Morgunblaðið - 17.06.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.06.1922, Blaðsíða 2
MORGU NBLAÐIÐ 11A !H í Zeitschrift fiir Deutsch'kunde 4. hefti, ritar Studienrat Próf. Dr. Paul Herrmaun svo um þýðiug Bjama Jónssonar frá Vogi á Paust (I. hlutanum, Rvík 1920) : „Þá er jeg kom fyrst til Mands árið 1904, þá vissi jeg það af hinu mikla höfuðriti Poestions um íslensk málefni „Islándische Dich ter der Neuzeit“, Deipzig 1897 442 áfr., að ekkert erlent skáld hafði fengið svo mikið bergmál á sagnaeynni sem , Heinrich Heine, en að hinn „svali og fágaði“ Goethe hafði eigi fengið nema fáa unnendur og þýðendur kvæða sinna. Því óvæntara kom mjer það við stúdentspróf í Reykjavík i þýskri tungu, að ekki voru að eins ljóð eftir Heine og Schiller (er sakir hugsjóna sinna og mál skrúðs hefir verið þýddur mikið á íslensku) sögð fram og þýdd á íglensku, heldur voru og af sjer- stökum áhuga teknir heilir kafl- ar úr Faust (sbr. bók mína: Is- land in Vergangenheit und Gegen- wart. Leipzig 1907 I, 157, 338, 341). A ferð minni um vatnsauð- ugt suðurlandið hitti jeg læknis- fræðinemia, er bar jafnan k sjer Reclams útgáfuna af Faust; „eins og Alexander Homer“, sagðihann hlæjandi. Hann kunni og geisi- mikið utanað úr honum, en ekki hafði honum getist svo vel að „Tasso“ og „Iphigenie“, en hon- um og hans fjelögum þótti nú eigi svo mikið til Heine koma sem eldri kynslóðum. Þessi vegsauki Goethes, einkum Fausts, var að þakka framför í þýskukenslu í hinum lærða skóla þess smáa fiskibæjar við norður- hjara (fyrst var Iþýskukensla úyrjuð í skólanum 1845, 1904 voru henni ætlaðar 14 stundir á viku). Mjer viar auðvelt að fá sönnur þess, að þetta var einum manni að þákka, er vissi, hvert hann stefndi, þáverandi aukakenn ara Bjarna Jónssyni frá Vogi (f. 13. okt. 1863; nú kennari í grísku í háskólanum í Reykjavík og al þingismaður). Þá er hann hafði þýtt vel „Ingva konung“ úr 1. bindi af Die Ahnen eftir Gustav Freytag 1906 og „Ingva Hrafn“ 1913, er síðan fengu í fylgi með sjer ágætá þýðing á „Jiirg Jen- atsch' ‘ ef tir Conrad-Ferdinand Meyer, kom hann mjer á óvart, þá er jeg var í fjórða sinn á Is- landi í september 1914, skömmu áður en jeg komst í myrkri og þoku undan ásókn Englendinga með æfintýrlegum flótta, og færði mjer sýnishom af fyrirhugaðri Faustþýðing sinni: Tileinkun, for- máli í leikhúsinu og formáli á himnum (prentað í Birkibeinum III ár, bls. 89—94.). Þótt Eng- lendingar gerði sig frá stríðsbyrj- un að drotnum yfir hinum „ófyr- irlátsama enda heimsins“ og reyndi að eyða þýskri verslun og þjóðversku, þá tók Bjami drengi- lega málstað vorn og helgaði bestu krafta sína æfistarfi sínu, Faust- þýðingunni. Það er viðurkenning- ar og eftirbreytni vert að Al- þingi Mendinga veitti honum styrk öll árin, þrátt fyrir illæri í verðlagi og illa afstöðu til þess að haxm gæti unnið óhindraður af fjárskorti að þessu háleita verk- efni. Að vísu eru íslendingar n esta bókmentaþjóð heimsins, hin bókmentum frá því á 11. öld, og Bjarni og stjórnin gátu því búist við, að þá er þýðingunni vær] lokið, mundi hún komast inn á hvern bæ, jafnvel þá afskekt ustu. Yfir 450 áskrifendur höfðu gefið sig fram, jafnvel þó lægsta verð væri 20 kr. Síðian um jól í fyrra er Faustþýðing Bjarna full ger og gefin út, prýdd með mynd Tischbeins af Goethe á Ítalíu og andlitsmynd af Goethe eftir Stiel- er, prentun og p/appír mjög vand- að. Framan við er æfiágrip Goet- hes og yfirlit yfir Faust eftir dr. Alexander Jóhannesson*). A 48. % bls. leysir þessi ungi vísinda- maður vel af hendi ætlunarverk sitt að kynna íslenskum lesend- um skáldið