Morgunblaðið - 29.08.1924, Page 4

Morgunblaðið - 29.08.1924, Page 4
MORGUNBLAdll *===== Tilkyimingar. =— Drýgri engin dagbók er, Dranpni® smíða hringa, en dagbókanna dagbók hjer: Dagbók anglýsinga. ammmmmmmmmmmmmammmmmm Allar auglýsingar í Morgunblaðið, sendist til A. S. í. (Auglýsingaskrif- '3tofu íslands), Austurstræti 17. „ísafold* ‘ er lesin um allar sveitir landsins. Er því best til þess fallin, að flytja auglýsingar yðar þangað. Fá sveitaheimili geta verið án þess, að fá eitthvað keypt úr Reykjavík. peir, sem vilja ná í þaú viðskifti, hafa hag af að auglýsa í „ísafold." Nýir kaupendur að Morguublað- inu fá blaðið ókeypis til næstu nxánaðamóta. Hvað vantar þig? Ætli það fáist ekki hjá Hannesi Jónssyni, Lauga- veg 28. ---- Tapað. — FundiS. -----------* Lindarpenni fundinn á Lækjargötu. jVitjist á Bragagöitu 30. — ViSskifti. -------------------- Dívanar, borðstofnborð og stólar, ódýrast og best í Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Nokkur þúsund krónur í Veðdeild- arbrjefum af 2. flokki óskast keypt. Sömuleiðis nokkur hundruð af 3. og 4 flokki. Tilboð um upphæð og verð óskast sent til A. S. I., merkt ,,Veðdeild.“ Enginn getur fengið betri stað fyr- i - smáauglýsingar en Auglýsingadag- bókina í blaði voru. Kryddsíld, hið besta ofanálag, fæst í flestum matvöruverslunum. Morgan Brothers vins Portvín (doúble diamond). Sberry. Madeira, ern viðnrkend be«l. peir, sem muna símanúmer 700, geta sparað þann tíma, sem í það fer að hringja upp mörg númer, ef aug- lýsingu þarf að koma í fleiri blöð en eitt. Ný fataefnl í miklu úrvali. Tilbúiu íöt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- freidd mjög fljótt. Andrjea Andrjes- son, Laugaveg 3, *ími 169. Tíminn er peningar, hver sem sparar hann er ríkari, en hann áður var. A. S. í. verður yður tíma- sparnaður. Hreinar ljereftstuskur kaupir ísa- foldarprentsmiðja hæsta verði. A. S. í. annast um útsendingu aug- lýsinga í hvaða blað og tímarit sem er hfjer á landi og til útlanda. ■—— Vinita. === Ungur maður ábyggilegur, vanur verslun, góðnr í ensku, dönsku og j reikningi, óskar eftir iskrifstofu- eða búðarstörfum. Meiri áhersla lögð á framtíðarstöðu en hátt kaupgjald. Tilboð, merkt „Framtíð", sendist A. S. f. Ljáblöð selur Laugaveg 28. Hannes Jónsson, Stúdent, sem er vel að sjer í bók- færslu og „eorrespondanee* ‘, óskar eftir skrifstofustörfum nú þegar eða 1. október. Tilboð, merkt „eorrespon- (flanee", sendist A. S. f. ------- Leiga. ---------------------- 4 til 6 herbergi í miðbænum eru til leigu fyrir skrifstofur. Tilboð, merkt „300“, sendist A S. í. Sykur og kornvara stórhækka er- lí-ndis; en sama góða verðið hjá Hannesi Jónssyni, Laugaveg 28. Hi oa seinlt pegar menn líta kringum sig í Reykjavík, þykjast þeir sjá á iienni fagran og mikinn framtíðar- vsvip. Er það ráðið af stækkun fiennar og hröðum hamskiftum, Hreinleg og hæglát gömul kona óskar eftir herbergi, helst með ann- ari. Upplýsingar í síma 35. I l nú á nokkrum árum. Enda er von að menn hugsi þannig. Allir, karl- ar