Morgunblaðið - 15.02.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.02.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Gliíofnar áb eiður eön söðulklæði vil eg kaupa. Vilh. Finsen, ritssj< r . SAMKOMA í húsi okkar við Ingólfsstræti 21 B í kvöld kl. 7. Efni: Laun syndar- rnna.r og afdrif óguðlegra. Munu þeir kveljast í eilífum eldi ? Allir velkomnir. 0. J. Olsen. ORÐSENDING til bókamanna. U[pp hafa veríð teknar ýmsar sjaldséðar fræðibækur úr hóka- safni próf. B. M. Ólsens. Þar í eru norrænar málfr.h., orðahækur á latínu, ensku, frönsku, Joýzku, svensku, dönsku, norsku o. fl. málum. Þeir sem fyrst koma, ná í gull- kornin. FORNBÓKAVERZLUNIN Lækjarg. 10. LEIRVÖRUR og GLERVÖRUR allskonar í verzlun HANNESAR JÓNSSONAR Laugaveg 28. HAFRAMJÖL 45 kr. pr. 50 kg. í verzlun HANNESAR JÓNSSONAR Laugav. 28. Framsalið.||| Nokkru áður en það var kunnugt hverjir menn þeir væri, er banda- menn heimta að Þjóðverjar fram- selji, til þess að þola dóm í löndum bandamanna fyrir hemaðarafbrot, bjuggust menn þegar við því, að framsalskrafan mundi valda stjórn- arskiftum í Þýzkalandi. Það var þá sagt um afstöðu flokkanna til þessa máls, að flokkur Scheidemanns, meiri hluta jafnaðarmenn, mundi vera framsalinu fylgjandi, vegna flokkshagsmuna, og flokkur Erz- bergers sömuleiðis. Afur á móti var talið líklegt, að lýðvaldsmenn mundu allir vera á móti framsal- inu og hafa til þess harðsnúið fylgi íhaldsmanna og keisarasinna. Nú er framsalskrafan komin fram og virðist svo sem stórkost- legur meiri hluti þýzku þjóðarinn- ar sé henni mótfallinn. Enda fer það að vonum, þar sem þess er kraf- ist, að allir ágætustu menn þjóðar- innar sé fram seldir sem glæpa- menn. Annars virðist þetta framsalsmál komið inn á all-einkennilega braut. Bandamenn byrjuðu á því, þegar er friður hafði verið endanlega sam- inn í öndverðum janúarmánuði, að krefjast þess af Hollendingum, að þeir framseldi keisarann. Hollend- ingar neituðu að verða við þeirri kröfu. Kom þá fát á bandamenn og sáu þeir, að þeir mundu eigi geta neytt Hollendinga til framsalsins. Var Englendingum þá falið, að eiga við þá og vaTð þá ekki meira úr því AS IT IS AS IT SEEMS Overland 4 með , Three Po'nt CantiJever'-fjöðrnm kemst áfram á óllum vegum. Þér búist við vondum vegi, eftir útlitinu að dæma. , Og margir vegir voru ófærir þangað til Overland 4 kom til sögunnar. Overland 4 breytir e k k i veginum, en með henni e r fengin breyting á því, hvernig hægt er að komast áfram. Hún veitir yður þægindi í staðinn fyrir óþægindi. Hún líður mjúklega áfram í stað þess að hnykkjast óg skrykkj- ast til. Með viðskeytingu „Tliree Point Cantilever“ fjaðr- anna með 130 þm. millibili (3,3 m.) verður bifreiðin stöð- ug á öllum vegum eins og bifreiðar sem langt hafa milli . hjólöxla. Þrátt fyrir það hefir Overland 4 alla kosti hinna léttu bifreiða, er sparheytin og lipur í meðferð, þar sem ekki eru nema 100 þuml. milli hjólöxla. Hér er náð hámarkinu í ökuþægindum og stórmikil takmörkun á sliti, sem gerir bifreiðar endingarlitlar. Hin- ar nýju fjaðrir hlífa öllum hlutum bifreiðarinnar og verður því viðhaldskostnaður sama sem enginn. Hringar bifreiðanna endast margfalt vegna þess að þeim er hlíft við snöggum höggum. Og vegna þess að bif- reiðin er létt, er hún spör á otfu og benzín. Útbúnaður Overland 4 er liinn fullkomnasti, alt frá Auto-Lite „Starter“og Ijósaútbúnaði að lausum hringum. Komið og sjáið þessa ágætu bifreið. AUar upplýsingar viðvíkjandi 'þessurn ágœtu bifreiðurn gefur einkasali vor á íslandi J. Þorsteinsson, Laugavegi 31 & Vatnsstíg 3, Beykjavík. Símnefni: Möbel. Simar: 64, 464 og 864. The JOHN N. WILLYS EXPORT CORPORATION, 165 Broadway, New York, U. S. A. högginu, sem svo hátt var reitt, en að Bretar fóru fram á ]>að, að keis- arinn skyldi dvelja æfilangt í Hol- landi undir eftirliti. 