og manninn Goethe eftir nýjustu rannsóknum og að rita alþýðlegt yfirlit yfir Faust. Það er einkennileg nautn að lesa þessi dásamlegu ljóð, sem eru oss kunn og kær frá bernsku, svo iað vjer kunnum þau nálega utanað, á þeirri tungu, sem þrótt- mest er allra germanskra tungna, sem stendur nær Eddukvæðunum að öllu málfari en þýskan nú á dögum biblíuþýðing Luthers. — Bjarni hefur fylgt Goethe ná- kvæmlega, haldið kveðandinni trúlega og hefur jafn ósvikna lýðing á hinum yndislegu köfl- um um Grjetu, sem á eintölum Fausts og á gáldravastrinu á Val- borgarmessu. En hann hefur gert hlútverk sitt erfiðara með því, að hann hefur auk hendinganna einnig ljóðstafi að hætti allra ís- lenskra skálda fram á þennan dag: í hverjum tveim 'vísuorðum byrja þrjár fyrstu hendingarnar á sama ljóðstaf, og er- höfuðáherslan á hinni þriðju, en sú fjórða byrj- ar aldrei á sama hljóði. Bjarni er sjálfur skáld eins og annarhver íslendingur, og talinn gott ljóð- skáld, og ræður hann jafnvel við hendingarnar, sem við ljóðstaf- ina og hefur á nokkrum mótað haglega ný orðtæki, er vafaliaust munu bráðlega festast í íslensku máli og hefur með þessum hætti gert þýðingu, er verkar sem frum- ort listaverk á íslensku. Hann fer 'langt fram úr fyrirrennurum sín- iim á Norðurlöndum, Svíanum Viktor Rydberg (Stockholmi 1876) og Dananum Peter Hansen (K.- höfn 1881, 21887; II hl. 1889). (Dómur Ibsens um þá báða í Samlede Værker X, 373, 388). Bjarni hefur jafnvel tekið eftir ósamræmi í stíl, er stafa af því, hve fjöldamörg ár Goethe fjekst við verkið,1 og hann hefur líkt eftir því, án þess það veriri öðru- vísi en í frumritinu. Mjög þakk- arverðar eru og hinar stuttu at- hugasemdir, til allrar hamingju ekki ofmargar, sem þörf er á til skilnings. Nú getur hið dýpsta og dýrð- legasta skáldverk vori, biblía leik- mannanna borið eðljsfari Þjóð- verja vitni á Ultima Thule. Frænd ur vorir við heimsbautsbauginn hafa áður orðið að búa undir svipuðum örlagaþunga, sem vjer nú og þeir eru meðal hinna ör- fáu, sem hafa eigi yfirgefið oss í hörmungum vorum, heldur sýnt í verki meðiaumkun og samúð, og nú geta þeir sannfærst betur og betur um það, að án hinnar margsmáðu, oftast óskildu þýsku menningar getur heimurinn ekki verið. ugmannlegt andlit. Bros hans vegna 1 Ætli það hafi ekki ver$ hvarf ekki eitt augnablik; hann af því að lærisveinarnir áttu 1,vl brosti eins og sofandi maður, er láni að fagna að fræðast af bonui» dreymir eitthvað unaðslegt, eitt- og kunnu þar af leiðandi betur hvað, sem haan þráir. Og í hvert að meta hann, en andstæðing,anl' sinn sem augu okkar mættust, ir, sem forðuðust eins og heita» brosti hann ennþá blíðlegar. Og eldinn að tileinka sjer kenningar þegar hann kinkaði astúðlega hans. Og þessvegna tökum vjer kolli, var sem hiann vildi segja: flestir vitnisburð lærisveina bailS „Treystu hiklaust vináttu mína, gildiarj en frásagnir þær, er-skru® af því að jeg ber heill og hag- ar hafa verið um hann í Talwúð’ sæld allra fyrir brjósti“. þessu helgiriti Gyðinga, er gen?' Iloldtekja Amitabha. Hið jiarð- ur næst ritum Gamla testament' neska hreysi, sem *sál Amitabha isins og mun vera mörgum öy«; lifir í öld eftir öld. Og eftir ir.gum eins konar Nýja testament1- þessu guðdómur gæddur yfirnátt- úrlegri speki og alvisku. Tibet- ingar trúa því að hann viti ekki Kirkjan. Þeir menn eru auðsjáanlega Eftir Sig. Kristófer Pjetursson. ------ Frh. *) Alexander hingað t til sá eini íslendingur, sem hefir tekið doktors- próf á Þýskalandi (Die Wunder in Sehillers „Jungfrau von Orleans“. Inaugural-Dissertation Halle, 1915). pá er hann kom