Morgunblaðið - 04.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1919, Blaðsíða 4
MORGUMr-LAÐlÐ mi^^tmvjKtssetí^: ■ - -' - •'- VV Trendli|<$t- i&iífip Allsk. brw&í ‘í'é ■:■*'':'■■■ AfcatetBl'í'''1' »r«; o CJ* 34! $4Lí» 4"1-■-ÍÍ4 SkólavörðasÖK 25 Sknfstrf-.:-. ,*/*—í'5/»s- - ) T 70 F I/ I níía /g I!a(!]ö 1] f vliu il 'IiiUiu d,U, Brmmtrygi^ngar. jé* og striðsTátrjggiiigar Falsinr: 245. Sjotjóös-enedrentar qí skip tflötiiisgar T ai?3(*ml 4-20 Geysir Exporr-Kaífi e? b.-zt Aðalu ntK>ftsfr-«*nn: 0 JOHNSOH & KAA8ER I E icíid s e p ppír a r hækk í i væði. fícr á staðunm es» .r i ■* 5 ©“%. « ^ u o n -1: cl l-J C& “í:^4T &gSl£C1í áklpM’.U- Haft?!4tstrseti t •.*■}. Skrifstota*' upio k». ’ P, StHSs-, ■ Tr*4mi h'1'1-- Díi s Det lá . *%1L Kauptri Bnsð .vnnac.tn ▼itrygv : : bSÍS, í konsr vðrnfci yvú»- 0, eíc' í. v-1 'u’:.' ý7nr Ijevsta Heims rl 1- R. ■■ 0* i ÁnstK . i - Bá‘ L, f V; fCS. 5 4i .-■** <■ ■.- >r •»■ ■ » ííf” - Besœsirr. eísta <>■ »SKfí'*a iaparfélae. T«k»r aí *é,t siUcr* krBnatryggiRgar. Aö- amSo "umaðwf hér. ? Uvídi Matthiiáiö MatfWAsstr^i, Holti. Taisimi 4V • 4, *»-*• ' \ /•'.. í »*s ,v'-" > •■ ,■ - .' r .W; 1 jj-vá' «r ;•■ * -r «-,/ í«* '..-•• •'.>•»• -C-E * $ sjó- og strlSsvátryggmgsr, tll teöf.u i«eð göinl i veröL Gerið Kaup sem fyrst. lí. v. á. íb e ftf fe § m 4 g 41 ipi iniiy 1? j&. 8» a « 4 ■»? # 1 «91 í í&ætn standi, rsan-t -.'ar.;sty,klcjan; sem fylgja, er * f sé stðkum ást.eðam T i! sölu. %Je Til viötais ó Lindarg. 32 bl. II —12 o*r 4—5. Gunnar 'Siur íian,-eom. SjóYáíryggir garíélag Islands h.f. Austurstrseti 16 Reykjavík Póstii'ölf 574 Ta'sío’i 542 Sírtneíru: I su,a ce ALLSKONAE, S J Ö- 0 3 ST R í Ð S V Á T R Y <J G I N G A R. Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögura 10—2 síðd. BTEINDÖR GUNNLACGSSOIf, vfirdómslögmr.ður. Túngötu 8. Sírai 10 B. íleiraa kl 414—f? -............................- í BókabúSmni á Laugavegi IS' fást, ódýrar ga.ralar sögra- og frn-ðí- bækur, innl. oa erlendar c dJSfumastoVn Aeæt vetrntfrakk tf >i. — Sðmaleiðis stóit úrval jif sllsi on?r Fata«*1' ii*ni, Komið fyist í Vöruhíisið. Kaupið Morgunbl. Ley . t úr læðin Ástsrsaga eftir Curtis Yorfeö. ---- 34 — Jæja, letinginn þinn! mælti bún og reigði höfuð Reneiope aftur á bak til þess acf kyssa bana. — Þú varst þá of syfjuð til þess að kveðja bbnda þinn! En eg gerði það í þinn stað. Skelfing var veðrið fagurt í morgun! Eg er viss um að eg gæti etið rnorgun- verð aftur. Er nokkuð eftir? Um leið og hún mælti þetta, fleygði bún af sér hattinum og settist við borð- ið, og tók til matar síns. Meðan Penelope virti bana fyrir sér, varð henni það enn ljósara en nokkuru sinni fyr, hvé guðdómlega fögur hún frænka hennar var. Hárið var mikið og brúnt, augun blá og blíðleg, augna- hárín löng og dökk, kinnarnar rjóðar eins og á barni, en öálsinn drifhvítur og sívalur. Og í öllu var svo mikil eamræmisfegurð, að hver maður hlaut að verða hrifinn af. Og þegar Penelope hugsaði til þess, hvað hún sjálf var föl og guggin, þá furðaði hana ekki á því, þótt Ronald væri liryggur út af því, að hafa bund- ist henni svona óviljandi. Hún efaðist ekki um það, að hann mundi sáran iðra þess. Hvermg stóð á því, að hjónabandið