1 228. gr. friðarskilmálanna höfðu bandamenn áskilið sér rétt, til þess, að kalla fyrir dóm þá Þjóð- verja, er höfðu gert sig seka um það í stríðinu, að brjóta þær manii- úðarreglur, sem talið er skylt að fylgja í hemaði. Og skömmu eftir, að svo hafði farið, að þeir fengu ekki keisarann fram seldan, sendu þeir Þjóðverjum kröfu um það, að þeir framseldi 900 göfugustu menn þjóðarinnar, þar á meðal átrúnaðar- goðið Hindenburg. Sendiherra Þjóð verja í París neitaði að taka á móti listanOm og afhenda hann stjórn sinni, og fór þegar heim til Berlín. Mun honum hafa virzt krafan svo óskammfeilin, að það væri þjóðar- skömm að verða við henni. Og svo virðist, sem almenningsálitið í Þýzkalandi hafi verið á sömu leið. Kom þegar hik á Breta, er þeir urðu þess varir hver hugur Þjóðverja var og flýtti Lloyd George sér að lýsa yfir því, að Bretar mundu slaka á kröfunni og ef til vill alveg falla frá 228. grein friðarskilmál- anna. Má vera, að almenningsálit- inu í Englandi hafi verið nóg boð- ið með þessari síðustu kröfu á hend- ÚTBOÐ á 3,000,000 kr. rfkissjóðsSáni isSands með öyio vöxtum. 'Samkvæmt heimild 1 lögum nr. 25, 22. okt. 1912, um ritsíma- og talsímakerfi íslands, lögum nr. 68, 14. nóv. 1917, um áveitu á Flóann, lögum nr. 62, 28. nóv. 1919, um brúargerðir og lögum nr. 74, 28. nóv. 1919, um húsagerð ríkisins, hefir ráðmieytið ákveðið að taka fyrir hönd ríkissjóðs alt að 3 miljón króna lán til framkvæmda þeirra, sem ræðir um í nefndum lögum og leita þessa láns innanlands. Lán þetta verður tekið til 20 ára gegn 5y2% ársvöxtum og af- borgast með V20 á ári. Lánið er óuppsegjanlegt af beggja há’lfu. Fyrir láninu verða gefin út skuldabréf að upphæð 100 kr., 200 kr., 1000 kr. og 2000 kr. og hijóða þau á handhafa, en nafnskrá má þau. Ríkisf járhirzlan greiðir vexti eftir á 1. janí.ar rg 1. júní, en af- borganir 1. júlí ár hvert. Allir gjaldheimtumenn ríkissjóðs eru skyldir til að taka vaxtamiða, sem fallnir eru í gjalddaga og útdregin skulda- bréf tilheyrandi láni þessu, sem gilda borgun á tekjum ríkissjóðs. í janúarmánuði ár hvert annast f jármáladeild stjórnarráðsins um að notarius publicus í Reykjavík dragi út skuldabréf fyrir 150,000 kr. til innlausnar 1. júlí «. á.. Skrá yfir hin útdregnu bréf verður síðan birt í Lögbirtingablaðinu. Landsbanki íslands og íslandsbanki og útibú þeirra öll -taka við áskriftum um þátttöku í láninu og greiðslum upp í það, gegn bráða- birgðaskírteinum, sem síðar verður skift gegn skulclabréfum með til- heyrandi vaxtamiðum. Um leið og áskriít fer fram eða loforð er gefið um þátttöku í láninu, greiðist að minsta kosti helmingur þess er greiða skal, en alls er það, sem þátttakendur greiða 96 kr. fyrir hverjar 100 kr. í skulda- bréfum. Það, sem er ekki greitt þegar við áskrift, greiðist innan 3. mánaða. 'Samkvæmt hinu framanritaða er landsmönnum hér með boðin þátttaka í láni þessu. Landsbanki íslands og íslandsbanki ábyrgjast sölu á alt að 2 miljón krónum af láninu. Ef nánari reglur þykja nauðsynlegar, verða þær auglýstar síðar. Fjármáladeild Stjórnarráðsins, 13. febrúar 1920 Sig. Eggerz Magnús Guðmundsson Með skírskotun ti’l framanritaðs lánútboðs tökum vér og útibú vor við áskriftum og greiðslum í þessu skyni á tímabilinu frá 1. marz til 1. júní næstkomandi. Reykjavík 13. febrúar 1920 Landsbanki íslands íslandsbanki L. Kaaber, Magnás Signrðsson, Sighyatnr Bjarnason, Benedikt Sveinsson. H, Thorsteinsson. Menn óskast til þess að hnýta Net. — Hátt kaup Signrjón Bótursson. Hafnarstr. 18. i Tilboð óskast í ca. 700 saltfullar og ca. 1700 tómar síldartunuur, flestallar nýiar en allar góðsr og fullbentar. Tunnurnar eru geymdar í góðum húsum á Eskifirði og Reyðarfirði.i Lysthafendur snúi sér til tTorgsr tXlausens, Hski6r6i ur varnarlausri og sigraðri þjóð. En Frakkar eru á öðru máli. Þeir vilja ekki sleppa þeim rétti, sem 228. greinin veitir þeim, nema að eitthvað komi í staðinn. Og þeir hafa farið fram á það, að fá Rín- héruðin til þess að falla frá fram- salskröfunni..Þar með er það við- urkent, að það er eigj einskær rétt- lætistilfinning, sem þeim hefir geng ið til, heldur hitt, að ná sér enn betur niðri á Þjóðverjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.