heim tók hann að sjer kenslu í þýskum fræðum í há- skólanum í Reykjavík, kennir þar fornnorræn mál, og að auki þýska bókmentasögu nýrri tíma, hefur og æfingar í Gotnesku og nútíðarþýsku (Árbók háskóla íslands 1920, 26, 27). Hann þýddi mjög vel „Mærin frá Orleans' ‘ 1917 og vakti skiln- ing manna á þýskum hugsunarhætti með „Ljóð eftir Sehiller" (1917), safn af annara manna þýðingum og þýðingar útg. sjálfs á kvæðum Sehillers, og 1919 safn af kvæðum eítir Goethe og þar á eftir kvæð- um eftir Heine, með góðum formál- um og myndum höfunda. Sumarið 1920 kom „Fornnorræn málfræði“ og um haustið inngangurinn að Faust eina þjóð sem lifir og hærist í1 Bjama Jónssonar. Vitnisburður Sven Hedins. Það er sem sumum andstæð- mgum guðspekihreyfingarinnar hafi verið það þyrnar í augum, að heyra talað um sjerstaka meistara austur í Tibet. Kemur það ef til vill meðfram af því, að það land má víst heita sama sem lokað kristindóminum. Hins- vegar segja guðspekingiar að meistarar sjeu í ýmsum löndum, þótt fæstir viti af þeim, enda munu þeir ekki standa að jafn- aði úti á strætum og gatnamót- um til þess að kunngera mönn- um hina andlegu yfirburði sína. Það er þessvegna rjettast að benda mönnuin á iað til er að minsta kosti eitt andlegt mikil- menni í Tibet, sem eftir lýsingu Sven Hedins vel gæti verið einn af meisturunum, án þess þó að höf. þessara Hna vilji fullyrða nokkuð þar um. En ummæli Sven Hedins hafa töluvert gildi, sök- um þess að það er áreiðanlegt að hann hefir komist inn í Tibet, þótt tregt gengi. Og eins og mörgum er kunugt virðist Sven Hedin hafa sæmilega dómgreind til brunns að bera. Þar að auki hefir hann kynst mörgum mönn- um á ferðum súram, er hafa sumir hverir þótt bera iaf öðr- um, enda mun hann vera með víðförlustu mönnum, sem nú eru uppi. Hann fjekk að heimsækja hinn heilaga Taschi Lama, sem er eins konar páfi þeirra Tibetinga. Sú er trú Tibetinga að Búddha, er þeir nefna Amitabha, endurfæð- ist með þeim hvað eftir annað og stjómi þannig kirkjumálum þeirra. Er hver „páfi“ þeirra þessvegna skoðaður sem helagur maður. Sven Hedin fjekk þriggja klukkustunda áheyrn hjá Taschi Lama, hann minnist samræðu þeirra í bók sinni „Transhima- laya' ‘ og segir meðal annars: „Undursamlegi, ógleymanlegi Taschi Lama. Aldrei hefir nokkur maður haft svo míkil og óaf- raáanleg áhrif á mig. Ekki sem guðdómur í mannlegri mynd, held ur sem maður, sem í kærleika, heilagleika og hreinlífi er kominn svo nálægt takmörkum fullkomn- unarinnar sem framast má verða. Jeg mun aldrei gleyma augnatil- liti hans, er ljómaði af óumræði- legri gæsku, auðmýkt og mann- kærleika. Jeg befi aldrei sjeð slíkt bros, svo fagurt og göf- aðeins alt, er hefir gerst og ger- er vilja verja krisnina fyrir kea'1' ist nú, heldur og alt, sem mun ingunni um tilvist meistarann;1' gerast í framtiðinni. Ja, jeg hefi J>að er sem þeir álíti að hún ko1111 ekkert á móti því að hann sje að einhverju leyti í bág við bibb sjálfur Amitabha. Og víst er um íukenningar þær, er kirkjan heflir það, að hann er óvenjulegur mað- tekið inn í kenningasafn sitt ^ ur, frábær, alveg óviðjafnanlegar kallað einu nafni kristindó111' maður, sem á hvergj sinn líka*. l>að mun bg sanniast að kd111' Jeg sagði honum að jeg teldi íngin um tilvist meistaranna ke10' mig sælan að hafa sjeð hann, ur hvergi berlega fram í ritU' og að jeg mundi aldrei gleyma ingunni. Þó mun hver sá mað'Or> þessum stundum, sem jeg hafði ei vill halda þessari kenningu ‘l dvalið í návist hans. Hann svar- lcfti, geta fótað sig á einhveui aði að sjer mundi verða það um ritningarstað, ef honum vffir1 