Morgunblaðið - 05.10.1926, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.10.1926, Blaðsíða 8
MORGUNBL A Ð1Ð u/n, og það er okkur lífsnauðsyr, að rœkta iirœ okkar sjálfir. íiannsóknir Kl. Kristjánssonar hafa dregið þetta svo Ijóst frarn i dagsbirtuna sern verða má. sje dútlað við að taka firæ lijer, af erlendum sáðgrösum, er fræið, sem hjer þroskast, jafnaðarlega minna, en af sömu tegund erlend' is. Það er aigild og skiljanleg regla í náttúrunnar *ríki, að því ÁSur en lengra er farið, skal stærra sem fræið er, sööiu tegund- vikið nánar að starfsmanninum ar’ Því Þrosk«vænlegra er það, því Ki. Kristjánssyni. Hann er í fám betra- Getlir b-íer mar-t komið ti! orðum sagt einn þessara hanr i ^Úina.Stórt fræ er betur útbúið frá ingjusómu manna, sem fengið móðurplöntunni, í því meiri forði hafa lífsköllun í hendur. Pyrir en 1 Þvi örari spíimn mögu- honum vakir nótt og nýtan dag ie^- Gins fw‘ Það að jafnaði harð þef.ta eina áhugamál. að koma -erðara f-vr,r utanaðkomandi áhrif upp fulikomri frærækt «f íslensk-.nm' um túngrösum. Hann hefúr að' Fræþyngd íslenskra túngrasa, vísu nokkur hjáverk, svo sein óendir á, að ísiensk veðrátta og kornræktartilraunir og rannsókn- önnur skibrði. útheimti st.Vt fræ. ir á öðrum sviðum ísiensW Með fr«Þ^Í<d™i einni, er hægt jarðræktar, en fræræktin er hans afi ,lesa sJe*' ti!’ hvaða tegundir mikla mál. og að heimi hefir liann ei”i b<'er að llaitia nPP a’ ti! tin’ unnið í nokkur ár. Bláfátæktw braust haun til rækta. TJr því er nú leyst. En meira er unnið. Fullvissa <vr náms, og komst í grasræktarskóla fen8tn fyril' því, að frærækt get- ur orðið trygg af tegundum þess- um og þær hafa. að geyma ótæm' andi möguleika til kynhóta- Jeg vildi óska, að allir íslensk' ir bændw, íslenskir jarðræktar- menn, ættu kost á því, að koma í gróðurreit Klemeusar Kristjáns- sonar einn sófbjartan sumardag. Þar er nú á sumri hvorju hægt að erlendis, tíl ]iess að nerha öll þau handtök og sjá og vinna að öll' um þeim athugunum, sem til þess þarf að koma upp kynbóta' stofni grasa.Hann hefir og stund- að nám um tíma á búpaðarhá- skóla Norðmanna í Asi. Er liann kom heim, fjekk hanu sjer lítinn æeit, hjerna í Alda' mótagarðinuin. Þar liefir liann s.la> mikil og merkileg táku og unnið að sínum eigin tilraunnm, jafnframt því sem hann liefir nú síðustu árin verið aðstoðarmaður Metusalems Stefánssonar við íóð' merki í hinni stóru bók íslensks náttúruríkis. Þar er ekkert mikil' fenglegt álitum, nema helst hygg' reitknir. Því Klemens hefir nú Twræktartilraunir BúnaðarfjelagS j ræktað bygg til fullþroskunar í Islands. Hann liefir o« haft á fjögur ár, notað sama stofninn. hendi grasfræsöfnun á sand- •græðslnsvæðunum í Eandsveit :• Rangárvallasýslu. Sný jeg mjer þá að ritgerð Klemensar í Búnaðarritinu, þar sem hann skýæir frá árangrinum af starfi sínu. ííann hefir eftir tilraunir og Dönnes-bygg, er hann skrifaði um í Erey. Hann hefir leikið sjer að ]>ví, að rækta það til fullþroskuir ar og gera um leið sáðtíma-tilrauu þá er hann lýsti þar. En furðulegast, merkilegast er að sjá grasbrúskana hans. Þar