sem konur, eru nú á fleygi- ferð, daga og nætur. Er ýmist far- iS á bifreiðum eða á hjólum. Hitt er annað mál, hvort slíkar ferðir sjeu allar til þarfa eða þrifa. En svo mikið er þó víst, að bílaskrölt og bjölluhljómar eru dálítið hjá- róma við dýrtíðarkveinin. pví kvartað er um, að allan fjöldann skorti föt og fæði, hús og hlýju. En breytnin mælir mótsett. pegar Bíóin bjóða, skemtanaþráin skip- ar og dansinn lokkar með daðri sínu, sýnist tólfið upp á teningn- um. pá hefir allur fjöldinn nógu að fórna, tíma fyrir ekkert og seðlum fyrir silki. En þrátt fyrir alt þetta líf og læti, er farið gróflega seint á öðr- um sviðum. Sumt þegar gert, sem gjarnan hefði mátt bíða, en sumt dregið á langa langinn, sem hráð þörf heimtar. Xú er mikill hluti R/eýkjavíkur orðinn raflýstur. En þó hefir ekki enn sýnst þörf að raflýsa Laug- arnar. Ef mig minnir rjett, kvört- uðu þvottakonur í fyrra tindan þessu seinlæti; en hæjarstjórnin hefir farið sjer fremur rólega. Og svo er rósemin rík þar, að ekkert hejuist um, að framkvæmdin sje í nánd. pau mannvirki, sem þegar eru gerð í Laugunum, sóma sjer illa í skugganum utan við hirtuna í hænum. pó hraðinn sje mikill ann- arsstaðar í Reykjavík, er þó mikið seinlæti þama. Allar líkur til, að hamrað verði á þesstt máli, uns hæjarstjórnin vaknar, já, og vakn- ar vel. Zealot. ... ' 0T T t r 1 Gengið. Rvík í gær. Sterl. pd................... 31.25 Dönsk kr....................112.73 Sænsk. kr...................185.34 Norsk kr.................... 96.28 Dollar....................... 6.97 Khöfn í gær. Sterl. pd................. 27.65 Dollar.................... 6.171/2 Fr. frankar............... 33.50 Belg. fr.................. 30.95 Svissn. fr................116.00 Lírur..................... 27.50 Pesetar................... 81.80 Gyllini.................. 239.10 Sænsk kr..................164.00 Norsk kr.................. 85.20 Tjekkoslóv. kr............ 18.50 DAGBÓK. Veðrið í gær. Iliti á Norðurlandi 9—10 stig; á Suðurlandi 12—15 stig. Norðlæg átt á Suðvesturlandi, norð- austan annarsstaðar; þoka og súld sumstaðar á Norður- og Austurlandi; gott veður á Suður- og Vesturlandi. Einar Jónsson prófastur á Hofi ; Vopnafirði koin til bæjarins ■ með (xullfossi síðast, og dvelur hjer uin þessar mundir. 74 ára er í dag einn af mætustu fcorgurum þossa bæjar: G-uðmundar porkelsson í Pálshúsum. Hann át.i n;n nokkurt -l.eið sæti í niðurjöfaun- urnefnd bæjarins, og í fátækranefnd hefir hann retið í 34 ár. G-rænlenskan kvenbúning, stakk (timiak) buxur, og skó uppháa (ka- ínika), hefir ungfrú Rannveig Líndal gefið pjóðminjasafninu nýlega. Hún var á (trænlandi forstöðukona f.yrir námsskeiði, sem þar var haldið í sambandi við fjárræktarstoðina; er komin þaðan fyrir nokkru. Hún segir grænlens'kar konur halda ríkt við þjóðbúning sinn, þjóðerni og tungu; sumar vilji jafnvel alls ekki tala döiisku, þótt þær kunni hana, um- gangist Dani, og sjeu sjálfar ber- sýnilega hálfdanskar að ætt, eins og flestir Grænlendingar í Eystri-bygð sjeu nú orðið. 