gleðiefni, ef jeg gæti komið ein- það kappsmál. bvemtíma aftur“. (Sjá Sven Þegar litið er yfir kristniua Hehin: „Transhimalaya I. 252 frá sjónarmiði Lúterskunnar, ‘et danska útgáfan.) sem yfir andlega flatneskju sjá. Allir eru jafnir. AuðvitaÓ Vitnisburður lærisveina. er eitthvað minst á helgun manria- Líkurnar fyrir því að meistar- en það er meira til málamyædar> arnir sjeu þessi andlegu mikil- þar sem það er vafasamt, hvor* menni, sem þeir eru sagðir, er nokkur sanntrúaður maður 'inn' í launinni fólgnar í vitnisburði ,an lúterskunnar geri ráð fyrir lærisveina þeirria og hinni því nær nokkur maður geti orðið heilaí' takmarkalausu lotning, er þeir ur fyr en þá ef til vill eftir upP' bera fyrir bræðram sínum. Og risuna á efsta detrí- Kirkjan ge^' þegar svo athugað er, hverskonar ur átt marga ötula kennimenn> rrenn lærisveinar meistaranna eru, en heilaga. menn hefur hin san»' þá kemur það í ljós, að sumir íúterska. kirkja aldrei eignast, a® þeirra eru að minsta kosti víð- því er alment hefur verið álití®’ frægir gáfumenn og orðlagðir — hefur aldrei orðið svo andleía ir það, hve ósjerplægnu lífi þeir f-jáð, jafnvel þótt móður hennar> hafi lifað. Eoa með öðram orð- kaþólska kirkjan hafj haft mörS' um: menn, er hafa sjálfir náð um heilögum mönnum á að skipa- frábærlega miklum vitsmuna- og „Vjer erum allir jafnir fyrir hiU' siðferðisþroska. Þó bera þeir því Um eina“, segja kennimenn BuÞ nær takmarkalausa lotning fyrir erskunnar. meisturunum. ! En þetta kemur til af því, En það geta samt verið skiftar kirkj/an hefur glatað svo mör£( skoðanir manna á þessum mikil- Um fræðsluatriðum, sem hún áU1 mennum. Þegar Kristur kom fram upphaflega. Og þegar svo einhveíj á Gyðingalandi fyrir um tvö þús- ir verða til þess að færa benu1 und áram, urðu eins og kunnugt þær kenningar, sem hún hefur er skiftar skoðanir um hann. Þó týnt, heim í hlaðið, þá bregs^ er hann af mestu guðspekingum talinn meistari sjálfra meistar- anna. Þeir voru til, er skoðuðu hún oft illa við, og kveðst aldrel bafa haft þær til varðveislu. Sem dæmi þess, mætti betida Krist sem svikara, jafnvel þóttj.á kenninguna um hin ýmsu aðrir álitu hann vera einhvem l verustig, er bæði guðspekingar hinn mesta og fullkomnasta fræð- j 0g spiritistar tala svo iðule?a ara, er þeir gátu hugsað sjer. Og um í ritum sínum. „Vjer höfu111 ef einhverjir úr fjarlægum lönd- um hefðu komið í meistaraleit til Fariseanna og hinna ritningafróðu, ekki nema einn himinn“, seg.1a kirjusinnar nú á dögum, „og balll‘ ætti að duga. Kenningin um þes-^ um þær mundir, sem Kristur tók mismunandi himna eða tilverusriú til að kenna, >eru ekki miklar getur ekki samrýmst kenninglllT1 líkur til þess að Farisearnir kristindómisins.“ raundu hafa bent á hann sem >einn af meisturunum. Það eru því alveg eihs miklar líkur til að slíkir leitarmenn hefðu farið erindísleysu,eins og þessir menn,! sem mig minnir að getið er um Gengi erl. myntar. „Facklan' ‘, að hafi farið að l leita að meisturunum í Tíbet. Sterlingspund Khöfn 16. júní Fariseamir báru Kristi margt mis- j Dollar jafnt á brýn, jafnvel þótt fæst jVíiii-k af ásökunum þeirra hafi verið pænshar krónur tekið upp í frasagnir Nýja testa- (Norskar krónur.............. 79- 40-d5 20.dú 4.62V2 1.50 U9> 3á mentisins. ( Franskir frankar .. En lærisveinar hans bera hon-1 Svissneskir frankar um> nokkuð annan vitnisburð en Lírur.................... andstæðingar hans, Fariseamir 0g Pesetar................. hinir ritningafróðu. En hvers Gyllini.................... 88-20 23-^ 73.0° 180.2^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.