Morgunblaðið - 31.08.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.08.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ MOEGUNBLAÐIÐ Eitstjóri: Vilh. Finsen. Bitstjórn og afgreiðsla í Lækjargötn 2. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Kemur út alla daga vikunnar, aC mánudögum undanteknum. Bitstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. AfgreiOslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað annaðhvort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- 3miðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum) en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. L60 hver cm. dálkabreiddar; á öðrum síðum kr. 0.80cm. vinir mínir og íslenzks málstaðar, eftir því sem mér virðist hann vera. Og áður líkur nranu margir vera orðnir á því máli, að vér íslend- ingarnir séum þó nokkru meiri háttar menn, en haldið hefir verið. 28. ág. 1. Verð blaðsins er 1 kr. á mánuði. Islenzk stefna og norræn. Genie fiir Wahnsinn an- zunehmen,ist so ungefáhr die schádlichste und die schánd- lichste aller Dummheiten. Á 17. öldinni voru það Danir, sem höfðu forustu hins andlega líís á Norðurlöndum. Ole Römer, ágæt- ur maður, fann að ljósið þarf tíma til að komast um geiminn, og mældi ljóshraðann. Og Nikulás Stenó, maður enn þá ágætari, var einn af aðalhöfundum líffærafræði og jarð- fræði. Hjá Svíum var forusta hius and- lega lífs á 18. öld. Þá var uppi hinn mikli Linné, grasa- og dýrafræð- ingur; efna- og steinafræðingurinn Torb'ern Bergman; Scheele, einn af mestu mönnum efnafræðinnar; og síðastur en ekki síztur Sweden- bor-g, einn af mentuðustu mönnum sinnar aldar, líffærafræðingur og námuíræðingur. Fór þessum merki- lega Svía líkt og Stenó hafði farið á öldinni á undan. Þegar fór að líða á ævi hans, sneri hann sér meir að himinspekinni en heimspekinni, svo að eg noti orðtæki Björns Halldórs sonar, þar sem hann rtar um Egg ert Ólafsson. Gerðist Swedenborg trúfræðingur og trúarhöfundur slíkur, að aldrei hafði merkilegar verið ritað um trúarbrögð á jörðu hér en hann gerði, Færði þessi sann- nefndi goðorðsmaður trúna nær náttúrufræði en áður hafði verið þó að ekki kæmist hann á vísinda- leiðina. Var ekki við slíku að búast Þýzkf salt frá B sterfeld & Co., Hamborg. Aðal-umboðsmaður íyrir Island Bernh. Petersen Aðalstræti 9. Sími 341 B. Reykjavík Til þ988 að fulluœgja vaxandi eftirspurn eftir íslenzknm vörum leitum vér viðskifta við dugleg versluaarhús, sem hafa mikla: vörur að bjóða, á þeim stöðum sem vér höfum eigi umboðsmenn ennþá Köbenhavn K, í ágúst 1919. Islandsk Handelsselskab Símnefni: Necnava. Knabrostræde 3. Formáli. Ritgerð eins og sú sem hér fer á eftir, er sprottin af áhuga á að I á þeirri öld, og ekki af manni, sem koma högum íslendinga í alt ann- trúði meir á Krist en Baldr og mat að horf. Og hiklaust mundi egjmeir hebreskar fornbókmentir en veðja þar höfði mínu, að oss mun | norrænar. takast það, ef íslendingar vilja j Á 19. öldinni er forustan komin vera með mér. Eg vil að hér verði | til Norðmanna- Þarf ekki annað en höfðingjaþjóð, í beztu merkingu | nefna Treschow, og Abel sem dó orðsins, eins og ætt er til, en ekkijsvo ungur. Helland, Andr. M. Han höfðingjalaus þjóð, sem ekki trúir | sen og Brögger eru með fremstu á