Morgunblaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 3
MOBGUN BLA*I» Sterk barna og unglinga-gummistíguÍEl hjá fiuannbErgsbræðrum. prenta þetta frumvárp afi nýju, með 2 dálitlum breytingum, og útbýta því hjer á fundinum. Próf. Paasche hefir látið senda hingað fáe'n eintök af þessum 2 árbókum, sem norrænu fjelögin hafa gefið út.. Liggja þær hjer frammi. f þeim eru fremst skýrsl- nrnar um framkvæmdir fjelag- anna 1919 og 1920, stjórnir þeirra, fjelagatölu, áform o. s. frv. Auk árbókanna hafa fjelögin gefið út skrá yfir danskar, norskar og sænskar bækur um ýms efni í þeim þrem löndum og vfir ný- útkomnar fagurfræðislegar badvur í þeim; eru í henni lýsingar og ummæli um bækuruar og mnn skrá'n vera ágæt handbólc í sinni röð. Meðal margs annars, sem f]e- lögin hafa gefið sig að, eru tvenns konar skólamál, nefnilega raun- sókn á sögukenslunhi, hvort liun komi nokkursstaðar í bága við samúðar-starfsemina, og rannsókn á kenslu í dönsku og norsku í sænskum skólum. Ennfremur hafa fjelög'n komiö á námsskeiðum, námsferðum, fyrirlestraferðum, o. fi. þess háttar, stórum fundahöld- um, auðvitað með fyrirlestrum og ræðuhöldum, og ýmislegt annað, sem oflángt .v,’ð’ hjer að relia upp, liafa fjelögin haft til tneð- ferðar og komið í kr'ng. Verður að vísa til árbókanna þoim er nánar vilja vita deili á þessu. Prh. Ostar JGrouda 20%. Gtouda 50%. Rjómamysuostur Heildsala. Smásala. Versl. Vaðnes. Sírni 228. Sími 228 Lakkris — BCaramellur — Piparmynlur — Konfect Suðusúkkulaði Átsúkkulaði - Epii o. fl. i foeildsölu E L í A S F. HÓLM. v-ym n on Q E ld » 592‘_'|(i3T 1 B C. I. 0. 0. F. — H 1041028. Málverkasafnið. Málverk af Birni litstjóra og ráðherra Jónssyni hafa erfingjar hans nýlega gefið Málverka- safninu. Málverkið er eftir Asgrím málara Jónsson. Safnið verður til sýnis á morgun, kl. 1—3, í Al- þingishúsinu. Kári kom af veiðum í gær með 2000 körfur, og fór samstundis nieð aflann til Englands. Kaldalóns-kvöld. Síðasta söngskemt- un þeirra bræðra Sigvalda Kalda- lóffs og Eggert Stefánsson, verður í dag kl. 4 í Nýja Bio. A söng- skránni verða enn nokkur ny lög eftir Kaldalóns. Sjálfsagt verður húsfyllir á þessari skemtun eius og hinum fyrri, því svo vinsælir eru þeir orðn- ir hjer, þessir góðu listamenn, að menn telja sig ekki fá aðra betri skemtun hjer en að hlusta á >á. „Fyllu-ljóð hin nýju“ heita gam- -anvísur, sem seldar eru hjer á göt- unum í dag. Hljómsveit Reykjavíkur leikur í dag kl. 3 á Austurvelli ef veður leyf- ir. Merki verða seld til fjársöfn- unar í húsbyggingarsjóð sveitarinnar. Óskar sveitin eftir, að þær ungu meyjar, sem vildu selja merkin, komi til viðtals í barnaskólanum kl. 2 í dag. Hljómsveitin hefir nú þegar látið byrja á byggingu söngskól1 ans suður við Tjörnina, en ei fjár- þurfa svo sem að líkindum lætur, því byggingar eru dýrar nú en þetta hús er sveitinni tilveruskilyrði. Ekk- ert væri bæjarbúum ljettara en að leggja fram þann skerf sem sveitina vantar, ef góður væri viljinn, og það aðeins með því að kaupa merkin og láta að öðru leyti eitthvað litið af hendi rakna, hverjum einstökum að meinlausu. Þetta ættu Iþeir, sem hlusta á sveitina í dag að mnna. — og kaupa öll merkin upp. n 09 3 JT tt (0 U) | tfi 3 O' (D I o 2 e 3 2. O E = o' 'C o “ -f o n ® co C -s • 3 rt- I =r I o- 01 I =. H E; ~ § ■5' 5 g CD O ^ O CD 05 CD ZT CO co p I-í 3 2 B PT » 3 (P *■ e 3 » ■s Sjerstakur bæjarstjóri í Vestmanna- eyjum. í gær var simað