Morgunblaðið - 29.02.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.02.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ um slóðum, hesturinn og eg drekkum h’ið við klið iir tærum fjállalækjunum — við förum gætilega og erum ásáttir um hraðann. Yið verðum vinir. Eg sé það á eyrum hans, að hann er ánægð- ur með áframhaldið og reiðmannínn. Lað hefir góð áhrif á mann að vera góður vinur hestsins síns, það fer því betur um mann í söðlinum. Gamalkunnug fjallalögunin breytist smátt og smátt eftir aðstæðum mínum við þau. Það ilmar af nýjum fjalla- ,jurtum. A ein syngur Ijóð sín miíli klettaveggja. Við förum fram hjá lústum af gömlum, yfirgefnum bæj- um, sem allar hafa sína raunasögu að segja. Við einar þessar rústir nemum við staðar. Eg tek eftir því, að græna, safamikla grasið freistar hestsins. Og eg hefi ekki neitt á móti dálítilli hvíld. Við látum alt hvor eftir öðrum og styrkjum vináttu okkar Eg þekki þífsar tóftir frá fornu fari. Það er sú tópt, sem bezt er varðveitt hér á heiðinni. Fiestir veggirnir standa enn «ins og þeir voru upphafiega bvgðir. Grængresið lykur um þær, er meira að segja búið að tpygja sig inn fyrir ,!\ rnar, inn eftir göngunum og þekur það, sem einu sinni var gólf. En vegg- irnir standa — án halla eða glufu. Þtir eru bygðir af flötu grjóti, lag of.an á lag, þeir sýnast vera bygðir s.l ungum, sterkum höndum í von og 3*erleika. — Hver varst þú, sem reist- ir þessa veggi ? Hver varst þú, sem ■lfeitaðir liingað inn í þögnina til þess byggja þar heimili þitt ? Els'kaði kona þín þig svo heitt, að hönd þín yrði sterk' og trú þín máttug ? Eignuð- ust þið heilbrigð, glöð börn, sem léku «ér kringum bæinn ykkar og áttu rödd, sem fylti hjarta ykkar fögnuði eins og töfrandi samhljómar? Leið ykkur \tl hér? Lifðuð þið sumur með sól- skini, hamingju og ungri ást? — — lía var sjúkleiki og hörmung innan veggja? Sekt og svnd? .... Þið, eins og allir aðrir, hafið auðvitað haft fylginauta mannanna með ykkur. — Fnður veri með ykkur, hver sem þið voruð og hvernig sem þið voruð, eins og nú hvílir yfir þessum auðu rúst- um. Eg söðla hest minn og ríð lengra í áttina að hinu fyrirhugaða takmarki n-ínu — fjallakofanum. Sólin skín og dagurinn er fagur. Angan fjallajurtanna kitlar nef mitt cg eyru mín fagna fuglasöngnum. Hagurinn er einn hinna allra beztu: sólþrungið, hljútt, eilíft augnablik. En það er kveikt eitthvert friðlevsi í hjarta mínu. Hugur minn vili ekkí missa ýkkur, óþektu manjieskjur. .sem lifað hafið l'fi ykkar liér inni milli bernskufjalla mínna! Hjarra mitt fvllist unduvleg- um söknuði af þv:, aii hafa ekki lif.ið með ykkur. Ouppfyllaultg þrá lijíirta íníns lykur uin alla tíma og allar kyn- slóðir og allar niyndir lífsins. — Eg hefði viljað gleðjast með ykkur cg fagna, — syndga rneð ykkur og iðr- ti»t. lifa með ykkur' og deyja með ýk.c- ur! .... Og lifað og liðið meira. kyc- •slóð eftir kynslóð — og kvnslóð á undan kynslóð! — Arin, serri mér eru a-tluð, eru ósanngjarnlega f.