Morgunblaðið - 11.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.03.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Leikfélag Reijhiavíkur. Skuggar leikrit í 4 þittntn, eítir Pál Steiogríinsson, verður leikið miðvikudaginu 12. marz kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag frá kl. 4—7 með hækkuðu verði og á morgun frá kl. 10 með venjulegu verði. ’var, þar sem framtakssemi einstak- linganna hefir sýnt það ljósast, hvílíkur máttarviður hún er fyrir vöxt og viðgang þjóðfélagsins. 1 haust var það sagt, að tvær hættur væri vofandi yfir brezkum iðnaði: útbreiðsla Bolzhewismans og kúgim framtakssemi einstak- linganna. Þess vegna tóku tvö fé- lög þar höndum saman, „The Re- construction Society“ og „The Industrial Reconstruction Coun- cii“, til þess að gerjast gegn Bolzhewismanum og stjórnareftir- iiti með iðnaðinum. í októbermán- uði 1918 mótmæltu enskir bændur tilskipun frá stjórnínni um notkun skemds korns til gripafóðurs og nefndu hana „meistaraverk lieimsk- unnar“. í nóvember 1918 sendi fé- lag veitingamanna út mótmæla- skjal gegn því, að stjórnin hefði komið á svo ráðríku og niðurdrep- andi eftirliti með iðnaði og verzl- un, að það útilokaði alveg alt borg- arafrelsi. Hinn 17. desember var fundur haldinn í „The Imperial Commercial Association“ í London, og mælti þá formaður þess, Devon- port lávarður, á þessa leið: „Yér krefjumst þess blátt áfram, að oss verði sem allra fyrst fengið aftur í hendur eftirlit og stjórn okkar eigin málefna. Stjórnardeildimar hafa svo mikla ánægju af því valdi, sem þær hafa tekið sér yfir verzl- un landsins, að þær eru ófúsar á að láta það af hendi. Eftirlit hefir ver- ið fengið í hendur mönnum, sem skorti aUa þekking á því, sem þeít áttu að hafa eftirlit með. Stjórnar- eftirlit er bruðlunar og sóunar að- férð.“ Á þessum fundi var samþykt álýktnn um, að stjómareftirlitið, se’m ráðgert er, verði fært úr þrem árú’tíi niður i eitt ár og að eigi mætti géra neina vei’zlunarsamninga við hlntlans ríki, nema því að eins að sérfróðir verzlunarmenn væri spörðir ráðá. tíinn 16. janúar samþykti ráð- .stefúa 150 verzlunar- og atviimtt- véítenda-félaga í París áskorun tií stjórnarinnár Um að nema þegar úr giíái allar ráðstafanir, reglugerðir og takmarkanir, sem settar hafa 1 verið vegna ófriðarins, nema þæ'r einár, fféVn nauðsjrnlegar ern til þess að tryggja þjóðinni lífsnauðsynjar. 1 T Englandi er nú þegar farinn að gera vart við sig ótti úm það, að ef stjðtnin haldi dauðahaldi í það vald, sem hún hefír tekið sér yfir verzlun og iðnaði, þá muni það hafa hiii'ar hættulegustu áfleiðingar fyr- ir verzlun með brezkar afurðir. Amérikskir óg jáþanskir feaupnieiin eru hú sern óðast að feoina sér á fraúifæ'ri í Etu'ópu. Þeir em að reyná að leggja uhdir sig þann markað, sein Brétar höfSii áður. Þess vegna heimta brezku kaiip- méhnirhir að verzlnnarhöftin sé leyst. Nú gera þau ekki lengur gagn, heldur ógagn. En hvað lízt mönuum hér úlh þau höft, sem á véfziuninft hafa verið lögð? Fer ekki að koma tími til áð leysa þau, hvert eitt og ein- asta? |j...fláGBOK | „Ghillfoss' ‘ kom til Ne.w York á föstirdaginn var. „Botnía“ kom til Færeyja kl. 1 í gær og mun liggja þar í allan dag og afferma vörur. Getur því ekki komið hingað fyr en á föstudaginn. — Með- al farþega er Konráð Ivonráðsson læknir. ' , , :í, ,x ,■ ,. J/rí>I Páll Hafiiðason varð fyrir því slysi um daginn að detta á liálkunni og beinbrotna. Liggur hann enn, og er ó- víst talið, að hann verði nokkurn tíma jafn góður. Hálkan veldur hér jaörg- um slysum á hverjum vetri, og þó er jafnvel enn minna gert til þess nú en áftur, að draga úr henni. Um 80 manns hafa þegar pantað far meó „Botníu“ til Kaupmannahafnar næst. „Ása' ‘ kom hingað inn í fyrrinótt. Haffti hún verið hætt komin í rokinu á laugardaginn. Lagði veðrið hana al- veg flata, og urðu skipverjar að skera á seglin, en alt, sem lauslegt var