1 Boudja, enska lystisnekkjan, sem kom liingað í sumar, er nú komin aftur til Englands. Var hún 8 daga á leiðinni. Prófessor Sv. Sveinbjörnsson var meðal farþega á Gullfossi í gær. Eór hann til Kaupmannáhafnar og ætlar að dvelja þar fram á næsta sumar. Hefir hann í hyggju að búa ýms lög sín undir prentun þar. Mun hann ala vonir um, að þau verði gefin út þar. \ Miss May Morris, dóttir Williams Morris, var meðal farþega á Gullfossi í gær. 1 Gullfoss fór í gær kl. 6 með margt farþega. M. a. voru þeir: Ásmundur Jóhannsson frá Winnipeg og Grettir sonur hans, Sig. Eggerz bankastjóri log frú, Jón Laxdal kaupm. og frú, Gunnar Egilson og frú, dr. Sambon, p. fl. Miss Bonnier, ensk stúlka, er hjer hefir verið 2—3 vikur 0 g ferðast nokkuð um, fór með Gullfossi í gær. Miss Bonnier hjelt nýlega erindi í Guðspekifjelaginu, og hafði þaS verið vel samið og flutt. Ýmsir farþegar, er voru á Fran- eoniu í sumar, hafa skrifað fólki, er þeir kyntust hjer. Lofa þeir mjög fegurð landsins og íslenska alúð. Munu sumir þeirra hafa í hyggju að reyna að koma hingað til lands aftur. 1 Gertrud Rask fór ekki fyr en í gærmorgun snemma. E.s. ísland fer til Vestur- 0g Norð- urlands kl. 12 í kvöld. Johan Ulfstjerne. pessi ágæta myncl verður sýnd aftur í kvöld. Er hún vafalaust einhver besta mynd, sem sýnd hefir verið hjer nýlega, efnis- mikil, vel leikin og vel gerð að öllu leyti. PáU J. Árdal skáld, frá Akureyri, I Akureyri, dvélur nú hjer í bænum, til þess að leita sjer lækninga við éjóndepru. -------0------ HITT OG ÞETTA. Breytist seint til batnaðar. Símað var til sænskra blaða frá Helsingfors í Finnlandi þ. 23 f. m, [að í Mins hefði bolsjevikkar dæmt 50 maneskjur til dauða og 32 til lífs- tíðarfangelsis, fyrir að vinna á móti sovjet-stjórninni. Grasset, lyfir-aðmírál franska flotans, var |vikið úr embætti í júlí, en ústæðum fyrir frávi-kningunni haldið leyndum. Skotfæraverksmiðja í Nashville í Tennessee í Bandaríkj- unum, sprakk í loft upp snemma í' þessum mánuði. Skaði er metinn £ 20 miljónir dollara. Tuttugu þúsundt tonn púðurs ruku upp. Margt manna fórst og hús eyddust á margra mfln» .svæði, Logarnir höfðu núð mörg hundruð fet í loft upp og sást bálið úr alt að 50 kílómetra fjarlægð. Madama Kollontay, rússnesk kona, hefir verið skipuð tii þess að vera stjómmálafulltrúi lands síns í Noregi. 6000 lítrum af smygluðum vínföngum náði lög— reglan í Björgvin þ. 13. þessa món- aðar þar í bænum. f O 1 1 * 1________ B—..................— Hefnd japlsfrúarinnaF. Eftir Georgie Sheldon. 5. kapítuli. í heljargreipiun. .Tarlinn og' frú hans fóru frá Leaming- ton klukkan tvö, áleiðis til London. Jarl- inn fór á fund frægs leynilögreglumanns og fól honum á hendur, að rannsaka alt innbrotinu víðvíkjandi. Að því loknu hjeldu þau hjón af stað áleiðis til Frakk- lands. í stað þess að fara stystu sjóleíð frá Englandi til meginlandsins, frá Dower til Calais, valdi .jarlinn Le Havre leiðina, af ástæðum, sem hann vissi best skil á sjálfur. Eigi tilkynti hann frú sinni neitt mn