eru reitir með ýmsum tegundum túir athuganir undanfarin ár. komist grasa, og eru 25 plöntur í hverj' að raun um, að gerlegt er, að um reit. Mann rekur í rogastar.s rsekta hjor fræ, af þessum helstu að sjá þessa plöntueinstaklinga, túngrösum vorum, vallarsveif- 25 í hóp, en hveni út af fyrir sig. grasi, hásveifgrasi, túnvingli (og Allir aru þeir af sama uppruna, afbrigðinu sandvingli), snarrótai- sama foreldri, af „sömu rót runn- punti og háliðagrasi. !ir“, en þó svo merkilega ólíkir. Við rannsóknk hefir það komið Að sjá t. d. vingulinn þai*na. Sum- í Ijós, að mjög skiftir í tvö horn, ir eru strámiklir, blaðlitlir, aðrir ! rneð fræþyngdina. Af hinum bestu þvínær tóm blöð. Sumir hafa mjó^ túngrösum okkar, er fræið stærra, og gægsnisleg blöð, aðrir breið og en fræ sömu tegunda erlendis. En þroskamikil. Getur munað um alt ! «ð helmingi á blaðbreiddinni. Hví* líkur munu*r á fóðurmagni, sem í því innifæhst, að öll vingulsblöð' in væru sem hin breiðustu. — Á sumum þroskast fræið alt jafn snemma, á öðrum er það að þrosk- ast smátt og smátt. En nm alt þetta skrifar Klem* ens skýrsliw sínar, athugar ná- kvæmlega einstaklingseðli hverrar plöntu og velur síðan undamTdis- grös. Þar sem það er fullreynt, að lufgt er að fá þroskað fræ í með' alá«ri, af túngrasa-tegundum vor- um ókynbættum, liggur það í hlut- arins oðli, að mikils má vænta af þeim grösum, þegar úrval kemur til greina, teknar eru úrvalsplönt- ur til undaneldis — lið fram af lið. Eftir 3 ára starf, segist Klemens vera búinn að ná í úrvals plöntur fjögurra tegunda, sem skara fram úr fjöldanum, og sem hann býst við að geta orðið nothæfar stofn* plöntur til fræræktar. 1 grein Klemensar í Búnaðar- ritinu segir svo: — Fræræktartilraunum liefi jeg skift í 3 flokka: 1. Kynbóta'tilraunir: a. Einstaklings-ræktun og einstaklings-mat, úrval eft' ir mati og vigt. b- Frærækt af bestu stofn- um, stofnfræræktar'til- raunir. 2. Tilraunir með ýmsar aðferð- ir í girasfræræktinni, svo sem: áburðar-tilraunir, sáðtíma'til- raun, sáðaðferða'tilraunir (breiðsáð, raðsáð), sáðmagns- tilraunir, þurkunar'tilraunir, með þreskjun, hreinsun, geymslu fræsins o. fl. 3. Algeng frærækt af bestu og nothæfustu grasfiræstofnum innan hverrar tegundar. En um framtíðina farast honum þannig orð: — Til þess að hægt verði að vinna að grasfræræktinni, og mögulegt sje að koma henni á fót, þarf að koma tilraunum þeim, sem að ofan getur, á þann stað og við þau .skilyrði, sem tilraununum hæfa. Eina úrlausnin verður því sú, að sett verði á stofn sjerstök grasfræ-ræktarstöð, sem teku*r öll atriði viðvíkjandi þessu þjóðþrifa- máli til tilrauna og ítarlegra rann- j sókna. Virðist það ekki vera of- ætlun, þó að anna*r aðalatvimnr vegur þjóðarinnar kæmi slíkri tiÞ raunastöð á stofn og kostaði rekst- | ur hennar, þar sem slík starfsemi . beindist inn á það svið, að bæta ræktunarhagsæld og vaxandi ,rækt- unaröryggi í landinu- A síðasta Búnaðarþingi bauðst hann til þess að taka starfið að sjer. Segir svo í greininni: «—(A síðastá Búnaðarþingi kom jeg með tillögur og tilboð um það, að taka þess;w