á þil- farí, fór útbyrðis. Hafnsögumannsembættið, sem aug- lýst r« laust um dagiim, hefir hafnar- nefndin veitt Pétri Þórðarsyni skip- stjóra frá Götuhúsum. Frá hofninni. Það var leiðinlegt að sjá það í rokinu á laugardaginn, hvernig skipum var skipað við liafnarbakk- ann. Lágu þau þar hvert innan um annað, og er sjórinn íók að brjóta ísinn af höfninni, lá við s-jáíft, að þau skipin, sem næst lágu bakkan- unt, færu í spón — svo var þrýst- ingúrinn mifeill að utan. Það má vera, að isnum sé um að kenna hvemig skipin lágu — að eigi hafi verið hægt að leggja jieim betur. En þetta sýnir j>ó, hvílíkur gallagripur höfnin héma er. Hana íeggur svo í frostum, aíi elgi er nerna einstaka skipi fært um hana, og þegar stormur er af austri, er hún alls eigi trygg. K. Opið bréf. Oft heyri eg landstjórnina fá á- vítur og ónot, bæði í ræðu og riti, fyrir gerðir sínar. Ekki er svo að skilja, að eg ætli að taka málsstað jieirra manna, sem þar starfa. En eg ætla með línum þessum að reyna að sýna fram á, að það eru fleiri af þessum ráðandi inönnum, eg meina mönnum, seiú ráða mestu b já vissum flokki manna, sem eiga að- finslu skilið, og á eg þar við stjórn- arnefnd Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. Störf þeirra rnanna virðast vera mjög illa rælct, frá sjónarmiði þeírra, sem leggja á- herzlu á, að stöt-fin séu vél unnin. Ef þeir góðu menn, sem sitja í sóknarnefnd Fríkirkjunnar hér í bænum, vita ekki eða muna ekki hvað það CT, sem ábótavant er við störf þeirra gagnvart söfnuðiúum, þá má reyna að benda þeim á það. Kém ég Jiá fyrst að því, að þeir haf'a aldrei boðað til þessa rina safnaðar- fundar á árinu, nema á þeim t.íma, jiegar bersýnilegt hefir verið, að hann mundi verða illa sóttur. Þeir hafa í einu orði sagt ekki hugsað um annað en að hækka gjöldin meira og meira. Það er nú minst í varið, ef jierr gerðu ekki meira mönnum til ógeðs, en að hækka gjöldin, en þeir gera meira. Mess- um e'r fækkað um iéið. Eg lít svo á, að Jietta, serú eg hefi néfnt, sé alt ráðstöfnn safnaðarstjórnarinn- ar. 1 fyrra Vetur vftr taláð um að fækka messum, • sambandi við kuldana og frostin. Líklega hafa þeir góðu ráðandi menn okkar ver- ið að spara fé kirkjunnar með þess- ari aðferð. Eh það er eftir að vita, hvort Jieir hafa áunnið sér hylli fólksins ineð jiví. Það hefði mátt messa á hverjum messudegi í vet- ur végna frosta — eg tala efeki um tínifthn sem veikindíú vorú í bæn- um. — Eitt þykír ihér skrítið, og það er, að eg sá í blaði auglýsta messu í Fríkirkjunni á komandi sunnudegi, og tekið fram, að fólk skyldi taka passusálmana með sér. Þetta er vitanlega alveg glænýtt ráðabrugg hjá safnaðarstjórninni okkar kæru og sem henni œtti alls ekki að lífSast. Enginn taki orð mín —-------- ,Lia mmmmm* Nýja Bíó «aammm ,Hands up‘! Ljómandi fallegur ástars,ónleikr i 4 þá:tum, leikinn af hinu heimsfræga Tiiangle-félagi. S Aðalhlutv. leikur hinn alþekti sem einnig hefir samið Ieikinn, „Hólavðllur" við Suðurgötu til sölu, ef um semnr Heima kl. 2—3. H e r b e r g i með húsgögnum óskast nú þegar. Afgr. vísar á. Kaffið ágæta er komið aftur í verzl. Ó. Amundasonar, Sími 149. Laegavegi 22 i Auglýsiö i MorgfiublaÖinu. svo, að eg sé að hafa á móti sálm- unum, en eg vil láta syngja jVá á miðvikudögum í kirkjunni. Eg býst við að fólkí mundi ekki vera of gott að heyra hina sálmana á sunnudögum. — Eg vil nú spyrja hina háttvirtu stjórnarnefnd Frí- kirkjumanna: Er kirkjan svo lé- lega efnum húin, að ekki é'éii farið fram messa á ðHtnn helg'idögum árs- ins, jiótt kveikja þurfi upp í ofni? Margur hefir jvó haldið, að hún (kirkjan) mundi vera svo efnuð, að það væri hægt. En ef það messu- leysi, sem er, stafar af fátækt kirkj- unnar, þá verður maður að halda að það sé af ódughaði iiuiheiintu- manna kirkjunnar. Eg rhan ebki betur en að lögtaksréttur sé á gjöldunum. Signrjón Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.