Morgunblaðið - 07.02.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.02.1920, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ INTERNATIONALE ASSURANCE-COMPAGNI Höfuðstóll 10 miljónir kr. Sjó- og stríðsvátryggingar. Aðalumboðsmaður: Gunnar Egilson Hafnarstr. 15. Tals. 608 og 479 (heima). slæm kol. Hún er af sérstakri gerð, svokallaðri „Reck“-gerð, en hún er þannig, að g'nfa fer inn í vatnið og hitar það, en það rennur eftir píp- um um húsið. Ef hætt verður að leggjá í miðstöðina sé eg eigi ann- að en að taka verði pípurnar niðnr, pví þær munu rifna ef frost koma. í þessu húsi yrði kalt og (Svistlegt, ef ekki verður hitað upp. Hér yrði vandræða ástand. Eg þori varla að hugsa um það. Hver ber ábyrgðina? Það er eftirtektarvert í þessu kolamáli, að kolaeklan verður svo að segja á þeirri stundu, sem land stjómin gefur frjálsa verzlun með kol. Landsverzlunin hefir haft eink asölu á kölurn undanfarin ár. Hún ein vissi hvernig birgðunum leið þem er hingað voru komnar, hún ein gat keypt kol í Bretlandi, hún ein gat flutt hingað nægar birgðir í haust og snemma í vetur, áður en kolaútflutningur frá Englandi var bannaður. Hún ein gat afstýrt kolaeklunni ef fyrirhyggja hefði verið nokkur. Það gat eigi verið nokkur áhætta fyrir landsverzlun- ina að flytja hingað næg kdl, því þó að hún hafði átt hér fyrirliggj andi kol þegar verzlunin var gefin írjáls, má ganga út frá því sem gefnu, að hún 'hefði getað staðist samkeppnina við kaupmenn og þannig einnig orðii af með sín kol, ekki sízt þegar alkunnugt var að kolaverð fór síhækkandi. Að svo stöddu skal eigi farið nánar út í þessa hlið málsins. Það verður vonandi tækifæri til þess næstu daga. Vólbátnum ,Jón Arason hlekkíst á í gær kom hingað brezki botn- vörpungurinn Mary Johnson, beina leið frá Patreksfirði. Var farþegi Ólafur konsúll Jóhannesson. Á Patreksfirði bjargaði brezki botnvörpungurinn vélbátnum „Jón Arason' ‘, sem strandað hafði í firð- inum vestanvert. Skeði það með þeim hætti að vélbáturinn hafði varpað akkerum með flóðinu of nærri landi, og stóð á grunni er féll út. Var hann dreginn af grunn inum af Mary Johnson, en stýri vélbátsÍBS brotnaði. Liggur hann nú á Patreksfirði til aðgerða. Jón Arason er eign Carl Sæm. & Co. á Blönduósi. Mary Johnson er sama skipið og bjargaði skipverjum af barkskip- inu „Eos‘ ‘ frá Hafnarfirði, skömmu áður en það rak á land við Eyrar- bakka. -o~ Nokkrir Þjóðverja sem baodameim heimta framselda ■■■■■■:■ Falkenhayn Tirpitz. um samgöngur viö skip, sem a‘ð landi koma. Er þa'ð vonandi, að menn telji það eigi aðeins lagalega skyldu, heldur lieilaga siðferðisskyldu að gæta allrar /arkárni og forðast það af fremsta megni, að verða þess valdandi a’ð spanska drepsóttin berist hingað. Below. Pósthúsið. Eins og getið var um hér í blaðinu um daginn, liafa einhverjir strakaoþokkar troðið tuggugúmí í skrá- f.rgöt nokkurra pósthólfanna. Hefir eigi verið hægt að hreinsa lásana og þess vegna hefir póststjórnin orðið að fá nýja lása fyrir hólf þessi. Sigurður Fjeldsted frá Ferjukoti er nú staddur hér í bænurn. Nýr fiskur hefir nú verið nógur á loðstolum á fisktorginu þessa dagana,. bæði þorskur og ýsa. Er þar altaf þröng manna við fiskkaup, því enga fæðu- tegund mun bærinn nota jafnmiikið eins og fisk, ef hann væri altaf til. Uppboð verður haldið á frystum fiski í dag á fisktorgiuu. IJppbo'öiS byrjar ldukkan 10. Saltfarmurinn úr „Undine“ sem lask- aðist á BygggarSsboSa hefir verið seld- ur að nokrum hluta H.f. Kvöldúlfi. Er r.