var syoná gleðisnautt? Hvernig stóð á því, að ckki voru nema tvær leiðir út úr vandræðunum — annaðhvort að sætta sig við alt eða deyja? — Það eru ósköp að sjá þig, mælti Estella tyggjandi. Eg vona þó, að þú sért ekki að fá inflúenzu og hafirðu fengiðywna, þá vildi eg að þú smitaðir mig ekki. Það er hræðilegt að fá . in- flúenzu. Þú ert alveg eins og þú sért hundrað ára gömul, í stað þess, að þú ert að eins árinu eldri en eg. Eg efast jafnvel um það, að Jónatan mundi lít- ast á þig í dag. Penelope var komin á fremsta hlunn með það að hreyta í hana ónotum. En svo varð henni hugsað til þess, hvað Estella átti bágt og því svaraði hún með uppgerðar brosi: — Ef útlit mitt er jafn slæmt eins og mér líður illá, þá þykist eg viss um það, að engum einasta manni mundi lítast á mig. Og þess þarf eg ekki held- ur að sakna, því að fáum hefir litist á mig um dagana, bætti hún við gremjulega. — Nei, það er satt, mælti Estella glaðlega. Þú hefir ekki aðra eins pilta- hylli eins og eg — nema hvað þú hefir náð tangarhaldi á Jónatan, sem er sjálfsagt ágætis maður. Svei mer, ef mig langar ekki til þess að setja hann í gerhylki og líma á það miða með þessari áritun: „Eáséður gripur. Má ekki snertast.i1 En þú ert lagleg, tótt þú sért ekki aðlaðandi. En eg býstWð því, að þú getir ekki gert að því. Ó, hér kemur ungfrú Hamlyn. Húri er dálítið lagleg fyrir sitt leyti. í * sama bili snaraðist Kathleen inn ei.ns og hvirfilvindur. — Eg kom bara til þess að vita hvernig yður liði, Penelope mín, mæl-ti hún. Jónatan var að tala um það, að heimsækja ykkur, en eg bað hann biess- uðan að vera ekki að því, végna þess að ef hann hefði tafið eins lengi og í gær, þá hefði eg ekkert frétt af yður fyr én í kvöld. Þess vegna kem eg sjálf. Það eru ósköp að sjá, hvað þér vesaldarleg. Þér þyrftuð helzt að iiorða fjórum eða fimm sinnum á dag og þá kjarnafæðu. Eg held helzt, að þér liafið ekki bragðað matarbita í morgun. — Hvernig líður Jemíma? mælti Penelope, þegar hún komst að. — Ó, hún er í ógurlegu skapi. Hún sleit stóra flyksu úr hárinu á mér í morgun, þegar eg ætlaði að hremsa- húrið hennar. Og nú blótar hún í sí- fellu eins og versti sjóari. En nú skal eg segja yður nokkuð. Veðrið er yudis- legt og við Jónatan æ-tlum að aka til Nunshope. Þér ættuð nú að koma með okkur. Þér hafið ágætt af því. Eg vildi bara að eg gæti boðið yður líka, ungfrú Westlake, en vagnir.n, sem við leigjum, er efeki nema fyrir þrjá, enda veit eg að þér saknið þess eigi. — Nei, það gerir ekkert til, mæltí Estella blíðega. Mér þykir satt að segja ekkert gaman að aka í vagni — með einbverri bykkju fyrir. En eg er viss um það, að frænka mín hefði gott a£ því að fara. Hún hefir varla á heilli sér tekið s;ðan á föstudaginn. — Tófan þín! hugskði Kathleen, en upphátt sagði hún: Þá komum við að sækja yður, Penelope, kukkan hálftvö. En nú verð eg að flýta mér, ef eg á að Ijúka öllu því, sem eg hefi að gera. Þegar hún var farin, mælti Estella nppgerðarlega: — Elsku Peneloe, hvað mér þykir vænt um það, að þú íærð þó að skemtft þér ofurlítið. En gættu nú þess, að o£- kæla þig ekki. Viltu fá léð ullars’ali® mitt?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.