sjálfa sig, eins og nú er. Eg kalla I jarðfræðingum aldarinnar; Frid að þá þjóð vanti höfðingjann, sem J tjov Nansen og Roald Amundsen sjálfstæði hefir fengið með ekki I verða mestir ferðamenn; Birkelanc betri kjörum, en orðið er, efti'r 10g Eyde gera það stór-norræna slíkar ástæður sem hafnbannið I bragð, að ná Mjöllni og beita hon danska skapaði þjóðinni um 200 ár, I um eins og frægt er orðið. Er það og lengur þó. Er það of mikið van-1 stórvirki miklu meira en að leggja traust á danskri menningu, og góð-1 undir sig lönd og lýð, að sýna slík um mönnum þeirrar þjóðar, að ætla, I tilþrif í að snúa öflum náttúrunnar til þjónusu við mannkynið. (Hamar Þórs hét ekki Mjölnir heldur Mjöllnir, og er það nafn leitt af því hvað eldingin er björt að ekki fáist úr því auðlandi fé bætur þær sem þarf, til þess að gera úteyju vora byggilega, ef það mál er rétt upp tekið og vel fram fylgt. En eg kalla að íslendingar | gú er Þórr hefir að vopni.) trúi ekki á sjálfa sig, meðan þeir ímynda sér að til séu útvaldari j II. þjoðir. I Á. 13. öldinni var forustan í and- Sumt sem hér segir í ritgerðinni, I legum efnum hér á íslandi. Á þess mun verða mönnum Ijósara, þegar ari öld Hohenstáfanna og Hróð- þeir lesa bók sem Nýall heitir og I geirs Bákna, gera Sturlungar hina von er á bráðlega. Nýall þýðiir: sá j stórmerkilegu og vanþökkuðu til- sem flytur hið nýja. Því að þótt I raun sína til þess að bjarga sjálf- sumt sé í þeirri bók ekki ólíkt því jstæði' Íslands og Norrænni menn- sem ritað hefir verið í Japan, þessijingu. Eins og Hohenstáfarnir biðu síðustu ár, þá er aðalmálið þannig, | Sturlungar ósigur. En þó ekki til að aldrei hefir verið áður á jörðu fuIls. Rit þeirra lifðu efir þá, og hér vitað svo og ritað. Íslendingar voru ósigrandi. Hvorki fyrr né síð- ættu að hugleiða betur en þeir hafa ar hefir saga verið rituð eins og gert, hvers virði það muni vera ís-1 Sturlungar gerðu. Aldrei hefir lenzkri framtíð, að eitthvað er hér mannlegt mál verið ritað af meiri á vorri erfiðu úteyju, fremst vit-1 snild en er á Egils sögu eða goða- að um aðalatriði tilverunnar. En | sögu Snorra eða Njálu. Með sögu- þegar þeir hafa hugleitt það nógu | rftun sinni, sem engan veginn má vel, munu þeir skilja, að það er j leggja að jöfnu við skáldsagnarit- ekki af tómri eigingirni, sem mér Un, sýndu íslendingar bezt að þeir er mikill hugur á að fá þá í lið með voru úrvalsþjóð. Aðalsskrá, önnur mer- j eins og Landnáma, er ekki til á Ýmsir munu furða sig á því, aðjjörðu hér> Og engin samtíðarsaga maður sem ekki er í neinni umgerð sýnir betur en Sturlunga, er eg auðs eða stöðu, skuli rita eins og hygg að einn af ágætustu íslend- hanri sé eitthvað mikið. En það ingum, Þórður hinn rammi Sig geri eg af því að eg ætla mér að hvatsson, eigi upptökin að, það stcfna sem beinast gegn þeirri til- aðalsmark sem heitir sannleiksást. L..»*í)gu, sem meðal íslendinga er Sturlungar biðu ósigur af því að of mjög ráðandi gagnvart íslend- j öldin var of ófriðsöm og of ófróð. ingum. Lítilsvirðing heitir hún, ogjog of margir af íslendingum sjálf- er einkenni þjóðar, sem trúir ekki á um snerust á móti þeim og íslenzk- sjálfa sig, þjóðar sem átt hefir aðra | um málstað. eins 14. öld og aðra eins 17. öld eins og Islendingar hafa átt. Reyni eg III. þannig vini mína, eða réttara sagt, Norræn menning hefir beðið ó- Uklegir eru til að vilja vera sigur á Norðurlöndum- Alstaðar mrn SRóíasír. 