Morgunblaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 4
MQBOUNBIjAÐXÐ ■ Tiíhi)tinmg, Eg undirrituð tilkynni hór með, að eg hefl selt hr. Árna B. Knudsen, tóbaksverslun mína á Laugaveg 6 hér í bænum. Um leið og eg hér með þakka öllum mínum viðskiftavinum velvild þá og traust er þeir hafa sýnt versluninni þau ár sem hún hefir starf- að, vænti eg þess að þeir láti hinn nýja eiganda verða hins sama aðnjótandi. Reykjavík 1. maí 1921. Virðingarfyl8t » M. Leví. Eins og ofanskráð tilkynning ber með sér hefi eg keypt tóbaksverslun M. Leví, og mun eg kappkosta að viðskiftavinir mínir hafi þar góðu að mæta framvegis. Verslunína rek eg undir mínu nafni. VinsamlegaFt Arni B. Knudsen. Ss. NvstranÖ fer til Aberdeen og Leith í nsestu viku. Tek- ur flutning. Nánari upplýsingar hjá Bernh. Petensen Simar 598 og 900. Da vor tidligere Forhandler, der har haft et betydeligt Salg af vore Ovne og Komfurer, har ophævet sin Forretning, eöger vi en solid Forhandler til at overtage Salget af vore Fa* brikata, der efter vor tidligere Forhandlers Udsagn, er særdeles godt anskrevne. Hljóðfærasláttur verður fyrst um sinn á hverjum eftirmiðdegi á Hótel ísland frá kl. 5—6*/» og frá 9—ll1/*- Nýkoxmiar vörur í Uerslun Blaðið Jslenðingur* SoöafDss Laugaveg 5. Akureyri er útbreiddasta, ódýrasta og besta blaðið á Norðurlandi. Kemur út einu sinni í viku og aukablöð þegar ástæða er til Verð kr. 6 árgangurinn. Þeir hér í bænum og nágrenninu, sem vilja gerast kaup- endur blaðsins, snúi sér á afgreiðslu Morgunblaðsins. Kaupið Islending! Auglýsið i Islending! Krullujárn Greiður. Höfuðkambar. Manicure — Etui Peningaveski. Hárspennur Dömutöskur Vasagreiður. Rakhnífar Bamatöskur. Slípólar Myndarammar. Svampar Aðalfundur - Slignlílagsiis í Rsgklagífi verður haldinn fimtudaginn 12. mal þ. á. á skrifstofu Verslunar- ráðs Islands Kirkjustræti 8 B kl. 5 e.m. Dagskrá samkv. féiagslögunum. Reykjavik 30. apiíl 1921. Stjórnin. Naglaklippur Rakblöð. Peningabuddur Gúmmiboltar. Rakvélar. Vasaskæri. Beinhámálar. Gúmmidúkkur. Rakkústar. Nýtt verö. UarðuEitiö huilsuna unotið H e y - '' grimuna .bunyntieir sem er nausyn- íg á hverju sveitaheimili, fást í versl. ,GOÐAFOSS( Laugaveg 5. Einkasala fyrir ísland. Hrein*r léraftotnskxtr ávatt kijrptu Verð á leirvörum, glervörum, postulini og eldhúsáhöldum fsert niður að mun t. d. bollapör frá 0,75, diskar frá 0,50 og svo frv. Verslun Jóns Þórdarsonar. Café Fjallkonan Hljóðfærasveit, 14 manna, apilar í dag frá kl. 6—7 og frá 9 og framúr. Nógar og góðar veitiugar að vanda. Virðingarfyl8t DahlstEdt. — 87 — stofuna þar sem hanu sat, eða að ganga á móti honum til dyra. Og þegar hann var farinn gat hún snúið sér að bókunum sínum með meiri áhuga en áður. Hún þekti uppáhalds skáld sitt, Browning, en hún hafði aldrei heyrt að það vœri hættulegt að leika sér að sálum. Eftir því sem henni varð hughaldnara um hann, varð henni enn meira áhugamál að endurbæta framkomu han.s. „Tökum til dæmis Charles Butler“, sagði hún einn daginn, þegar þau voru húin með stærðfræðina, mál- frasðina og ljóðalesturinn. „Hann átti mjög örðugt upp- ■Iráttar í fyrstu. Faðir hans hafði verið bankagjaldkeri, en varð að dvelja miirg ár í Arizona vegna hrjóstveiki, og þegar hann dó, stóð Butler einu uppi með tvær hend- nr tómar. Faðir hans hafði flust hingað frá Astralíu, svo að hanri átti enga ættingja í Kaliforniu. Hann fór að nema prentíðn — eg hefi oft heyrt hann segja frá því — og f'yrsta kastið fekk hann 3 dollara á viku. Nú eru árstekjur hans í minsta lagi 30 þúsund doll- arar. Hvernig fór hann að? Hann var ærlegur, trúr, iðinn