fyrirætlanir sínar, en eins kunni hún glögg skil á þeim, þó jarlinn grunaði pað ekki. Jarlinn hafði ráðið miðaldra konu til þess að annast lafði Dtzrward. Hún var kyrlát kona og fámál, en jarlsfrúnni 1 geðjaðist illa að henni, þó eigi gæti hún gert sjer grein fyrir hvernig á því stæði. Skifti hún sjer því eins lítið af henni og hún gat. Er kvöldaði þyknaði veður í lofti og skall á stormur mikill og löðrunguðu fjallháar öldurnar skipið svo hrakaði og hrast í því. í fyrstu var skipstjóri og menn hans geiglausir, því skipið var traust og margreynt í mörgum svaðil- förum. En svartamyrkur var á og storm- urinn færðist sífelt í aukana. Oldurnar skulln af fimbulafli á kinnunga skipsins, ier hristist ofan í kjöl. Stundum stóð skipið kyrt, eins og klettur í sjó og svo var sem væri því hent fram af feiknlegu afli, fyrst hátt, eins og hefjast mundi það í loft upp, síðan niður — niður í djúpið að því er virtist. Alt í einu buldi við brestur fárlegur og svo brak í hverjum rafti. Svo var eins og þögn ríkti andartak, en á eftir andartaksstuttri þögninni kváðn við neyðaróp mikil. Hrópað var á hjálp, konur hrópuðu á eiginmenn sína 0g böm á mæður sínar. Skipstjórinn einn virtist bafa vald á sjer, en skipanir hans heyrð- ust ekki í storminum. Slkipið hafði rekið ilr leið og á klettótta ströndina. Farþeg- arnir þyrptust í björgunarbátana. Jarl- inn leitaði frúar sinnar. Hann fann hana í káetu hennar. Hann sagði henni frá hættunni og fjekk henni björgunarhring. „Hversu lengi getur skipið haldist á floti?“, spurði hún rólega. „í mesta lagi þrjá tíma, sagði skip- stjórinn. Ertu hrædd Madeline f ‘. sagði hann og horfði á fölt, kuldalegt andlit hennar. „Hrædd — við hvað?“, spurði hún og leit á hann djarflega. Hann kiptist við undan tilliti hennar. „Við dauðann, auðvitað." „Dauðinn er mjer ákjósanlegri en flest annað,“ svaraði hún kuldalega. „Hvað til dæmis?“, sagði hann hryss- ingslega um leið og hann festi á sig björgunarhringinn. „Til dæmis það, að eyða æfi sinni í „Maison de Sante“, svaraði hún og hvesti á hann augunum. „l'ið hvað áttu?“, spurði hann æðis- lega. „Jeg á við það, að mjer er kunnugt um, að Dr. Rodney Villers hefir umsjón með svo kölluðum geðvelkraspítala í París.“ „Og hvað um það, Madeline?“, spurði jarlinn og hafði nú betra vald á tilfinn- ingum sínum. „Við óttuðumst allir, að um veiklun á geði þínu væri að ræða. Læknir þinn. lagði það til, að ráða annara iækna væri leitað. Jeg sendi eftir tveimur læknum, sem báðir eru frægir fyrir athuganir sín- ar á heilasjúkdómum og spurði þá ráða.“ „Og þetta var svar þeirra“, sagði lafði Durward og lagði eitthvað í hönd jarls- ins. pað var nafnspjaldið, sem hún hafðí fundið í peningaskápnum kvöldinu áðuf- „Hvar — hvar fanstu það?“ „Jeg ætti ekki að skýra þjer frá því, er jeg nú geri eigi að síður. Jeg geri það aðeins vegna þess, að greipar datiS' ans umlykja okkur. Mig grunaði báÖ& þessa menu um óheiðarleik, er jeg framan í þá. Jeg grunaði þig og

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.