-i —- kjarni þess lífs, sem eg get unixið mér, svo undur lítill. Sá straumur gleði, vona og þrauta, sem fær að seitla gegn um h|arta mitt áður en þ&ð hættir uppgefið að slá, jafngildir ekki þeim lífsþorsta, sem hrennur í sál minni. — Skiljið þið þá ekki að eg verð að hraða mér"? Að eg á ekki heldur heima hér? Nei! Ekki einu- sinni hér. Skiljið þá ekki, að eg verð að reika lengra og víða vega? .... Að- ur jörðin smíðar moldar hlekki sína um ökla mér, sem engin hristir af sér! Brosið þið, með hvítum tönnum, að óí’irð minni, þar sem þið liggið nú? Brosið bara! Sú tíð kemur, að eg brosi lika að öðrum, sem óróinn fyllir. En e n n þ á er blóð mitt ekki sígið niðúr í jörðina — e n n þ á ber eg óró lífsins innan rifja. Nú er það minn tínxi — og þessvegna hef eg ekki tíma! Eg verð að komast lengra . . .. þið vit- •ð það: að hvenær sem er, kann hring mínnm að vera lokið — m í il u m hring! Og þ á er það of seint. Þó eg sé nær því sannfærður um, að allur minn óró- leiki fæði af sér nýija óró — að öll leit mín leiði til nýrrar leitar — eg v e r ð að komast lengra! Hæðið ekki heimcu mina — blóð mitt er enn ungt!------- Það er gott að koma að gamla sælu húsinu aftur. Hesturinn er líka ánægj- ur. Um leið og hann er laus við söðul il og beisli, veltir hann sér í ungu gras- töskuna, kemur hann og betlar. Eg læt vömb sína.. Þegar hann sér að eg opna töskuna, kemur han og betlar. Eg læt eins og eg sjái hann ekki — þangað til b.ann ýtir við öxl minni rtteð flipauum. Ný regnkápa til í-ö!k tneð lækifærisvérði A. v. á, HREINAR LJEREFTSTUSKUR kaupir hæsta verði ísafoldarprentsmiðja. Laukur • góður og ódýr i heildsölu bjá N A GiðniBadsson. Bankasu 9. Sími 282. Þ4 vaknar samúð mín. Hér færðu brauð, félagi! — Hann heimtar líka sir.n hluta af sykrinu. En hann frísar f.yrirlitningarlega að kaffi mínu.Það er ! þó gott kaffi, búið til á fjallavísu rneð > korg á botninum. Mér smakkast það vex ' góði minn, þó þú fyrirlítir það. Drekk- | ir þú ekki kaffi, þá et eg, svo sem til ! jítfnaðar, heldur ekki gras! Við getum- i \nrið jafn góðir vinir fyrir það — og erum það. Nú — reyktóbak finnur ekki iældur náð fyrir þinum augum — Það er þó gott tóbak með ilmandi bragði! ;Fn þú verður að afsaka — munntóbak J htf eg gleymt að taka mieð mér, þó eg þekki lesti þína af sveitaslúðrinu, fér- fætti félagi miíin. Já, hér er gott .... Skýin sigla. Á nilli þeirra er himininn blár og fullur f ljósi. Hvert farið þið, siglandi ský? Þið eruð sumarský og lítið sakleysis- lega út! En eg hef líka verið hér um veírartíma. Þá var það einhver af bræðrum ykkar, sem kvngdi snjó fyrir rót minn. Dingjum af snjó. Og það leynilega á meðan eg lá inn í kofanum. Það var þ á nótt, sem gamli Fornes k m hingað og vakti mig með því að lemja á dyrnar. Hvað eg var þakklátur, Fornes, að þú varst maður en ekki nexnn draugur! Eg man enn hjartslátt ninn, er eg tók lokuna frá dyrunum. .... Ó, það er langt síðan. Já — langt, langt síðan .... Endir Charlotta. Eftir G. S. BICEMOND arfatan, sem hann hélt á, féllu bæ'öi á gólfiS um leið og hann greip Charlottu i han<lleggiim. — Uppi á herberginu sínu, Churehill læknir er hjá henni. Hann hefir símaö eftir Forester. — Churchill — Forester, endurtók Lansing ráðþrota. Veslings Selia, er hún mikið meidd. — Já, hún þjáist afskaple|a mikið. Hún hefir auk þess meitt sig mikið á hofðinu. Hún