Morgunblaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 4
MOEGUNBLABIi Stórt úrval. Bifreiðarteppi (ullar). Rúmábreiður (kojuteppi) frá 8 kr. vruhúsið* greinin ekki á prent, getið þjer komið til mín aftur, og jeg skal >á ekki láta hjá líða að borga yður ríflega. Schmeder þakkaði auðmjúk- lega. fyrir sig, en kippar eins og af sárri hrygð komu í gulgráa magra andlitið og sýndi það að ekki var útdauð öll sómatilfinn- ing enn. Hann laumiaðist út, um leið og hann kváddi, en mikil- mennið virti þá kveðju e’kki svars. Breitenbach sökti sjer aftur niður í að lesa þessa blaðagrein, sem var hörð árás á bankann og sjálfan hann. Nú var hann einn og þurfti ekki að hafa fyrir að hafa hemil á svip sínum og útliti. Djúpar hrukkur mynduðust á enni hans og hann kreisti var- irnar svo fast saman að munnurinn leit út eins og strik á andlitinu, svo krefti hann hnefana í reiði sinni, böglaði próförkinni saman og stökk á fætur. — Jeg er frá! þiað er alveg úti um mig! þetta hefur Rainsdorf, gert, hryggbrotni biðillinn hefnir sín svona, sagði hann í hálfum hljóðum og beit á jaxlinn. — Og daginnfyrirbrúðkiaup Mölvu, hann hefur sannarlega valið tímann vel! Svo stakk hánn próförkinni í Vasann og tók hattinn sinn. Þegar Schernech bankastjóri sá út um gluggann á skrifstofunni sinni, vagn Breitenbachs aka fram hjá, varð hann forviða á að hinn mikli maður skyldi faria svo úr hankanum að tala ekki við sig nokkur vingjarnleg orð eins og vani hans var. Hann hugsaði með sjer að það hlyti að vera brúðkaups hátíða- haldið, sem gerði haxm dálítið hjá sjer. Og með dálitlum keim af öf- und, bætti hann við í huga sínum: — Hver sem gæti hugsað til að kornast einhverntíma eins hátt og hann í henni veröld. Prh. --------o-------- -= ðáGBOI. =- Allskonar skófatnaður m bestur og ódýrastur hjá ]j H vannber gsbræðrum Leiðrjettar prentvillur í grein minni Mbl. 182: bændahús, f. bænahús (al- staðar og er það kynleg breyting), Tind og Mófell (menn), f. Mófeld, þótt þeir annars haldi því fram, f. .... haldi því foma fram, að vettugs virði, f. mjer v. v., o. m. fleiri, en meinlausari. B. B. G.s. „Isíanö“ fer frá Reykjavík 28. júní norður um land til útlanda. C. Zimsen, Oöýrasta cementiö sem fengist hefir i mörg ár sel jeg á hafnarbakkanum i dag og næstu daga. Jón Þorláksson. Bankastræti II. S i m i I 0 3. Námskeiðið, sem Sagt var frá hjer í blaðinu í gær, að haldið væri fyrir leikfimiskennara og íþróttakennara hjeðan og ntan af landi, er ekki komið á fyrir forgöngu í. S. í., eins og sagt var frá í blaðinu, heldur að tilhlutun eins fjelags hjer í bæ, „íþróttaf jelags Reyk javíkur' ‘. Skjöldnr kemur hingað frá Borgar- nesi í dag. Með honum koma margir Norðlendingar, m. a. Sigurjón Jóns- son læknir og frú hans. Kemur læknirinn á læknafund og 25 ára stúdentsafmæli- Guðrún, skip Bergenskafjelagsins, sem væntanlegt var hingað, kom í gær. Með henni kom íþróttakennar- inn norski, Tönnsberg að nafni. Skemtun