og ráðdeildarsamur. Hann neitaði sér þeirra skemt- ana, sem aðrir drengir höfðu. Hann gerði sér það að reglu, að spara alt af ákveðna upphæð á viku, ihversu mikið sem hann varð að leggja á sig til þess. Skiljan- lega urðu laun hans fljótt raeira en 3 dollarar á viku, ig eftir því sem launin urðu meiri, því meira lagði hann npp. Hann vann ádaginn, en á kvöldin gekk hann í skóla. Hann horfði alt af fram. pegar hann var 17 ára hafði hanu ágæt laun sem setjari, en hann var metnaðar- gjarn. Hann vildi ná mannvirðingnm, en ekki að eins atvinnu, og hann var ótrauður á að fórna miklu til — 88 — þess að koma sínu máli fram. Hann ákvað að lesa lög, og hann réðist á skrifstofu föður míns sem vikapilt- ur — hugsið þér yður: vikapiltur! — fyrir 4 dollara á viku. En hann hafði tamið sér sparneytni. Og hann íagði upp af þessum fjórum dollurum“. Hún þagnaði til að draga andann og athuga hver áhrif þetta hefði ii Martin. Hann hlýddi með áhuga á söguna um æsku- raunir Butler, en augljóst var þó, að eitthvað 'hafði hann við þetta alt að athuga. „Þetta hefir verið hart brauð fyrir strákinn“, mælti hann. „Fjórir dollarar á viku! Hvernig gat hann lifað af því ‘? pér getið bölvað yður upp á, að hann hefir ekki „slegið sér mikið út“. Eg liorga sjálfur 5 dollara fyrir kost og húsnæði á viku, og það er engin höfð- ingjaaðbúð, það getið þér tekið eitur upp á. Maturinn hans —“. „Hahn matreiddi handa sér sjálfur* ‘ tók hún fram ; — „á lítilli olíuvél“. „Maturinn hans hefir verið verri en sá, sem þeir fleygja í hásetana á verstu skipum; og þó er naumast iiægt að hugsa sér neitt bölvaðra". „Já, en lítið þér nú á stöðuná, sem hann hefir nú!“ mælti hún hrifin. Lítið þér á allar tekjurnar! Nú getur hann fengið það þúsundfalt, sem hann varð að neita, sér um áður1 ‘. Martin leit á hana. „Eitt get eg hengt mig upp á“, mælti hann, „og það er að Butler er ekki sérlega kátur maður, ekki einu sinni nú í allri velsældinni. Eg er viss um að maginn í honum er ekki á ínarga fiska, eftir allar þær plágur, sem á hann hafa verið lagðar meðan hann var strákur“. — 89 — Hún laut niöur til þess að t'orðast runnsóknarauga hans. „Já, eg þori aö ábyrgjast að hami'er magaveikur!“ mælti Martin ótrauður. „Já, það er hann“ mælti hún, „en —“ „Og eg þori að ábyrgjast“, 'hélt Martin áfram, „að hann er hátíðlegur og grafalvarlegur, eins og gamal- t.elja, og kærir sig ekki hót um að skemta sér, þrátt íyrir þessi þrjátíu þúsund á ári. Og eg þori að ábyrgjast, að hann hefir ekki heldur gaman að að sjá aðra skemta -ér. Er það ekki siittf‘ Hún kinkaði kolli til samþykkis, og flýtti sér að koma með skýringp. s ,,.Tá, en hann er ekki þannig gerður. Hann er kyr- iátur og alvarlcgur maður að eðlisfari. Það hefir hann alt af verið“. “Já, þér getið sveiað yður upp á, að hann hefir verið það!“ svaraði Martin. Þrír eða fjórir dollarar á viku eg piltur, sem sýður sjálfur matinn handa sér á stein- olíuvél og safnar peningum, vinnur allan daginn og iærir á kveldin — vinnur og lyftir sér aldrei upp — já, eg skil vel, að 30 þúsund dollararnir hans hafi komið of seint“. Honum var eðlilegt að setja sig í spor annara og alt í einu sá hann fyrir hugskotssjónum sínum þúsundir ýmsra atvika úr lífi þessa drengs og uppvexti hans, þangað til hann var kominn upp og hafði 30 þúsundir dollara árstekjur. „Á eg að segja yður nokkuð“, bætti hann við, „eg vorkenni Butler. Hann var náttúrlega of ungur til þess að hafa vit á þessn, en hann hafði af sér alla lífsgleð- ina fyrir 30 þúsund dollara, sem hann hefir enga ánægju

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.