hingað fra Vestmannaeyjum, að þar hefði nylega verið haldinn fundur í bæjarstjorn- ,inni, eftir áskorun allra bæjarfull- trúanna, og er það 4. — menn taki eftir því — 4. fundurinn á árinu, sem nú er að enda. Á fundinum var samþykt með öllum atkvæðum Se"n l að fá sjerstakan bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Priggja manna sveit byrjar að spila á Kaffi Rósenberg í dag, áð- ur hafa þar aðeins spilað tveir, þeir bræðurnir Þórarinu og Eggert Guð- mundssynin Sá sem við bætist er Þórhallur Árnason. Er hann nýkom- inn til bæjarins frá útlöndum. Lesió Farandsalann (mánaðarblað), er birtir besta skáldsögukaflann, sem komið liefn ut a íslensku. Næsta blað kemur út 30. nóvember. Hjónaband. í gærkvöldi voru gefin saman í hjónaband ungfrú ÁsMður Fyvir haustia dq UEturinn Er nýkomið mEsta úrual af: gf • tv/%•!'*'?' Karlmannaveirarfrökkum frá kr. 27.00 Regnfrökkum — — 25.00 Regnkápum í stóru úrvali px'fl Stutium regnkápum, allar stærðir Alfatnadi, ágætar tegundir frá kr. 25.00 Matrosafötum, bláum — — 11.00 i Drengja- og unglinga-Regnkápum, mesta úrval. Manchettskyrtur, Hanskar, Flibbar, stífir og linir i feikna úrvali. L. H. Muller, Rvik. msm s Báruhni J verður vafalaust í DAG, um hina ágætu muni, sem verða á hlutaveltu Verslunarmannafjelags Rvíkut. Þar verða öll kynstur af allskonar nauðsynjavörum, ætum og óætum, svo sem ■: fiskur, og kjöt, sykur og tertur og kökur. smjörliki. — Álafossdúkar, suðuvjelar, kol, rafmagnsáhöld, olíulampar, bygj- ingarefni (fyrir húsvilta), leirvörur og annar borðbúnaður. — Þvottasápur, handsápur (íslenskur iðnaður) og ótal margt fleira. Allmargir drættir 50—100 króna virði. — Óvenjulítið af auðum seðlum. Hljómsveit Reykjavíkur spilar öll sín bestu lög. Aðgangur kostar 50 aura og drátturinn 50 aura. Hlutaveltan byrjar klukkan 5 síðdegis og stendur yfir til kl. 12. — Hlje frá kl. 7—8. HLUTAVELTUNEFNDIN, Stulka sem kann að vjelrita og vitar góða bönd, getur fengið atvinnu nú þegar á skrifstofu hjer í bænum. — Eiginhandar umsóknir með kaupkröfu, sendist afgreiðslustofu Morgunbl. merkt: 202. Tilkynning. Laugardaginn 30. sept. byrja eg lækningar í nýu lækninga- stofunum mínum i Miðsiræti 3 A. Lækningatími daglega verður sá sami og áður. Eftir sámkomulagi verður hægt að fá böð, þótt eigi sjeu sjúklingar, bæði ljósböð og kerböð með steypu, heitri og kaldii Jón Kristjánsson. Hvitkál, Rauðkál, Appel- sinur, Vinber ' nýkomið. Sími 228. Simi 228. .Andrjesdóttir og Hjörieifur Jónsson ii'nheimtuniaður Morgunblaðsins. Ný bók kom í gær í bókaversl- anirnar og heitir: Dýrið með dýrð- arljómann. Sjónleikur í ljóðum, eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jób. Smári íslenskaði. Útgefandi Þorst. Gísla- son. Verð 6 krónur. )» heldur fund þriðjudaginn 3. okt. ki. 8 síðd. á Skjaldbreið. Konur mætið stundvíslega. Stjórnin. Hef fengið hin ágætu Excelsior hjólhestadekk Og slöngur. Verð afar lagt (dekkin sett á Ókeypis) Sigurþór Jónsson, úrsmiður Aðalstræti 9. Sími 341 illl frá Borgarfirði, besta kjötið til söltunar og í kæfu fæst daglega með lægsta verði í yHerðubneið1. Tekió á móti pöntun- um i sima 678. Sölubuð. á besta stað í Hafnarfirði, Stran götu er til leigu frá miðjum ok Lysthafendur snúi sjer til ÞÓRÐAR EDILONSSONAR . læknis. Samkomur i dag kl. 4 oir 8. s .( Ukeypis aógangur! Tryggið yður 1 eint. af Bjarnargrci nnum í tíma. G. Ó. GuSjónss. Simi 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.