3 Skrifsfofa er frá mánuóegi L scpí i (Jlúsi Jians Pefersens). Sími nr. SSS. SMrifsfofufimi Ml. 9—% T1. Obenfjaupf. G.s. ísland fer til Kaupmannahafnar mánudag 1, sept. kl. 6 síðdegis. Farþegar, sem eigi hafa sótt farseMa, yerða að vitja þeirra fyrir kl. 12 á hádegi á mánudag. G. Zimsen. nema á íslandi, er málið sem tákn- ar hámarkið í tungumálsframsókn mannkynsins, liðið undir lok. Hin ágæta norska og sænska álþýða nýtur sín ekki fyrir málleysum og málleysi. Og nokkuð líkt má jafn- vel segja um danska alþýðu. En þó er ritmálið skárst hjá Dönum, þeirri Norðurlandaþjóðinni sem á síðari öldum hefir mest mök haft við íslendinga. Og þetta er engin tilviljun. Jón Eiríksson kemur mik- ið við þá sögu og margir aðrir sem vert væri að nefna. Er hér vikið að miklu og merkilegu starfi sem vér íslendingar getum unnið Norð- urlöndum til gagns, og vcrðum að vinna. Vér verðuim að sýna fram á, að þar liggur við heill og heiður Norðurlanda, að endurreist verði sú tunga, sem í fornöld var nefnd norræna og dönsk tunga og sænska. Og ef rétt er að farið mun sú endur- reisn verða stórum auðveldari en nú er haldið. Það eru meiri menjar hins forna máls í norrænum hug- skotum, en ætla mætti af því hvern- ig ritað er. IV. Enginn má ætla, að vér íslend- ingar höfum farið að byggja þetta erfiða land til þess eingöngu, að oss skyldi fara hér aftur, meir en öðr- um Norðurlandabúum. Meira býr iar undir, eins og þegar var á vik- það enn þá stærra hlutverk en fyrstu virðist; liggur þar við fram tíð alls mannkyns hversu tekst. Eg mintist áðan á þýðingu þess að vér höfum varðveitt málið og mál- venduina, og því skylt er það sem nú segir. Hér á landi, þar sem bezt hefir verið rituð mannkynssaga hef- ir fyrst náðst það yfirlit sem þurfti til að gera sér grein fyrir því, að toppur mannkynsins er að visna- Hér hefir það skilist fyrst, að fram- sóknarleiðirnar eru tvær (the in- fernal line og the life line of evo- lution) og að mannkyn jarðar vorr- ar er á þeirri leiðinni sem til glöt- unar liggur. Og ekkert sýnir betur gildi hins bezta máls íyrir mannlega hugsun en það, að íslenzkan heila þurfti til þess að gera þá uppgötvun, sem verður upphaf hins mikla sam- bands, þá uppgötvun, sem þarf til þess að komist verði af vítis-Ieið inni á lífsins leið, einmitt þá upp- götvun, sem svo margir hafa ha'ft hugboð um að væri í vændum, þó að enginn hafi rent griui í hver hún muudi vera, af því að trúar- hugmyndirnar trufluðu fyrir þeim. Það sem Stenó tókst ekki á 17- öld; það sem Swedenborg tókst ekki á 18. öld, og Reidhenbadh ekki á hinni 19., það heíir á 20. öldinni tekist hér á íslandi. Á 20. öldinni er broddur hins andlega lífs hér ið. Þessari útvöldu þjóð — því að|hjá oss, þó að hvergi sé á Norður- ..slendingar voru einmitt það sem löndum jafn erfitt að verða vís- prófessor Macmillan Browu (God- ::rey Sweveh) í sinni ágætu fram- tíðarlýsingu nefnir a self-selected people — er alveg sérstakt hlut- verk ætlað, það hlutverk að hjarga norrænum málstað. Og að vísu er iiidamaöur landi er. og vera það og á Is- V. Á tíundu öld var vaxtarbrodd- ur mannkynsms á