ú verið aS afferma skipiS. Sterling kom seint í gærkvöldi og var meS skipinu mikill fjöldi farþega. MeSal þeirra alþingismennirnir sem ó- komnir voru við þingsetningu, kaup- mennirnir Nathanael Mósesson, Tryggvi Jóakimsson, Samúel Pálsson, Björgvin Þorsteinsson, Jónas Bergmann, E,. Hemmert, M. Magnússon, Bernasen, Vilhelm Jensen, Lúðvíg Möller, Magn- ús Matthiasson,, Karl Sigurjónsson, Báll Dalmann, Jakob Karlson, Hans Eide, H. Biering, Guðmundur og Davíð Jóhannessynir, Marteinn Þorsteinsson. Iléraðslæknir Guðmundur P. Hall- gnmsson, Árni Riis skipstjóri, Bené- clikt Jónasson verkfr., Axel Kristjáns- son, einn sonur Sigurðar Jónssonar íáðherra, og margir fleiri. Als um 300 manns. < 0AG80K Reykjavík logn, hiti ~ 0.2 ísaf jörður logn, hiti -4- 0.7 Akureyri 8 andvari, hiti 3.0 Seyðisfjörður S stormur, hiti 6.3 Grímsstaðir logn, hiti 0.0 Vestmannaeyjar S st. gola, hiti 2.1 Loftvog lægst á vesturlandi. Skýrt veður þar, en hvöss sunnanátt með hlý- indum á Austurlandi. tialdurshagi við Rauðavatn, sem oft er viðkomustaður skemtiferðafólks héð- an úr Rvík, er það fer út úr bænum, er til sölu. Samkomu verður lialdin í samkomu- liúsinu Salem í Hafnarfirði á sunnu- daginn. Norðlenzku fiskiskipin, sem eru að veiðum hér syðra, og legið hafa hér inni vegna illveðurs, eru nú öll farin út til fiskjar. Messað á morgun í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 e. h. síra Ól. Ól. og kl. 5 síðd. síra Har. Níelsson, Fermingarbörn fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði eiga að koma í kirkjuna á mánudaginn kemur, 9. þ. m. kl. 2 e. h. Messað í dómkirkjunríi á morgun kl. 11 síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Jó- hann porkelsson. Kæra hefir nú verið afhent Alþingi yfir þingkosningunni í Reykjavík. Undir hana rita 5 menri, þeir Pétur Zophoniússon, Pétur Magnússon, Arin- björn Sveinbjarnarson, Þorsteinn Gísla- son og Pétur Halldórsson. Segir í skjal- inu að um 20 menn hafi greitt at- kvæði við kosninguna, sem elrki hafi átt kosningarrétt. Málið kernur nú til úrskurðar Alþingis einhvern næstu daga Frá bæjaFsíi.fundi Atliygli manna viljum vér vekja á auglýsingu lögreglustjóra hér í blaðinu, 5. þ. m. Brunamál. Brunamálanefndhafði rætt um erindi frá aðalslökkviliði bæjarins, þar sem það fer fram á, að slökkviliðsmenn fái 6 kr. fyrir fyrstu klukkustundina sem þeir vinna og 3 kr. íyrir hverja klukku- stund, sem þeir vinna þar yfir. Enn fremur höfðu þeir farið fram á, að bæjarstjórn sæi þeim fyrir tryggingu gegn slysum og öðrum heilsuspilli, sem hiotist igæti af starfi þeirra. Nefndin hafði talið þá borgun, sem farið var fram á, full- h)áa fyrir æfingar. En hafði falið borgarstjora og slökkviliðsstjóraað eiga tal við fulltrúa slökkviliðs- manna. Viðvíkjandi tryggingunum gaf borgarstjóri þær upplýsingar, að hann hefði leitað tilboða um trygg- ingar á slökkviliðinu, og hefði von um svar í þessum mánuði. Hafði því nefndin frestað að taka ákvarð- anir að svo stöddu. — Þessar gerðir brunamálanefndar voru samþyktar innan bæjarstjórnarinnar. (Framh.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.