Morgunblaðið - 07.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.03.1919, Blaðsíða 4
MORi.UNHLaÐIE) •i.ms PÁPP R HÆKKAR! Erlendis e p ppír hækki i ve'ði tiér ú staðoam er umbúðapappír til MÖtti ined göinlu verði. Gerið kaup sem fyrst B. v. á. SjóYátryggingarfélag Islands h.f. Austurstræti 16 Reykiavik Pðsthólf 574 Ta simi 542 Sí nnefni: Insurance ALLSKOKAS SJÓ- OS STEtÐSVÁTRVOOIHOAE. Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd Nýja Sálastöðin víð Ananaust smíöar brztu björgnnarbáta, einnig kænnr handa ■nótorbátuiu og hósgögn í 8klp og alltskonar vldgerðir ódýrt. V. Sörensen, Vesturgctu 53 b. 4 __ _ MBTgnb1!1 *wBawau:-iiaMWiMiMM» tryggmgar Jte Trcnáhjiffis iátriMirííi<u' Ailsk. bruuatryggingar. Aíalumboösmaövi! C«a»l Plncfkxa, Skóíavðrðastjg 25 Skrifstofm. 51/,—6lltsá, Ta!s élunnar GgiUcn, skipamiöiíri, Hafnarstraea 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—»4. Sirrsi u>) 8Jé-, StríSs-, 8run%tr>$fisi$ Talsími betrnj jvq Det 4L octr. BraudiMifiit Kanpmannaaðín vátrvggir hús. hÚHgögu, mJ.fa konar vÖruíoróa o.s.frv eldsvoða fyrtr tægsta iÖgjald. Heima i' 8—12 f. h. og 2—* ».i i Aasturstr, 1 'Bhö L. KielseaJ. N. B Niolsim »SUN SN3URANCE OFFICE* Hdmsins elzta og stsersta vátrfgg ÍngarféUt Tekur að sér allskisss, bmnatryggingar, AölnmaoðsaisðuT hér A lar d Matthias Matthíasson, Holú. Talslmi 49; i&runatryggingar9 sjó- og striðsvitryggingar. 0 lotjasoa é Haaðer. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. ---- 37 Þó gat hann ekki annað en viður- kent ýmsa kosti hennar, eins og fyr hefir verið getið. Og hán hafði sýnt þnð ótal sinnum með orðum sínum og framkomu, að hún var bæði blíðgeðja og hreinskilin. En Estcllu hafði jafnan tekist að snáa því öllu á verra veg í augum Ronalds með dylgjum, sem voru svo blátt áfram, að enginn gat fundið, hvort hán gerði það ósjálfrátt eða af ásettu ráði. petta sama kvöld voru þau í heim- boði hjá vinafólki Ronalds í Grosvenor Crecent. Penelope var mjög lagleg þetta kvöld og það lá venju fremur vel á henni. Ronald spurði sjálfan sig hvað eft- ir annað að því, hvort hann mnndi ekki hafa felt ástarhug til hennar, ef hann hefði nú séð hana í fyrsta skifti. Estellu gramdist það, hve mikið hann horfði á Penelope. Hún sætti því færi og settist hjá honum. — En hvað hún Penelope er lagleg í kvöld, mælti hún. Hún er svona glöð út af því, að vinir hennar koma til borgarinnar. — Hvaða vinir? spurði hann stutt- lega, þótt hann vissi það vel. — Þessi Hamlyn-systkin, svaraði hún. Hún talaði ekki um annað all- an daginn. Eg er hrædd um það, að hún verði ekki mikið heima eftir að þau eru komin. Yið verðum því að stytta okkur stundir eins og beat við getum, bróðir minn góður. Hann hrosti vandraiðalega. Hann var að horfa á Penelope. Hún var í fjör- ugri samræðu við tvo eða þrjá unga menn, og var eigi annað sýnna en að þeir væru vel ánægðir með félagsskap- inn. fJm þetta leyti var komið inn með spilaborð og vegna þess að Penelope kunni ekki að spila, færði hún sig út í horn og settist þar hjá aldraðri konu og einkennilegri, sem hún hafði heyrt nefnda frú Dallington. — Mér þykir vænt um það, barnið mitt, að þér spilið ekki, mælti frú Dallington í skrækum rómi. Það er ljótt að spila — einkum fyrir ungt fólk. Eg var þó með þegar eg var ung. En eg hefi séð hve heimskulegc það er. Ó, hvað eg er syfjuð. Eg vildi að eg væri komin heim í rúmið mitt. Eg veit ekki hvernig á því stendur, að eg get fengið mig til þess að fara í þess- ar stóru átveizlur. En það er líklega vegna þess, að eg er svo einmana heima. Eg finn ekki mikið til þess á daginn, en kvöldin eru löng. — Eruð þér þá alein? spurði Pene- lope í vorkunnarrómi. — Já, alein, svaraði gamla konan. Eg á heima í Cavendish Square og þar er heldur leiðinlegt. Þá var eilrhvað öðru vísi þegar eg kom þangað nýgift fyrir fimtíu árum. Maðurinn minn dó þar og öll börnin mínu dóu þar. Eg hefi reynt það að hafa fólk mér til skemtunar og borga því kaup fyrir. En það er sálarlaust og hjartalaust "nyski — að minsta kosti það sem eg hefi kynzt. Eg tók ekki eftir því hvað þér hétuð, því að frú Belton ber svo ótt á. Hvað heitið þér? —Penelope sagði henni það. — Nú, þér eruð þá gift? mælti frú Dallington. Þér eruð mjög ungleg. Er maðurinn yðar hérna i' Penelope benti henni á Ronald, sc.m rrolle & Botíie h.L Brnibitry^Hití u ijó- og stríðsYátry^iíí Talstm 23 s Sjótións-eríndrekstar m skipaflntHmgar Talsiml 42ö Geysir Export-Kaffi er bezt, Aöalamboðsmenn: 0 JOBHSON S KAABER. STEINUðS GUNNIADGSSO*, yfirdómslögmaðtir. Túngötu 8. Sími 10 B. Heima kl. 4V2—fi I BókabúSinni á Laugavegl II fást ódýrar gamlar sögu- og frwðb bækur, innl. og erlendar Saumastofan Agæt vetrarfrakkiefni. — Sömuleiðis stórt úrval af allskonar Fataefmuu. Komið fyrst í Vöruhúsið. Kaupið MorgunbL stóð í hinum enda salarins og var aS tala við feitan og rauðan stjórnmála- mann, sem var æstur 1 skapi og talaði hátt. Prú Dallington virti Ronald vand- lega fyrii sér. — Hm! Laglegur maður! mælti hún. Er langt síðan þið giftust ? Penelope sagði henni það. — Eg ímynda mér að hann sé mjög hrifinn af yður, mælti frú Dallington. Eg sá að hann glápti á þessa menu, sem voru að tala við yður áðan. Og það þykir mér ekki mikið. Penelope brá lítum en sagði ekkert. — Vitið þér nokkuð hver þessi lag- lega stúlka í bláa kjólnum er, hún, sem situr þarna við borðið næst dyrunum? spurði frú Dallington. — Það er frænka mín, Estella \Yest- lake, svaraði Penelope. Húu á heima hjá okkur. — Á hún heima hjá ykkur? endur- tók gamla konan. Hm! Það er ekki rétt. Ung hjón ættu ekki að hafa ó- þarfa fólk á heimilinu. Hvers vegna er hún hjá ykkur? — Hún á enga aðra að, mælti Pene- lope.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.