tilraunir að mjer, ef Búnaðarfjelag íslands styrkt.i mig til þess á þennan hátt: 1. Með því að ganga í ábyrgð fyrir jarðarverði og áhöfn á hana. 2. Að fjelagið útvegaði mjer 2000 kr. lán til verkfærakaupa, og 3. Veitti mj(ir 3000 kr. árlegan styrk til tilraunanna, sem í grein- argerð málsins var ítarlega skýrt frá. Eigi var horfið að því ráði, að tilboði mínu vsari tekið, en þess í stað gerð ný ályktun um, að undirbúa grasfræræktarmálið til Búnaðarþingsins 1927. Þannig farast lionum orð. Svo mikiun dugnað og áhuga hefir þessi maður sýnt í fræræktannál- inu, að bændur verða að líta svo á, að eigi .sje um neina aðra leið í þessu máli að velja en þá, að greidd verði gata Kl„ svo hanu geti framvegis helgað þessu vel- ferðarmáli þjóðarinna*r óskifta krafta sina. V. St. jræktar. Tún alls á landinu 11,rl 22000 hektarar). Jarðabótastyrk- urinn nam alls 132 þúsunduni króna. i Mest túnrækt er í Bulll,rill"n og Kjósarsýslu 22.918 Jagsvöfk- næst í Eyjafirði 15,371 dii?s'cr * Næstir eru Skagfirðingar ®eð 14.365 tiinræktar dagsverk. ——<m>——- GILBERT CHESTERTON. Rithöfundurinn og ritskýr*® inn enskl G. Chestcrton mun ver^ um það leyti að takast hendur til Norðurlanda. Er kan!® meðal fra’gustu rithöfunda rh- Og ber uiargt til þess, því hnllT hefir sveiflast frá róttækustu iílfn aðarmanna- og firjálshyggjusk unum til íhaldssemi í stjónllilíl um og trú. Nýlega hefir liann lýst enskua1 nútímabókmentum. Hann hei,iul því fram, að þær sjeu nú ®e‘ mjög fáum undantekninguni. har .. lítils virði. Aðalmarkmiðið sje a-‘ JARÐABÆTUR Á R I Ð 1 9 2 5. 1 nýútkomnu Búnaðarriti, er yfirlitaskýrslá yfir jarðabætur þær, söm mældar hafa verið á ár- inu 1925. — 176 búnaðarfjelög bafa fengið j;wðabótastyrk sam- kvæmt II. kafla jarðræktarlag- anna, og eru styrkþegar 1584. (Bændur alls á landinu rúmlega 6000). Alls hafa verið unnin 123 þúsund dagsverk, og af því rúm 100 þúsund við túnrækt. (Sam- svara*r nálægt 500 hckturuiu uý- fylla hin mörg hundruð t.íjuufl með smásögum og skáLdsöguW1- Og oft sje ekki aunað að haffl eI litprentaðar kápurnar. GENGIÐ. 1»* Sterlingspund.............. *"J' , Danskar kr...............1°1’'', Norskar kr.................l00'^ Sænskar kr................1 157 Dollar................" JdíT Frankar.................... ló' . Gyllini................... Miirk......................1089' Olnbogabarn hamingjunnar. hún ekki þekti. Annar þeirra var lítill, miðaldra mað' ur með fuglsandlit. Hinn var ungur, herðabreiðtv og fettur í andliti. Þeir voru báðir dökkklæddir. Yngri maðurinn fór ekki lengra en á þrepskjöldinn. Hann hjelt upp að nefinu klæði nokkru, og streymdi af því um herbergið einkennileg edikskend lykt. Hinn kom strax til sjúklingsins og skoðaði hann. — Veikindamerkin koma óvenjulega fljótt sagði hann, og athugaði sjúklingiim enn nákvæmar. Holles stóð við hlið hans og .sptirði með liljóm- lausri rödd: Eigið þjer við það, að vonlaust sje um liana? — Meðan líf er þá er von, svaraði læknirinn. Það þarf ekki að vera vonlausara um hana en hvern amr an. Alt fer eftir því, hve góða hjúkrnn og umönnun liún