var meðvitundarlauS fvrst. Lansing gekk til dyranna en hikaði við. — Á eg aS fara upp í herbergiS? — Læknirinn óskaSi þess aS hann gæti talaS viS þig strax og. þú kæmir heim. Hann bíður eftir Forester læknir. Hann hefir búiS um hana eftir því sem hægt er. En hann vill fyrst ná í hús- læknirinn okkar áður en hann hreyfir cokkuS við hnénu á henni. Eg skil ekki hvers vegna. Eg vildi aS hann gæti gert þaS sjálfur. — Það er ef til ^ill réttast af honum aö bíða, sagði Lansing. pað er bezt að Forester læknir sjái þaS líka. Kemnr hann ekki fljótlega? — Jú. — SegSu lækninnm að eg sé kominn. paS er bezt aS eg fari ekki upp til SejJiu fyr en eg hefi þvegiS mér. Hún cr ekki vön viS aS sjá mig þannig. Ves- lings systir mín, tautaöi hann um leiS óg hann hraSaði sér upp í baðherbergiS Kjallarastiginn er brattur og dimrnur og eg veit ekki hvemig jafn léttfætt mgnneskja eins og Selia er hefir farið að detta í honupi. Og hvað eigum viS aS segja pabba og mömmu. MeSan hann buslaði í baSkerinu og burstaSi sig frá hvirfli til ylja heyrði hann að Jeff og Justin komu inn og hrópuðu á kvöldmatinn. Charlotta þaggaði niSur í þeim og sa^Si þeim frá hinum sorglega atburSi. Fáum mínútum síöar var Jeff kominn inn í baSherbergiS til Lansing. — Er þaS ekki hræðilegt, og hún var búin aS búa sig undir aS gefa okk- m hátíðamat í kvöld til þess aS gleð ja okkur rækilega, hún hélt aS þú værir í svo leiSinlegu skapi eftir þesa erfiöu vínnu. HefurSu komiS upp til hennar. Charlotta segir að þaS sé bezt aS eg' fari ekki npp, og Justin ekki heldur. Hann er ekki meS sjálfum sér, hann segir aS Selia hafi beSiS hann aS sækia eitthvaS niöur í kjallara og svo hafi hann gleymt því. Ef hann hefSi fariS heföi hún aldrei dottiS niSur í kjallar- ann. O hvaS eigum viS aS segja mömmu og pabba. Charlotta er ekki til nokk- urs nýt í eldhúsinu. Hún getur ekki svo mikiS sem soSiö egg. þaö er ekki r.eitt spaug aS brjóta á sér hnéskelina. Eg þekki mann, sem þannig fór fyrir,' fyrir ári síSan. Hann á enn í því og eg er hræddur---------— — Hættu þessu rausi, tólc Lansing fram í fyrir honum. Nefndu þetta ekki viS neinn. Læknamir fá fótinn aftur í samt lag. E11 þaS er hræSilegt aS þetta skyldi koma fyrir. Nú fer eg upp til læknisins. En Churchill læknir mætti honum í rniðri leið. Hann sagði honum í fám orSum um meiðsli systurinnar. Og rétt í því kom bifreiS þeisandi með Forester læknir. — Eg var ekki nema 20 mínútur á lciöinni. petta var ljóti hraSinn sagSi hann um leiS og hann kom inn meS úriS í hendinni. Lanse, þetta tókst hrapallega. pað gleðijr mig aS hitta yður aftur, kæri Churehill. ÆtliS þér aS setjast aS hér. — paS skuiiS þér gera. — Ekki hrædd Charlotta, þetta er bráSum búiS, góða mín. Koma læknisins var nú, eins og fyr, NýkomHar fniklai birgðir af kailmanas Ruskins og Vaskjskinshönsknm Kvöidskemtun halda IXGIMLNDUR og SIGGa í kvöld, 29. febrúar, í Bárnnni kl 8 Skemtunin verður í 6 þáttum eins og Bíó. Frúin syngur af ýmsri tegund tegund gamalli og nýrri, og gerir fleiri kúnstir. Ingimundur verður í nýjum kúnstbúning, og leikur á fiðluna, aftan og framan og a margvíslegan hátt. Þan syngja einsöngva og tvísöngva. Aðgöngumiðar