sú, sem haldin var í Iðnó í fyrradag til ágóða fyrir landsspí- talasjóðinn tókst hið besta og fengu ekki nærri allir færi á að njóta henn- ar, sem vildu. Verður hún endurtek- in á föstudagskvöld með þeirri breyt- ingu einni að pórarinn og Eggert Guðmundssynir spila í stað Bem- burg og M. Kristjánsson. Reykjavik and its Environs, hækl- ingur sá eftir Snæbjörn Jónsson, sem áður hefur verið getið um hjer í blaðinu, er nú kominn út. Er hann 32 bls. á stærð og rúmur helmingur lesmál; er þar sagt frá iþví helsta sem hjer er að sjá í bænum og nágrenni. Hjúskapur. Á laugardaginn 17. júní gaf sjera Ólafur Ólafsson saman í hjónaband, heima hjá foreldram brúð- arinnar hjer í bæ, þau ungfrú Maríu J. Víðis og porvald Bjarnason kaupm. í Hafnarfirði. Kuldakast gerði á Norðurlandi und- anfarna daga svo mikið, að hríðar- veður var á Siglufirði einn daginn og norðan stormar hafa gengið þar snarpir. Hefur þetta hindrað sjó- sókn vjelháta, en afli er ágætur þeg- ar á sjó gefur. I W ... ! • .' f? 'r,r '• "" f| 'P Erindi um Völuspá flytur próf, Sigurður Nordal á kennaraþinginu í dag. Allsher j armótið. í kvöld verður kept í kúluvarpi, 800 metra hlaupi, hástökki og boðhlaupi 4X100 metrum. Flokkaglíman á íþróttavellinum í gærkvöldi fór svo að í Drengjaflokkn- um fjekk Jón Guðmundsson frá Akra nesi 1. verðlaun, Ragnar Kristjáns- son úr Ármann hjer 2. verðlaun og Sigurður .Jóhannsson úr sama fjelagi 3. verðlaun. í 2. flokki fjekk Hjalti Bjömsson úr Ármann 1. verðalun, Sveinn Gunn- arsson úr sama fjel. 2. verðlann og Þorgeir Jónsson úr íþróttafjelagi Reykjavíkur 3. verðlaun. í 1. flokki fjekk Magnús Sigurðs- son úr Ármann 1. verðlaun, Stefán Diðriksson úr Ungmennafjelagi Bisk- upstungna 2. verðlaun og Eggert Kristjánsson úr Ármann 3. verðlaun. --------o--------- kaupum vjer háu verði. Bræ0urniv Pruppé FnmLii iskas á 100 til 300 tonnum á verkuð- um Labrador-fiski fob. Reykjavík í ágú8t — Framboð merkt: „Labrador(( sendist Morgun- blaðinu fyrir 25. þ. m. Bnfesla KHFFIB er frá Mui II. flnÉiiv Sími 149 Laugaveg 24. Ull og sundmaga kaupi jeg Steingrimur Torfason Hafnarfirði. Sími 32. li.f. DuErgur selur úrvala hrífusköft á kr. 0,85 og hrífuhausa á kr. 0,40. Til leigu tvö samliggjandi sólar-herbergi, ágæt fvrir skrif- átofur í nýju góðu húsi. A. v. á. 2 sólrík herbergi með sjerinn- gangi til leigu nú þegar fyrir únhleypan mann, á Herfisgötu 18. Góð stofa við miðbæinn til leigu t'yrir einhleypan reglusaman mann. Upplýsingar í síma 625 frá 9—7. Mjólkurfjelagið M J ö L L selur besta niðursoðna rjómann sem fæst hjer á markaðinxun. — Styðjið innlenda frajnleiðslu. — Engelsk Sommertoj 2 kr. 40 0re. Som det vel nok er alle be- kendt, var engelske Klædeva- rer de sidste Par Aar under Krigen og lang Tid derefter oppe i saa svimlende höje Pri- ser, at kun de rige og vel- havende i Samfundet havde Raad til at anskaffe sig et Sæt Töj af engelsk Stof. Forholdet stiller sig imidler- tid