rétt í því lögsagnarumdæminu, er licfir m. a. til meðferðar tvo þriðju hluta allra lögreglumála á landinu. Að vísu hefir stofnun liígreglu- stjóraembættisins dregið úr störf- um þeim, sem gamla embættinu fylgdu. En þau sförf eru aðallega eftirlitsstörf, sem luegt hefði verið að trúa duglegum fulltrúa fyrir. Tilraunin, sem liíggjafarvaidio miÍTÍ hafa ætlað sér að gera í þá átt, að skifta persónulegu störfumtm á tvo menn. hefir alls ekki iútt markið. í sumum atriðum liefir breytúig- iu orðið til skemda frá því sem áð- ur var. Síðan lögreglueftirlitið var lagt í bendur lögreglustjóra, hefir bæjarfógetinn engan lögregluþjón sjáifur, en verður að „fá þá lánaða“ líjá lögreglustjóra í hvert sinn sem á þarf að halda. Má nærri geta, hversu haganlegt það sé oft og tíð- um. Hins vegar er lögreglustjóra svo lítið vald gefið, að hann má ekki einu sinni kveða upp úrskurði, scm nauðsynlegir eru við rannsókn mála þeirra, er hann hefir til með- ferðar, hvað þá að hann megi setja rétt. Nci, ])að verður að fara lil bæjarfógeta og fá úrskurðinn þar, t. d. ef nauðsynlegt þykir að leita á manni, scm grunaður er um að hafa eitthvað óleyfilegt í fórum sínum. Lögreglulið bæjarins hefir aldrei ]>ótt nein fyrirmynd, en um það mega bæjarbúar kenna sjálfum sér. Bæjarstjóruin liefir alla tíð numið við neglur sér fjárframlög öll til lögregluhalds, störfiu hafa verið svo illa launuð, að eigi hefir verið hægt að velja um menn, cn oft orð- ið að taka þá, sem eigi liafa verið vandanum vaxuir. Og nýlega befir bæjarstjórnin látið eftir sig dæmi, sem saunar þetta. Lögreglustjóri hafði farið fram á hækkað fram- lag til lögreglulisins, og gerir áætl- un um hversu mikið fé þurfi alls. En bæjarstjórnin veitir að eins tvo þriðjuhluta.. Þó var upphæð sú, sem uin var beðið, ekki nærri cins há og sú, sem sama hæjarstjórn fleygði út ‘í kartöflufyrirtækið nafntogaða í sumar, er gaf 155 króna tekjurnar. 1 sjálfu sér er það ófært, að bæjarstjórnin geti sett stjórn iögreglumálanna þannig stólinn fyrir dyrnar, og veitti ekki af lagalieimild fyrir því, að hægt æan-i að skylda hæjarstjórnina tii að greiða svo mikið til lögroglu- lialds, sem lögreglustjóra þykir þurfa. Ilins vegar ætti lögreglu- aðstoð sú, sem bæjarfógeti ])arf á að bahla, að vera greidd af opin- beru fe cn ekki bæjarins, alveg- eins og ríkiis greiðir ])óknnn hrepp- stjóra, en ekki sveitirnar. W II. Um nýár voru þrír ársfiórðungar » liðnir síðan nýja fyrirkomulagið gekk í gildi. En breytingin, sem verða átti til bóta, sýndi litla fram- för. Agaleysið var hið sama í bæn- um sem áður. Og' umsvifamesta em- bættið á laiidínu var til eftir sem áður, og undir sama nefni og áður„ Árið 1918 voru störf þau, sem bæj- arfógetinn í Reykjavík varð að framkværna sjálfur, meðal annars ]>essi: 47 réttarhöíd í bæjarþingí, 99 í sjódómi, 57 í gestarétti og 127 í aukarétti. Upp vorn kveðnir dóm- ar í 196 málum. auka allra úr- skurða, skiftafundir haldnir 28, auk allra uppskrifta. Og í lögreglu- rétti fór fram 241 réttarhald. Ef skýrslur um tölu ofantaldra rnála á öllu landinu sama ár væru til semanbnrðar, mætti sýna hlutfallið milli þess og höfuðstaðarins. En töl- nr ]iessar einar ættu þó að geta sýnt, að svo miklum störfum hefir verið demht á nýja embættir, að lítt er liugsandi, að eimr maður geti afkastað þeim á Jiessum rúmum 300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.