fást í Bárunni í dág og prógröm frá kl. 2—7 og við inngangiim. Aukafundur verðar f Trésmíðafél. Reykjavikur i Bárubúð uppi kl. 8 i kvöld. Áríð- andi œál á dagskrá. — Fjölnaennin. Stjörnarnefndin. Cylinder olia Lager olía, Öxulfeiti, Pakkningar lang ódýrast Sig'Wfrjóo Pétnrsison, Hafnarstræti 18. cJlðalfunáur í Kalkfélagi Reykjavlkur, Verður haldinn I Iðnó, mánudaginn x. marz kl. 8V2 e. m. Stjórnin. P. W. Jaeobsen & Sön Timburverzlun Stofnuð 1829 Kaupmannahðfn C, Carl-Luadsgade. Simnefni: Granfnrn, New Zebra Code. [Selur timbur i stærri. og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn Einnig heila skipsfarma frá SviþJóð. Að gefnu tilbfni skal tekið fram, að vér höfnm engan ferða-nmboðsma^n á íslandi. Biíjið um tilboð.--------------------Að eins heildsala.^ a a a á á íUajcjijáIjíjmaj ÞttuitmutE’ra tii stórrar gleði og trausts fyrir þau. Hann hafði jafnan eitthvert iag á aS fylla þau hugrekki. Og um lei'ð og haiin gekk upp stigann og hiustaSi á lýsingu t-mbættisbróSur síns á meiöslunum, brosti hann hughreystandi. framan í Charlottu. Eftir langan tíma, aS þeim systkin- unum fanst, komu þeir niSur læknamir og hittu Lansing í anddyrinu. — Ennþá hefir alt gengiS vel, sagði Forester. Seliu líður eins vel og unt er eftir því sem um er aS gera. Hún verSur frá verkum í langan tírna, svo hnéS veröi gott, en það veröur vona eg ekki langt þangaS tii hún getur fariS aS nota hækju. Eftir beiöni niinni hefir Churchill læknir búi um hnéS, og eg vil helst aS hami annist þiö fram- vegis. Eg skaj líta inn vi'ð og viS. En þiS hafiS læknirinn rétt viS hliSina á ykkur og til hans ber eg fnlt traust. Eg þekki föSur hans og eg þekki hami nægilega mikiS til þess að vita aS þaS er í góös manns höndum, sem hann stundar. Lansing dróg andann léttara og sagSi Eg er glaður yfir þessum fréttum. En læknir, hvemig eigum viS að haga okk- ur? ViS getum ekki sagt þeim aS--------- — Sagt þeim 1 — Nei, sagði Forester. Á meSan ekki verSur neitt aivarlegra nveð Seliu, þá fær móSir þín ekki aS vjta neitt um þennan atburð. Þá mundi hún snúa viS og hiS síöara vera verra b.inu fyrra. E11 sjáirðu þér fært að láta föSur þinn vita einhvern vegin um þaö, þá væri þaS gott. En hússtörfin, sem þjá Seliu meira en meiðsliS — hvernig fariS þiS meS þau? — paö sjáum viS um á einhvern hátt, — paS er agætt. Farið þér upp til hennar og segiS henni aS þaS sé sé'S fyrir því. Hún heldur aS alt fari í mola ef hennar nýtur ekki viS. Nú getur Charlotta synt livaS í henni býr. paS er iqitt að nú verSur iitla góSa hljóm- sveitin aS hætta æfingiun sípmn urn stund. Eg hafði hugsað mér aS koma hér út eftir eitthvert kvöldiS og hlusta á vkkur. Farvel, Lansing. Farvel Churchili. Lofiö mér að heýra viS og \ iS hvernig líður. Og læknirinn brunaSi á stað aftur til þeirra sjúklinga, sem bann hafSi lútiö bíSa til þess aS geta litiS á sjúkling fomviuar síns. Lansing sneri sér að-Churchill lækni, sem stóS feröbúinn: — Eg er ákaflega glaSur yfir því aS þér skuliö búa svo nærri okkur. — Eg vona aS þér séuS ekki óánægS- ur meö rnig. En Forester stóS á því fastar en fótunum að eg skyldi sjá uni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.