helt anderledes nu, idet de engelske Fabrikker jo har ned- sat Priserae betydeligt, men alligevel er engelsk Stof jo en Yare, som. ikke hörer ind under de billigste Kvaliteter i Klædevarer, og engelske Kiæ- devarer vil sikkert altid, i lige saa langt Tid Yerden be- staar, bibeholde sit gode Renomé indenfor BJædebran- ehens Omraade. Da det er vor Agt at opar- bejde vor Forretning til Ver- dens störste og Verdens bil- ligste Forsendelsesforretning, har vi besluttet os til som Reklame for vort Firma og for saa hurtigt som muligt at faa vort engelske Stof be- kendt og opreklameret over- alt i Landet at give enhver af Bladets Læsere Ret til at faa tilsendt 3,20 Meter dobbelt bredt engelsk Stof af det me- get bekendte og meget efter- spurgte og saa rosende om- talte lyse nistrede engelske Stof til Sommertöj for kun 12 Kr. — Dette lyse nistrede engelske Stof er meget praktisk til Sommertöj, til Herretöj, Herre overfrakker, Sportstöj, Dame- frakker, Dame-Spadsercdragter Nederdele, Drengefrakker, Drengetöj samt Cyklesports- töj til saavel Damer som Herrer. — Af 3,20 Meter dobbelt bredt Stof kan blive 2—3—4 og helt op til 5 Sæt Drengetöj, alt efter den unge Herres Stör- relse, og naar man regner 5 Sæt, da bliver det kun 2 Kr. 40 Öre for engelsk Sommer- töj til et Sæt Drengetöj. — 3,20 Meter er godt 5 Alen og er derfor rigelig til en Herreklædning. — Alle bedes skrive straks, men ingen kan faa tilsendt mere en 3,20 Meter Stof til denne Pris, og vi garanterer nu som sædvanlig fuld Til- fredshed eller Pengene til- bage, saa der er ingen Risiko for Köberne. — Fabrikkernes Klædelager v/ J. M. Christensen, Aarhus, Danmark. Bll Stýrim annaskðlinn —’ Þeir nýsyeinar, sem ætla að sækja um inntöku í stýrimaDö^” skólann i haust, eiga að senda forsöðumanni skólans beíðni uí0 það fyrir 1. september, stílaða til Stjórnarráðsins, og láta fylgl9, þessi vottorð: Í. Skírnarvottorð. 2. Sjóferðarvottorð fyrir minst 6 mánuði. 3. Sjónarvottorð frá augnlækninum í Reykjavík. 4. Siðferðisvottorð. 5. Heilsuvottorð. Innsækjandinn á að vera vel læs, sæmilega skrifandi, kunúa 4 höfuðgreinar í heilum tölum og brotum og rita íslensku stóf' lýtalaust. Inntökupróf verður haldið. Reykjavik 21. júní 1922. Páll Halldórsson- Skip til sölu. M.k. Úlfur R. E. 197 57 smálestir að stærð, er til sölu, viðgerður, með 60 ha. vjel, rá og reiða, seglum og legufærum- Til sýnia á »Skipasmiðastöð Reykjavíkur. — Tilboð sendist h000t3, rjettarmálaflutningsmanni Lárusi Fjeldsted, Aðalstræti 18 í. sið#9^ lagi 27. þ m. SjóuátryggiQ hjá' Skandinauía — Baltica — national islands-dEÍtdinni. Aðeins ábyggileg félög veita yður fcalla tfTfggí**0*** trollE 5 Rothe h.f. Rusturstræti 17. talsími 235. Opinbert uppboð ,naÞ verður haldið á Snurpinót tilheyrandi þrotabúi Geirs P^l000^ ^ föstudaginn 23. júní 1922 kl. 2 e. h. í húsinu (Sjávarborg) Bæja^fóg©*',,r, í bænum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.