faar. Það verður að berjast karlmannlega við þessa veiki. Það kom leiftur í augu Holles. Læknirinn skildi það. Það bar vott um, að ofurstinn hefði ákveðið, að ef um baráttu væri að ræða þarna, skyldi hann leggja út í hana. Hann vildi berjast við veikina á sama hátt og hann hafði barist við Buckingham. —- En þetta verður löng og erfið barátta. sagði læknirinn ennfremur. Það er erfitt að fá hjúkrunar- konur nú. En jeg skal gera það sem jeg get- Þangað til verðið þ.jor að treysta á sjálfan yður. — Jeg er reiðubúinn. — En samkvæmt lögum megið þjer ekki fara úr þessu húsí fyr eu víst er að þjer getið ekki smitað. Og það verður aldrei fy*r en mánuði eftir að konan er orðin heilbrigð. — Jeg gengst undir þetta alt saman, sagði Holles. — Það er gott. En fyrst og fremst verður að koma sjúklingnum í rúmið. — Látið mig vita um alt, sem jeg þarf að gera. — Jeg hefi lijer meðferðis alt sem þjer þurfið að nota. Hann dró pakka úr vasa sínum og bent Holles að koma að borðinu. Þar opnaði hann böggulinn, og skýrði fyrir Holles innihald hvers smápakka. Síðan bætti hann við: — Hitið síðan upp í svefnherherginu og vefjið konuna svo í öllum þeim voðum og teppum, sem þjer getið náð í. Því meira sem hún svitnar, þess betra. Að þessu loknu fór læknirinn- Iíolles bar ungfrú Farquharson upp í svefnher- bergið. Þar kom hún til sjálfs sín og krafðist þess nð fá að vera ein. Eftirlitsmaðurinn áleit það rjettast að láta það eftir henni. Þegar að ]>eir höfðu afklætt hana og búið um •hana svo sem vera átti, fór eftirlitsmaðnrinn. Um leið og hann lokaði dyrunum, málaði hann á þær undir stóra rauða krossinn: „Drottinn miskuna þú oss!“ Holles heyrði, að lykl- inum var snúið í skránni að untanverðu, og vissi að nú yrði hann lokaður inn í húsi þessu nm marg ’a hljöJr mánaða tíma, ef dauðinn levsti hann ekki Þaða fljótlega. An þess að hirða um sársaukann á höfðinu Holles liratt upp tröppurnar. Um leið datt honllfI1 hug, að ef til vill hefði eklii verið betur ástatt Url . ceU1 Farqubarsson, ef hann liefði látið mennma þrja, • ^ mættu þeim á leiðinni, taka hana. Ilver heföi nu ^ að hevgja þá baráttu við veikina, sem hann ætlað1 takast á hendur nú? Ilann þakkaði liamingjunni ÍJrl x að þetta hafði nú snúist til góðs, þó ilt væri ai a með því. 22. KAFLI. BARÁTTAN VTÐ VEIKINA í fimm skelfilega daga, sem Holles fundust langir og ár, lá leikkonan milli heims og lielju- ^ ..g minstu misgrip í hjúkruu og aðhlynningu hefðu v nóg til þess að þyngja lóðið í þeirri skálinni, sem inn liafði helgað sjer. ,„y ... „(íjc; <Teta‘ Það liafði ræst svo úr, að læknirmn haro - , útvegað lijúkrunarkonu, góðlynda, dugle?a fertugsaldri. En þó hún væri dugleg og árvökui 111 hún aldrei hafa megnað að hjúkra s.júkliuí?11 11 ,u ^ <rt• eftir þörfum. Því enginn hefði getað hlynt að l0^ með slíkri fórnfýsi og óeigingimi, ást, og umönlin . \ Holles. Það var því í*ann, sem mestan þáttinu því að bægja dauðanum frá sóttarsængiuui. Aldrei þverraðí árvekni hans og aðga>la. var liann á verði. Honum datt ekki í iulíJ 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.