íslaudi. Hvergi var hárið gulara eða augun blárri. Hvergi voru drcngilegi menn eða fríðari konur. Hvergi var snjallar kveðið eða betur talað. En íslendingar brugðust íslenzk- um málstað. Þeir gerðu Gunnar út- lægan og drápu hann. Þeir drápu Kjartan. Þeir drápu Gretti eftir langa útlegð og erfiða. Á 13. öldinni var enu vaxtar- broddur mannkynsins á íslandi. Hvergi voru drengilegri menn eða fríðari konur. Hvergi var betur talað eða snjallar kveðið. Aldrei hefir saga verið rituð eins og þá. Aldrei fyrirmannlegri veizluskemt- un en hjá Snorra Sturlusyni, þegar hann sagði gestum sínum af guð- um forfeðranna, eða af ferðum og kvæðum Egils. En íslendingar brugðust aftur. Þeir snerust móti þeiin mönnunum mest, sem þeir áttu mest að styðja. Ritlaunin fyrir Eglu og Njálu voru goldin með íslenzkum öxarhöggum °g spjótalögum. Og nú reynir enn á íslendinga. Og að vísu svo að ekki er auðvelt. Þessi tilraun sem hér getur, þessi tilraun sem er nokkurs konar fram- hald af tilraun Sturlunga til að bjarga norrænum málstað, styðst nú ekki við atgjörvi slíkt som áður; fremur er hér þreyta nær til þján- ingar og lítill máttur. Heíir sumt það sem farið liefir verið, mátt heita torleiði. En bjargað hefir vcr- ið neistanum, sem glæða má af ljós það er hirtu beri þar yfir, sem al- drei hefir bjart orðið yfir áður. Og hvernig mun verða sagan af þessari tilraun? Mun verða sagt, að enn á ný hafi íslendingar hrugð- ist íslenzkum málstað, og gert þann mánn útlægan, sem fyrstur hélt því fram, að þessari útvöldu þjóð væri hlutverk ætlað, sem öllu mannkyni liggur hið mesta við að unnið vcrði ? Eða verður fegri saga að segja, saga af þjóð sem loksins fór að skilja sjálfa sig, þjóð sem sýndi, að hinn bezti sigur er ekki undir vopnum kominn og mannfjölda, heldur undir því, að skilja hvar sannleikuriim er, og vera þar moð en ekki móti. Helgi Pjeturss. ---------o- Eftir Jón Dúason. Framh. Níðurlag. Oft hafa hagsmuriir sjávarút- vegsins verið fyrir borð bornir, en sjaldan eins og af sambandslaga- nefndinni 1918. Það mun falla á sjávarútveginn að greiða það, sem fullveldi íslands kostar, og við því er ekkert að segja. En það er um of, að hvert danskt skip, hvert skip sem hefir danskan fána eða dansk- an lepp — og þetta getur orðið með svo mörgum hætti, t. d. með því, að stofna Mutafélög í Danmörku og flytja hlutabréfin svo yíir á erlend- ar hendur — getur siglt inn í ís- enzka landhelgi og tckið þar fisk- inn frá veiðarfærum innleiidra manna. Þetta væri nú sök sér, ef einhver réttindi befðu komið í mót frá Dana hálfu, t. d. réttur til að nota gæði Grænlauds til lands og sjávar og nema landið til eignar. Slíkt hefði verið veglegt endur- gjald og í alla staði full sæinilegt. Og það er líka það einasta endur- gjiald, sem við getum gert okkur von um að fá. Þess vegna cr rétt að crefjast þess. Sjávarútvegurinn er fyrir oss ís- lendinga það sama sem iðnaðurinn er fyrir Þjóðverja og Englendinga og landbúnaðurinn fyrir Dani. Því sjávarútvegur vor framleiðir fyrir hemivsmarkaðiim, eins og þess- ir atvinnuvegir, og keppir þar við afurðir frá öðrum löndum. Sjávar- útvegur er sá af atvinnuvegum vor- um, sem bezt getur staðist erlenda samkepni. Sjávarafurðir eru meg- inið af útflutningi landsins, og með því, sem fæst fyrir þær á heims- markaðinum, er það goldið, sein flutt er inn í landið. Útflutningur sjávarafurða og það verð, sem fæst fyrir þær á markaðinum, verður því, er til lengdar lætur, mælikvarði fyrir því, hve mikið landið getur fengið af vörum frá útlöndum. Þar sein sjávarafurðir eru útflutnings- vara vor, hljóta misfellur og vel- gengni sjávarútvegsins að breiða sig1 yfir á aUa aðra atvinnuvegi og snerta eiginlegar tekjur allra, að meira eða minna leyti. Þar sem sjávarútvegurinn ber meginið af útgjöldum þjóðfélagsins, er haun stólpinn undir öllu því, sem land- sjóður styður og geldur til. Sjávar- útvegur er þannig sem stendur kjarninn í atvinnulífi voru inn á við og út á við. Það ætti því að geta orðið alþjóðar krafa, að Græn- land yrði opnað fyrir íslcnzkum sjávarútvegi. Og auðvitað ætti þá ekki að afskiíta aðra atvinnuvegi landsins. Það ætti að opna þeim mörgu mönnum, sem eru jarðlausir í sveitunum, aðgang að því að ger- ast nýir landnámsmenn á Græn- landi og auka heiður'og sögu þjóð- ar sinnar með nýrri landnámabók. Og það ætti að gefa atvinnurekend- um rétt til að nota vinnuafl Skræl- ingja á sem hagkvæmastan hátt. Skrælingjana yrði að nota á Græn- landi, þar sem kaup þeirra mundi lengi miðast við það sem þeir geta unuið sér inn sjálfir með ömurleg- um tækjum, en ef Skrælingjar yrðu fluttir hingað, yrði kaup þeirra fljótt sprengt upp og miðað við kaup ísleridinga. Til þess að fá full not af vinnukraftinum, þyrfti að safna Skrælingjum saman í fá fiski- ver. Þetta gæti komið af sjálfu sér með því að flytja Skrælingjaverzl- uniua á þessa fyrirhuguð staði, á sa'ma hátt og Skrælingjar hafa nú safnast í þorp um krambúðir Dana. Skræliugjar hafa sama og ekkert að flytja með sér og hafa naumast fasta bústaði enn. Úr þessum þorp- um gæti svo landbúnaðurinn fengr ið verkafólk á þeim tíma sem hann þarf þess með. Veiðidýr landsins eru nú drepin mjög til þurðar. Mikið velferðar- atriði er það, að veiðidýr og fuglar, t. d. æðarfuglinn, sem nú er nálega útrýmt, verði alt friðað. Er það auðgert á þann hátt, að hætta að selja Skrælingjum skotíæri og skot- vopn. Þá mundi ekki líða á löngu áður en landið fyltist aftur af stór- um hjörðum af hreindýrum, mosk- usuxum, ef til vill viltu búfé m. m., og rcfuin og hérum muridi fjölga. Æðarvörpiii og eggverin gömlu mundu fyllast aftur og rostungum, hvölum og selum mundi aftur fjölga við ströndina. Það er óliemja, sem landið gæti gefið af sér af þess- um fyrirthafnarlitla gróða, og hann gætum við hirt án verulegs mann- afla. Vilhjálmur Stefánsson sting- ur einmitt upp á því, að Kanada- menn noti löndin vestan við Hud- sonsflóa á líkan hátt og' þetta. En vetrarbeitiu cr ólíkt betri á Græn- landi en þar, og græulenzku heiti- löndin eru sjálfgirt, svo það þarf hvorki girðingar né fyrirstöðu eim og í Noður-Kanada. Fyrst verðum við að heimta Græiiland opnað fyrir íslenzkum borgurum, eða íslenzka stjórnin verður að ábyrgjast íslenzkum borgurum þá lagalegu vernd á Grænlaiidi, sem þjóðarétturinn á- skilur borgurum fullvalda ríkis. En þegar Danir verða að opna landið fyrir okkur, munu þeir ekki vilja gera sjálfum sér lægra undir höfði- En landið má ekki opna fyrir fleir1 þjóðum. Vér getum látið oss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.